Morgunblaðið - 08.05.1988, Síða 43

Morgunblaðið - 08.05.1988, Síða 43
I MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MAÍ 1988 43 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Við leitum að góðum ritara! Sjálfstæð stofnun í Reykjavík vill ráða ritara sem allra fyrst. Starfið felst í vélritun, ritvinnslu, móttöku viðskiptamanna, umönnun tækniskjalasafns og upplýsingagjöf ásamt öðru tilfallandi. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi reynslu af almennum skrifstofustörfum, sé leikinn í vélritun og hafi gott vald á enskri tungu. Umsóknarfrestur er til og með 11. maí nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Alleysmga- og radnmgaþionusta Lidsauki hf. Skóldvordustig ld ~ 101 Reyk/avik - Simi 6? 1SSS StarfsAliðlunin Afleysinga- og ráðningaþjónusta Laugavegur 18A • 101 Reykjavík ■ Simi 622200 Læknaritarar Læknastofa í miðbæ Reykjavíkur óskar eftir að ráða tvo læknaritara nú þegar. Við leitum að frísklegum manneskjum með góða íslensku- og vélritunarkunnáttu á aldrinum 18-35 ára. í boði eru góð laun og bjartur og þægilegur vinnustaður i miðbæ Reykjavíkur. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar frá kl. 9-15. Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra við pöntunarfélag Eskfirðinga, Eskifirði, er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 25. maí. Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Þorsteini Sæmundssyni, kaup- félagsstjóra, sem einnig veitir nánari upplýs- ingar um starfið í síma 97-61200, ásamt Helga Hálfdánarsyni, í síma 97-61272. PONTUNARFEIAG ESKFIRÐINGA ESKIFIRBI Ajy ATVINNUMIÐLUN NÁMSMANNA Félagsstofnun stúdenta, sími 621080,621081,27860. Vantar afleysingafólk? Atvinnumiðlun námsmanna hefur tekið til starfa. Á skrá eru 200 námsmenn með ' reynslu í eftirtöldum störfum: Ritarastörf, bókhald, gjaldkerastörf, ýmis skrifstofustörf, tölvuvinnsla, sölumennska, afgreiðslustörf, bankastörf, hótelstörf, tækniteiknun, rútu- og vinnuvélaakstur, lag- erstörf, byggingavinna, garðyrkja, hreinsun- arstörf, veitingastörf, barnapössun o.fl. Vinnuveitendur, hafið samband milli kl. 9.00 og 18.00. Við útvegum rétta fólkið. Málun - lökkun Maður vanur málun eða lökkun óskast til starfa sem fyrst. Ný og góð vinnuaðstaða. Upplýsingar á staðnum. BÉl TRÉSMIÐJA BJÖRNS ÓLAFSSONAR DALSHRAUNI 13 - SlMI 54444 Hafnarfirði Verkfræðistofa Óskum að ráða fyrir verkfræðistofu í Reykjavík: Véltæknifræðingur (265) Starfssvið: Almenn störf á verkfræðistofu, s.s. hönnun lagna og loftræstikerfa. Starfsreynsla æskileg. Byggingaverkfræðingur (266) Starfssvið: Almenn verkfræðistörf, hönnun, ráðgjöf og eftirlit. Við leitum að verkfræðingi/tæknifræðingi, 1-3ja ára starfsreynsla æskileg. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs fyrir 14. maí nk. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta KJÖTÍ KASSA Á KOSTAKJORUM Opið ídag í Garðabæ 11-18 N A U T S V I N ;V, % 1/4 naut „frampartur" 25 kg á 299,- kr./kg kr. 7.475.- Innifalið í verði: Úrbeining, pökkun, merking. Þú færð úrþessu frábært hakk, bógsteikur og grillsteik- ur, osso bucco og rifjasteikur. TalaÖu við fagmenn okkar. 1/4 svín 15 kg á 399.- kr./kg aðeins kr. 5.985.- Innifalið í verði: Fullur frágangur á kjötinu, t.d. bógsteik - lærið tekið í Bajone skinku - hryggur í kótelettur eða hamborgarhrygg - hnakki úrbeinaður f sneiðar, tilvaldar á grillið, síðan i bacon. Þetta kjöt er toppurinn i dag. Napol- on stofninn frá Akureyri - rómaður fyrir gæði Pantiö tímanlega. Laugalæk2 S. 686511 GARÐABÆ S. 656400

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.