Morgunblaðið - 08.05.1988, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 08.05.1988, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MAÍ 1988 Ragnar Kjartansson heiðursfélagi Mjnd- höggvarafélags Islands AÐALFUNDUR Myndhöggv- arafélagsins í Reykjavík var haldinn 23. apríl sl. á Korp- úlfsstöðum. Þar var samþykkt tillaga fráfarandi stjórnar um að gera Ragnar Kjartansson myndhöggvara að heiðurs- félaga. Ragnar hefur starfað ötullega að félagsmálum myndhöggvara. Hann var einn aðalhvatamaður að stofnun Myndhöggvarafé- lagsins árið 1972 og var fyrsti formaður þess. Að hans tilstuðl- an var á árinu 1973 gerður samningur við Reykjavíkurborg um vinnuaðstöðu fyrir mynd- höggvara á Korpúlfsstöðum. Hefur sú aðstaða reynst ómetan- leg lyftistöng fyrir íslenska myndhöggvara, ekki síst unga myndlistarmenn, en þeim hefur Ragnar ávallt veitt mikla hvatn- ingu og stuðning. Ragnar Kjartansson mynd- höggvari. Tónlistarskólinn 1 Reykjavík: Söng- og klari- nettutónleikar Barnastígvél Verð kr. 990.- Litur: Blár Stærðir: 36-41 Efni: Gúmmí 'swÆ ^^®H5K0RINN VELTUSUNDI 1 Kringlunni 21212 Tónlistarskólinn í Reykjavík heldur tvenna tónleika eftir helgi. Mánudaginn 9. maí kl. 20.30 eru 8. stigs söngtónleikar í sal skólans, Skipholti 33. Margrét J. Ponzi sópr- an og Sigrún Þorgeirsdóttir sópran flytja sönglög eftir íslenska og er- lenda höfunda. Þriðjudaginn 10. maí eru einleik- araprófstónleikar í Norræna húsinu og hefjast þeir kl. 20.30. Ármann Helgason, klarinettleikari flytur verk eftir C.M. von Weber, De- bussy, Alan Hovhaness, Arthur Benjamin, Alban Berg og Brahms. Vilhelmína Ólafsdóttir leikur með á píanó. Tónleikarnir eru síðari hluti einleikaraprófs Ármanns frá skól- anum. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og öllum heimill. (Fréttatilkynning) Tork kerfið er ómissandi öllum sem bjóða aðeins vandaða framleiðslu og góða þjónustu. Tork kerfið saman- stendur af hylkjum og grindum ásamt einnota vörum til notkunar hvar sem hreinlætis er þörf. í nútíma framleiðslufyrirtækjum skiptir þrifnaður miklu máli. Þá koma yfirburðir Tork best í ljós. Starfsfólk þitt kann vel að meta hversu Tork kerfið er einstaklega þægilegt í notkun. Sannir atvinnumenn biðja um Tork vegna þess að Tork er hagkvæmara og gæðin einstök. \tom Nafn- Fynrtaeki-. - ^ ylc'núVi^ani;. - | Starfsgrein:— -- I ---- ^vftfrekan nppfysingar UU 1 \ <4> asiaco hf | —V0^u.gotu2- P- 9V26733.. .., | 1 ttJBaNSSi-- — Tork kerfið. Fyrir þá sem vUja aðeins það besta. Mölnlycke Armann Jtielgason klarmettuleik- ari. AS-TENGI Allar gerðir Tengið aldrei stál - í - stál SdWtaEllgKUIfP UJ®OTSSS@OT <£ ©<® VESTURGÓTU lh SIMAR 14680 71480 Tork. Þegar hreinlæti er nauðsyn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.