Morgunblaðið - 29.05.1988, Blaðsíða 50
50
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1988
Sölumaður
Vanur sölumaður óskar eftir sölustarfi, til
greina koma ferðir út á land. Hefur bíl til
umráða.
Upplýsingar í símum 51722 og 37641 í dag
og næstu daga.
Starf á
Ijósmyndadeild
Verkfræðistofan Hnit óskar að ráða starfsmann
á Ijósmyndadeild frá og með 1. júní 1988.
Óskað er eftir starfsmanni með góða kunnáttu
í Ijósmyndun og filmuskeytingum og þeim þátt-
um öðrum sem slíku starfi tengjast.
Væntanlegir umsækjendur eru beðnir að
koma skriflegum upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf á Verkfræðistofuna
Hnit á Háaleitisbraut 58-60 (Miðbæ), 3. hæð.
Upplýsingar ekki veittar í síma.
Sölu- og
markaðsstjóri
Fyrirtæki á Akureyri óskar að ráða sölu- og
markaðsstjóra sem fyrst.
Starfssvið: Sala á vörum fyrirtækisins innan-
lands, verðútreikningar, umsjón með um-
búðahönnun o.fl.
Viðkomandi þarf að geta starfað sjálfstætt.
Góð menntun, framkoma og snyrtimennska
nauðsynleg. Hér er um vel launað og áhuga-
vert starf að ræða.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „1988 - 6694“ fyrir 15. júní.
Framtíðarstörf
Viljum ráða fólk í eftirtalin störf:
1. Svein til að annast setningatölvur, send-
ingu verka í þær og framköllun.
2. Aðstoðarmanneskju til að sjá um Ijós-
ritun, frágang verkefna o.fl. sem til fellur.
Vinsamlega hafið samband við verkstjóra
milli kl. 15.00 og 17.00 næstu daga.
Prentsmiðjan Oddi hf.,
Höfðabakka 7, 110 Reykjavík.
Sími83366.
BORGARSPÍTALINN
LAUSAR STÖDUR
Hjúkrunarfræðingar
Laus er til umsóknar staöa deildarstjóra á
slysa- og sjúkravakt.
Á deildinni fer fram umfangsmikil bráðaþjón-
usta og fjölþreytt hjúkrun.
Hæfniskröfur:
Víðtæk fagleg þekking í hjúkrun, reynsla
og/eða nám í stjórnun.
Vegna umfangs og eðli starfsins er nauðsyn-
legt að umsækjandi hafi góða samskipta-
hæfileika.
Staðan veitist frá 1. ágúst 1988 og eftir sam-
komulagi.
Umsóknarfrestur er til 15. júní 1988.
Umsóknin ásamt upplýsingum um nám og
fyrri störf sendist til hjúkrunarforstjóra
Borgarspítalans.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif-
stofu hjúkrunarforstjóra, starfsmannaþjón-
ustu sími 696356.
Forritari
Forritari óskar eftir atvinnu.
Sérsvið: Gagnasafnskerfi í dBase og Clipper.
Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl.
merkt: „F - 643“.
Rafmagnstækni-
fræðingur
Nýlega útskrifaður rafmagnstæknifræðingur
af tölvusviði óskar eftir atvinnu. Er með
sveinspróf í rafeindavirkjun.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„S - 4874“.
Fyrirsætustörf
Strákar - Stelpur
Við erum umboðsaðilar fyrir þrjú erlend fyrir-
sætufyrirtæki og erum að leita að frísklegu
fólki 17-22ja ára til fyrirsætustarfa.
Hafir þú áhuga, sendu þá myndir af þér,
nauðsynlegar upplýsingar og símanúmer í
pósthólf 9086, sem fyrst.
Icelandic Models.
Lausar stöður
Við Háskólann á Akureyri eru lausar til um-
sóknar eftirtaldar lektorsstöður:
1. Lektorsstaða í iðnrekstrarfræðum.
Kennslugreinar: Framleiðslustjómun, fram-
leiðslu- og birgðastýring og vinnurann-
sóknir.
2. Lektorsstaða í tölvufræði.
3. Lektorsstaða í rekstrarhagfræði.
Kennslugreinar: Markaðsfræði, afurða-
þríun og reikningshald.
4. Lektorsstaða í hjúkrunarfræði.
5. Lektorsstaða í lífeðlisfræði.
6. Lektorsstaða, hálft starf, í sálarfræði.
Kennslugreinar: Sálarfræði, vöxtur og
þroski.
7. Lektorsstaða, hálft starf, í félagsfræði.
Kennslugreinar: Almenn félagsfræði og
heilbrigðisfélagsfræði.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um
vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann-
sóknir, svo og námsferil og störf, skulu
sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis-
götu 6, 150 Reykjavík, fyrir 22. júní nk.
Menntamálaráðuneytið 25. maí 1988.
Vinnslustjóri
(Operator)
VISA ÍSLAND vill ráða vinnslustjóra til starfa
sem allra fyrst.
Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi góða
þekkingu á tölvuvinnslu. Þjálfun og reynsla
af 370-umhverfi IBM (DOS eða MVS)
æskileg.
Laun samkvæmt kjarasamningi starfsmanna
bankanna.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt
starfsreynslu sendist skrifstofu Guðna Jóns-
sonar, Túngötu 5, Reykjavík, fyrir 7. júní nk.
GudniIónsson
RÁÐCJÖF & RÁÐN I NCARÞjÓN USTA
TÚNGÓTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322
Stýrimaður
Stýrimaður óskast á 50 tonna bát.
Upplýsingar í síma 96-71876 eða 985-23755.
Atvinna
Auglýst er laust til umsóknar starf forstöðu-
manns öldrunarmála hjá ísafjarðarkaupstað.
Æskilegt er að viðkomandi hafi starfsreynslu
í öldrunarmálum.
Umsóknarfrestur er til 15. júní nk.
Nánari upplýsingar veitir bæjarstjórinn á
ísafirði á bæjarskrifstofunni eða f síma
94-3722 eða formaður öldrunarráðs, Snorri
Hermannsson, í síma 94-3526.
Bæjarstjórinn á ísafirði.
Fóstrur
- dagvistarheimilinu Kópasteini
við Hábraut
Fóstrur óskast til starfa á dagvistarheimilið
Kópastein.
Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma
41565. Umsóknum skal skilað á þar tilgerð-
um eyðublöðum sem liggja frammi á félags-
málastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12.
Einnig veitir dagvistarfulltrúi nánari uppplýs-
ingar um starfið í síma 45700.
Félagsmálastofnun Kópavogs.
Innheimtufólk
óskast
Samútgáfan óskar eftir rösku fóki til að inn-
heimta áskriftargjöld fyrir Hús og híbýli á
eftirtöldum stöðum:
Reykjavík: Póstnúmer 101, 103, 105, 107,
108, 110, 112
170 Seltjarnarnes
230 Keflavík
260 Njarðvík
270 Mosfellsbær
340 Stykkishólmur
350 Grundarfjörður
360 Rif
415 Bolungarvík
425 Flateyri
450 Patreksfjörður
460 Tálknafjörður
465 Bíldudalur
540 Blöndós
545 Skagaströnd
620 Dalvík
625 Ólafsfjörður
640 Húsavík
675 Raufarhöfn
680 Þórshöfn
700 Egilsstaðir
730 Reyðarfjörður
735 Eskifjörður
740 Neskaupstaður
760 Breiðdalsvík
810 Hveragerði
850 Hella
860 Hvolsvöllur
Allar nánari upplýsingar veitir Sigurður Foss-
an í síma 83122 þriðjudaginn 31. maí kl.
15.00 til 18.00.