Morgunblaðið - 29.05.1988, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 29.05.1988, Blaðsíða 16
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MAI 1988 Gætum tekið við þúsund tonnum - segir starfsmað- ur Sindra-Stáls um brotajárnið SINDRA-STÁL hefur ekkí tekið við brotajámi til vinnslu sl. ár, vegna deilna við borgaryfirvöld um skiptingu kostnaðar. Járnið er grafið á haugunum í stað þess að endurvinna það. Að sögn Ingvars Ingvarssonar, starfsmanns hjá Sindra-Stáli, er þó enn tekið við þykku jámi, rörum, bitum og slíku, sem borgar sig að vinna. „Við gætum hæglega tekið við þúsund tonnum af jámi,“ sagði Ingvar, „en kostnaður við vinnslu lélegra jáms er of mikill til að Sindra-Stál geti borið hann." Forsaga málsins er sú að fyrir um það bil ári fór Sindra-Stál fram á það við borgaryfirvöld og yfírvöld nærliggjandi sveitarfélaga, að þau tækju þátt í kostnaði við vinnslu brotajáms. Við því var ekki orðið og hefur jámið síðan verið grafið í jörðu. „Þetta er eiginlega öfug hringrás," sagði Ingvar að lokum, „annars stað- ar grafa menn jámið upp, hér er það jarðsett.“ Bakkavör - Seltjarnarnesi iki Til sölu þetta glæsilega raðhús sem er 210 fm á tveimur hæðum auk 30 fm bílskúrs. íbúðin skiptist sem hér segir: Á efri hæð er stofa og borðstofa, garðstofa, hjónaherb. og baðherb. en á neðri hæð eru 4 barnaherb., forstofa, þvotta- herb., baðherb. og bílsk. Húsinu verður skilað með frágengnu þaki og þakrennum, gler í gluggum og opnanlegum fögum auk svala úti og bílskúrs- hurð. Teikningar á skrifstofu. Bergur Oliversson hdl., Gunnar Gunnarsson, s. 77410. Blaóió sem þú vakrnr viö! MARKHOLT h/f byggir fjölbýlishús í Suðurhlíðum Höfum fengið í einkasölu fjölbýlishús við Hlíðarhjalla í Kópavogi. íbúðir og sameign afhendist fullfrágengið sumarið 1989. Þeir sem þess óska geta fengið keypta bílskúra. í húsinu verða: 5 2ja herb. íbúðir 75-106 fm br. 1 3ja herb. íbúðir 100 fm “. 6 4ra herb. íbúðir 129-152 fm “. 1 5 herb. íbúðir 135 fm “. 2 6 herb. íbúðir 150 fm “. Byggingaraðili býður eftir húsnæðisstjórnar- málaláni sé greiðsludagur staðfestur. Allar nánari upplýsingar og teikningar á skrif- stofunni. Fasteignasalan 641500 EIGNABORG sf Hamraborg 12 - 200 Kópavogur Sölum.. Jóhann Hálfdánars. Vilhjálmur Einarss. Jón Eiríksson hdl. Rúnar Mogensen hdl. | iWBS íliStflil Skipholti 50 C (gegnt Tónabíóif Sími 608*123 Opið 1-3 Einstaklingsibúðir Vallarás. Ný 50 fm íb. á 2. hæö í lyftuhúsi. Góöar svalir. Afh. fullfrág. meö nýjum innr. um mánmót sept.- okt. 1988. Áhv. húsnæöisstj. 740 þús. Verð 2850 þús. Vallarás. Ný 50 fm íb. á 3. hæö í lyftuhúsi. Góöar svalir. Afh. fullfrág. með nýjum innr. um mánmót sept.- okt. 1988. Áhv. húsnæöisstj. 570 þús. Verö 2850 þús. Eigum einnig fleiri svipaöar íbúöir en meö lengri afhtíma. 2ja-3ja herb. Hrafnhólar. 90 fm gullfalleg og vel meö farin 3ja herb. íb. á 6. hæö í lyfth. Mikiö útsýni. Vel hirt sameign. Húsvörður. Verö 4,3 millj. Hringbraut. 55 fm íb. á 3. hæö. Parket á öllu. Tvennar sv. Bílgeymsla. Áhv. ca 800 þús. Verö 3,4 millj. Víkurás. Ný 102 fm 3ja herb. íb. á 4. hæö. Góöir skápar. Afh. fullfrág. meö nýjum innr. í júní 1988. Góöar svalir. Áhv. húsnæöisstj. 640 þús. Verö 4,9 millj. Vallarás. Nýjar 102 fm 3ja herb. íb. á 2. og 3. hæö i lyftuhúsi. GóÖar svalir. íb. afh. fullfrág. meö öllum innr. um mánmót sept.-okt. Góö sameign. Verö 4,9 millj. Rofabær. 80 fm 3ja herb. frábær íb. á 1. hæö. Góöar suðursv. Lítiö áhv. Verö 3,9 millj. Flydrugrandi. Stórglæsil. 85 fm 3ja herb. endaíb. á 2. hæö. Stórar suð- ursv. Mjög góð sameign m.a. sauna. Þvottah. á hæöinni. Áhv. um 900 þús. Verö 4,7 millj. Jöklafold — Grafarvogur. 90 fm stórskemmtil. neöri sórh. í glæsil. húsi. Góö suóurlóö. Afh. í ágúst-sept. tilb. aö utan fokh. aö innan eöa tilb. u. tróv. Verð fokh. 3,2 millj. (Sjá mynd neðar í augl.) Kríuhólar. Gullfalleg 55 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í lyftuh. Góö sam- eign. Verð 3,0 millj. Efstasund. 55 fm íb. ó 2. hæö. Ný endurn. Áhv. húsnæöisstj. 500 þús. Verö 2,8 millj. Laus fljótl. Hamraborg — Kóp. 75 fm falleg 2 herb. íb. á 3. hæö. Áhv. 560 þús. húsnæöisstj. Bílageymsla. Verð з, 5 millj. Langamýri. 100 fm 3ja herb. íb. á 1. hæö ásamt bílsk. Sórinng. Afh. tilb. и. tróv. nú þegar. 4ra 5 herb. Víkurás. Ný 102 fm 4ra herb. íb. á 4. hæö. Góöir skópar. Afh. fullfrág. með nýjum innr. i júní 1988. Góöar sval- ir. Áhv. húsnæöisstj. 1200 þús. Verö 5,2 millj. Jöklafold — Grafarvogur 170 fm stórglæsil. efri sórh. m. bílsk. Tvennar svalir. Góó staösetn. Afh. í ágúst-sept. tilb. að utan fokh. aö innan. eöa tilb. u. trév. Verö fokh. 5,1 millj. Snæland. Glæsil. 110 fm sólrík íb. á 1. hæö. 4ra herb. ásamt holi. Skemmtil. innr. Stórar suöursv. Áhv. 600 þús. húsnst.lán. Verð 6 millj. Flúöasel - laus. Il7fmglæsil. 4ra-5 herb. endaíb. á 2. hæö. Parket. Stórar suöursv. Þvottah. í íb. Bílskýli. Áhv. 760 þús. Verö 5,2 millj. Asparfell - laus. nofmgull- falleg íb. á 3. hæö í lyftuh. Nýjar innr. Parket. Þvottah. á hæö. öll þjónusta viö höndina. Verð 4,7 millj. Skipti ath. á minni fb. Tómasarhagi. 160 fm stórglæsil. sérhæð á 1. hæö meö bílsk. Stórar stof- ur. Svalir eftir öllu húsinu til suöurs. Ekkert óhv. Verð 8,5 millj. Seiöakvísl. 218 fm stórglæsil. 7 herb. einbhús m. bílsk. Allar innr. glænýjar af vönduöustu gerö. Gróöur- skáli. Áhv. veöd. 2,8 millj. Verð 12,0 millj. Skipti mögul. ó minni eign. Pverás. 110 fm einbhús auk 39 fm bílsk. Afh. fokh. innan nánast tilb. utan. Áhv. 2,5 millj. til 4ra ára. Verð 4650 þús. Túngata — Álftanesi. 210fm 7 herb. einbhús meö 50 fm bílsk. Hús- iö er aö mestu fullg. MikiÖ áhv. Verð 7,0 millj. Pingás. Vorum aö fá í sölu ca 210 fm raöh. á tveimur hæöum m. bílsk. Skilast fokh. í júní. Teikn. á skrifst. Verð 5,0 millj. Ásgaröur. 116 fm raðh. ó tveimur hæöum. Suöurverönd. Lítiö áhv. Verö 5,6 millj. Ji' V | Vorum að Allt sór. E með garö fm með g tilb. aö ut fá í einl iignarlóð hýsi. Vei laröhýsi :an fokh. casölu fjórar stórglæsil. lúxusíb. ó góöum útsýnisst. í Skerjafiröi. i. Stórglœsil. teikn. á skrifst. Tvær íb. eru ó jarðh., tæpi. 100 fm ■ö 4350 þús. Hinar tvær eru „penthouse" á tveimur hæöum, 170 og tvennum svölum. Verð 5,9 millj. Bílskróttur. Afh. í júlí-ógúst aö innan. Vantar allar gerdir góðra eigna á skrá Kristján V. Kristjánsson viðskfr., Sigurður Öm Sigurðarson viöskfr., Eyþór Eðvarðsson sölum. Eftirtaldar íbúöir eru lausar til afhendingar: LAUGAVEGUR Rúmg. 2ja herb. íb. á 3. hæð ofarl. v/Laugaveg. Laus. Verð 2700 þús. ESKIHLÍÐ 3ja herb. íb. á 3. hæð. Laus fljótl. Verð 4,1 millj. HAGAMELUR 3ja herb. íb. á efstu hæð. Laus strax. Verð 4,8 millj. HRAUNBÆR 3ja herb. íb. á 1. hæð. Ekkert áhv. Verð 4,2 millj. BREIÐVANGUR 4ra-5 herb. íb. á efstu hæð í blokk. Glæsil. útsýni. 2ja herb. AUSTURBRÚN Einstaklíb. Gott útsýni. Lítið áhv. Verð 3,5 millj. FLYÐRUGRANDI Vorum að fá I sölu 2ja-3ja herb. sérl. rúmg. íb. (70 fm nettó) á jarðh. íb. er sérl. smekkl. innr. Ákv. sala. Verð 4,2 millj. FURUGRUND Stórglæsil. 2ja herb. íb. á 2. hæð. Ákv. sala. Verð 3,8 millj. HRAUNBÆR 2ja herb. ca 60 fm íb. Laus til afh. Verð 3,2 millj. KEILUGRANDI Vorum að fá í sölu nýja 2ja herb. íb. á 2. hæð. íb. er mjög vel innr. Bílskýli fylgir. Ákv. sala. Verð 4050 þús. UNNARSTÍGUR - HF. Vorum að fá í sölu Irtið en skemmtil. einbhús. Nýtist sem rúmg. 2ja herb. íb. Mikið endurn. Verð 3,2 millj. Hagkv. greiðslukj. VINDÁS Ný einstaklíb. í Byggung-blokk. 950 þús. áhv. frá Húsnæðisst. 3ja-4ra herb. DVERGHAMRAR 90 fm sérl. góð neðri sérh. ásamt bílsk. Afh. fokh. maí/- júní. Teikn. á skrifst. UÓSHEIMAR 3ja herb. íb. á 6. hæð í lyftuh. Verð 4,4 millj. ÞINGHÓLSBRAUT - KÓP. 3ja-4ra herb. íb. á jarðh. í fjórb. Nýstands. íb. Sérinng. Sórhiti. Verð 4,1 millj. ÞVERÁS 3ja herb. íb. í tvíb. Tilb. að utan og fokh. að innan. Verð 3,1 millj. EYJABAKKI Rúmg. 4ra herb. íb. á 2. hæð. Þvottahús í ib. Lítiö áhv. Verð 4,9 millj. GRETTISGATA Mjög rúmg. 4ra herb. íb. á 3. hæð. Mjög mikiö endurn. Verð 4,2 millj. NJÁLSGATA 4ra herb. 100 fm íb. í þríbhúsi. (b. er öll endurn. Góð lofth. Ákv. sala. Verð 4300 þús. 5 herb. og stærri BRÆÐRABORGARSTÍGUR 140 fm 5-6 herb. íb. á 2. hæð. Nýtt eldhús og bað. Verð 4,5 millj. DVERGHAMRAR 170 fm efri sérh. á góðum útsýnis- stað. Afh. fokh. en fullfrág. að ut- an, strax. Eignask. mögul. Verð 5300 þús. LAUFÁS FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 82744 Magnús Axelsson lasteignasali /-ý,. ÞVERÁS Efri sérh. ásamt bílsk. Afh. tilb. að utan og fokh. að innan. Verð 4,5 millj. Raðhús - einbýli BAKKASEL Sérl. vandað 280 fm endaraðh. ásamt séríb. í kj. Bflsk. LOGAFOLD 240 fm fullfrág. parhús. Verð 10 millj. NÖNNUSTÍGUR Vorum aö fá í sölu eitt af þessum gömlu, góöu einbhúsum. Húsið er 170 fm og mjög mikið endurn. SÆBRAUT 145 fm einbhús á einni hæð ásamt 56 fm tvöf. bílsk. Ákv. sala. TJARNARSTÍGUR - SELTJN. 170 fm vandað einbhús á tveimur hæðum. Húsið er allt nýstandsett á vandaðasta máta. Nýr tvöf. bílsk. Laust fljótl. Verð 11,5 millj. í smíðum VESTURGATA 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. tilb. u. trév. Atvinnuhúsnæði MJÓDD 600 fm á 2. hæð. ÁRMÚLI 540 fm lagerhúsn. Opið kl. 1-3 SÖLUMENN: GÍSLI ÓLAFSS0N, AUÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR. VIÐ LEGGJUM ÁHERSLU Á VAND- AÐA VINNU0G GÓÐA ÞJÓNUSTU. SPYRJIÐ VINI0G KUNNINGJA SEM HAFA REYNSLU AF VIÐSKIPTUM VIÐ 0KKUR 0G ÞEIR MUNU STAÐ- FESTAÞAÐ. FLÚÐASEL 5 herb. íb. á 2. hæð. Lítið áhv. Verð 5100 þús. NJÖRVASUND Rúmg. efsta hæð í þríbhúsi. ásamt bílsk. (b. er ca 130 fm. Ákv. sala. Verð 6300 þús. VESTURBÆR Björt og góð 4ra herb. íb. á 3. hæð í steinhúsi ásamt tveimur herb. í risi. Á hæðinni eru 2 stofur, 2 svefn- herb., eldhús og bað. Stórar suð- ursv. I risinu eru 2 svefnherb. og snyrting. íb. er vel skipulögð og hönnuð af arkitekt. Fyrirtæki SÖLUTURN í AUSTURBÆ Góð staðsetn. Vaxandi velta. Fjöldi annarra fyrirtækja á skrá. Uppl. veittar á skrifst. Sumarbústaðir Höfum á skrá fjölda sumarbústaöa. Til leigu LAGERHÚSNÆÐI Til leigu lagerhúsnæði við Réttar- háls, 250 fm á einu gólfu. Innkdyr. Góð aðkoma og gott húsnæöi. Lofthæð er 4,5-5 metrar. GLÆSILEG SKRIFSTOFA Til leigu glæsil. ca 100 fm skrifst. í miðbænum. Skrifst. er á 2. hæð (efstu) og samanstendur af 5 herb., skjalageymslu og eldhúsi. Skrifst. getur leigst með öllum búnaði þ.e. glæsil. húsgögnum, símakerfi og jafnvel skrifstáhöldum. KÖPAVOGUR 80 fm húsnæði á 1. hæð á góðum í Kópavogi. 5 metra lofthæð. Á sama stað er einníg til leigu skrifst.-, iðnaðar- og/eöa lager- húsnæði á 1., 2. og 3. hæð. Laust nú þegar. VEGNA MIKILLAR EFTIRSPURNAR VANTAR OKKUR NÚ ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ. HRINGIÐ EÐA KOMIÐ OG REYNIÐ VIÐSKIPTIN.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.