Morgunblaðið - 29.05.1988, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 29.05.1988, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1988 atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tónlistarskólinn á Akranesi óskar að ráða blásarakennara (tréblásturs- hljóðfæri) til starfa næsta vetur. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri, vinnu- sími 93-12109 og heimasími 93-11967. Kranamenn Viljum ráða kranamenn á bílkrana (torfæru- krana) og byggingakrana. Framtíðarstörf í boði. Til greina kemur að þjálfa upp menn með litla reynslu. Lágmarksaldur er 24 ár. Skriflegar umsóknir leggist inn á skrifstofu vora fyrir 3. júní. Umsóknum ekki svarað í síma. & BYGGÐAVERK HF. SKRIFSTOFA: REYKJAVÍKURVEG! 60 PÓSTHÓLF 421 -222 HAFNARFIRDI - SlMAR 54644 OG 54643 • NAFNNR11066497 Upplýsingar einnig í síma 44457. Hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða, þroskaþjálfa, og starfsfólk vantar til starfa nú þegar. Hlutavinna - fastar vaktir - afleysingar. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 35262 milli kl. 10.00 og 12.00 virka daga. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJAVlK Iðjuþjálfi Vinnustaðurinn Örvi, sem er starfsþjálfunar- staður fyrir fatlaða á Kársnesbraut 110, Kópavogi, óskar eftir að ráða iðjuþjálfa til starfa nú þegar. í Örva starfa um 30 fatlaðir einstaklingar í hlutastörfum og auk þeirra starfa þar félags- ráðgjafi, 4 verkstjórar auk forstöðumanns og fulltrúa. Meginmarkmið staðarins er að þjálfa fatlaða til starfa á almennum vinnumarkaði. Áhersla er lögð á stuðning við þá sem fara í almenn störf í samstarfi við atvinnuleit fatlaðra í við- komandi sveitafélagi og við verkstjórn fatlaðra. Iðjuþjálfi hefur umsjón með gerð og fram- kvæmd starfsþjálfunarinnar. Hann annast undirbúning og eftirfylgd starfsmanns í al- mennu starfi. Iðjuþjálfi annast einnig fræðslu og faglega ráðgjöf verkstjóra og starfsfólks í Örva. Umsóknarfrestur er til 15. júní nk. Umsókn- um skal skila til forstöðumanns Örva, Kárs- nesbraut 110, Kópavogi, sími 43277, sem einnig gefur allar nánari upplýsingar. Hárgreiðslufólk - sölumenn Okkur vantar nú þegar hársnyrti á Papillu II og líflegan starfskraft í sölumennsku o.fl. á þekktum hársnyrtivörum. Upplýsingar gefur Linda hjá heildversluninni Rá í síma 641299. Hárgreiðslusveinar - meistarar Hárgreiðslustofa í fullum rekstri til leigu í 3 mánuði eða lengur. Gott tækifæri. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Hár - 886“. Matreiðslumenn Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli óskar að ráða faglærða matreiðslumenn til starfa. Um er að ræða einn yfirmatreiðslumann og tvo aðstoðaryfirmatreiðslumenn. Mjög góð enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir berist Varnarmálaskrifstofu Ut- anríkisráðuneytisins ráðningardeild, Brekk- ustíg 39, 260 Njarðvík, eigi síðar en 13. júní nk. Nánari upplýsingar veittar í síma 92-11973. Skrifstofustarf Viljum ráða góðan starfsmann til afleysinga á skrifstofu okkar í sumar. Hér er um mjög fjölbreytilegt starf að ræða. Við leitum að starfsmanni sem: - Lokið hefur stúdentsprófi af verslunar- braut og helst 1. ári í viðskiptafræði. - Er tilbúin að vinna áfram hjá fyrirtækinu á sumrin með námi. - Er stundvís, nákvæmur og léttur í lund. í boði er spennandi og lærdómsríkt starf sem gefur mikla framtíðarmöguleika. Mjög góð vinnuaðstaða. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri KRON á 3. hæð í Kaupstað í Mjódd í síma 675000 milli 10.00-12.00 og 14.00-16.00. Hitaveita Suðurnesja óskar eftir að ráða nú þegar til starfa bygginga- tæknifræðing eða mann með sambærilega menntun. Starfið felst í stjórn hitaveitudeildar H.S., umsjón með ýmsum verklegum fram- kvæmdum á vegum H.S. o.fl. Hæfniskröfur eru að umsækjandi sé mennt- aður byggingatæknifræðingur eða hafi sam- bærilega menntun. Starfsreynsla er nauð- synleg. Umsóknarfrestur er til og með 10. júní 1988. Umsóknum skal skila á umsóknareyðublöð- um, sem fást á skrifstofu Hitaveitu Suður- nesja, Brekkustíg 36, 260 Njarðvík, og þar eru jafnframt gefnar allar nánari upplýsingar. Framtíðarstarf Sölumaður óskast við rótgróið heildsölufyrir- tæki í Reykjavík. Æskilegt er að umsækjandi geti unnið sjálfstætt og hafi bíl til umráða. Einnig mjög góða framkomu og reynslu í sölumennsku. Meðmæli óskast. Umsóknum skal skilað til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 31. maí merktum: „S - 1588“. Jarðeðlisfræði Vil ráða jarðeðlisfræðing eða mann með sambærilega menntun til að vinna úr jarðeðl- isfræðilegum gögnum í stórum tölvum. Laun eftir taxta ríkisstarfsmanna og vinnutími eft- ir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Freyr Þórarinsson í síma 82074. Trésmiðir óskast Viljum ráða nokkra trésmiði nú þegar. Aðeins vanir trésmiðir koma til greina. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu vorri í } i TFAGHtJShf Smiöjuveóur 11 200 Kópavogur — ® 91-42490 Organisti - tónlistarkennari Organista vantar við Dalvíkurkirkju. Einnig vantar skólastjóra og kennara við Tónlistar- skóla Dalvíkur. Umsókn sendist til Kristjáns Jónssonar, Staðarhóli, 620 Dalvík, sími 96-61351 eða til Jóns Helga Þórarinssonar sóknarprests, Hólavegi 17, 620 Dalvík, sími 96-61685, sem einnig veita nánari upplýsingar. Sóknarnefnd. Fóstrur - fóstrur Fóstrur vantar til starfa hjá ísafjarðarkaup- stað nú þegar eða eftir nánara samkomu- lagi. Ýmsar nýjungar á döfinni, m.a. verður námskeið um uppeldisaðferðina frá Reggio Emilio í haust. Útvegum húsnæði. Upplýsingar um kaup og önnur kjör hjá félagsmálastjóra í síma 94-3722. Félagsmálastjóri. Kennarar Snælandsskóla í Kópavogi vantar kennara næsta skólaár sem hér segir: Þrjá kennara í kennslu yngri barna eftir hádegi. Kennara í dönsku og bókfærslu í 9. bekk. Tvo kennara í hálft starf frá 1. október til 28. febrúar. Einn kennara í starf frá 1. október til 31. maí. Kennara í hálft starf frá 1. nóvember til 31. mars. Upplýsingar í skólanum í síma 44911, hjá skólastjóra í síma 77193 eða hjá yfirkennara í síma 43153. Skólanefnd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.