Morgunblaðið - 08.05.1988, Side 24

Morgunblaðið - 08.05.1988, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MAÍ 1988 Ragnar Kjartansson heiðursfélagi Mjnd- höggvarafélags Islands AÐALFUNDUR Myndhöggv- arafélagsins í Reykjavík var haldinn 23. apríl sl. á Korp- úlfsstöðum. Þar var samþykkt tillaga fráfarandi stjórnar um að gera Ragnar Kjartansson myndhöggvara að heiðurs- félaga. Ragnar hefur starfað ötullega að félagsmálum myndhöggvara. Hann var einn aðalhvatamaður að stofnun Myndhöggvarafé- lagsins árið 1972 og var fyrsti formaður þess. Að hans tilstuðl- an var á árinu 1973 gerður samningur við Reykjavíkurborg um vinnuaðstöðu fyrir mynd- höggvara á Korpúlfsstöðum. Hefur sú aðstaða reynst ómetan- leg lyftistöng fyrir íslenska myndhöggvara, ekki síst unga myndlistarmenn, en þeim hefur Ragnar ávallt veitt mikla hvatn- ingu og stuðning. Ragnar Kjartansson mynd- höggvari. Tónlistarskólinn 1 Reykjavík: Söng- og klari- nettutónleikar Barnastígvél Verð kr. 990.- Litur: Blár Stærðir: 36-41 Efni: Gúmmí 'swÆ ^^®H5K0RINN VELTUSUNDI 1 Kringlunni 21212 Tónlistarskólinn í Reykjavík heldur tvenna tónleika eftir helgi. Mánudaginn 9. maí kl. 20.30 eru 8. stigs söngtónleikar í sal skólans, Skipholti 33. Margrét J. Ponzi sópr- an og Sigrún Þorgeirsdóttir sópran flytja sönglög eftir íslenska og er- lenda höfunda. Þriðjudaginn 10. maí eru einleik- araprófstónleikar í Norræna húsinu og hefjast þeir kl. 20.30. Ármann Helgason, klarinettleikari flytur verk eftir C.M. von Weber, De- bussy, Alan Hovhaness, Arthur Benjamin, Alban Berg og Brahms. Vilhelmína Ólafsdóttir leikur með á píanó. Tónleikarnir eru síðari hluti einleikaraprófs Ármanns frá skól- anum. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og öllum heimill. (Fréttatilkynning) Tork kerfið er ómissandi öllum sem bjóða aðeins vandaða framleiðslu og góða þjónustu. Tork kerfið saman- stendur af hylkjum og grindum ásamt einnota vörum til notkunar hvar sem hreinlætis er þörf. í nútíma framleiðslufyrirtækjum skiptir þrifnaður miklu máli. Þá koma yfirburðir Tork best í ljós. Starfsfólk þitt kann vel að meta hversu Tork kerfið er einstaklega þægilegt í notkun. Sannir atvinnumenn biðja um Tork vegna þess að Tork er hagkvæmara og gæðin einstök. \tom Nafn- Fynrtaeki-. - ^ ylc'núVi^ani;. - | Starfsgrein:— -- I ---- ^vftfrekan nppfysingar UU 1 \ <4> asiaco hf | —V0^u.gotu2- P- 9V26733.. .., | 1 ttJBaNSSi-- — Tork kerfið. Fyrir þá sem vUja aðeins það besta. Mölnlycke Armann Jtielgason klarmettuleik- ari. AS-TENGI Allar gerðir Tengið aldrei stál - í - stál SdWtaEllgKUIfP UJ®OTSSS@OT <£ ©<® VESTURGÓTU lh SIMAR 14680 71480 Tork. Þegar hreinlæti er nauðsyn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.