Morgunblaðið - 29.05.1988, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 29.05.1988, Blaðsíða 54
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1988 54 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ferðist um ísland í sumar 1. 17.-21. júní: Sólstöðuferð fyrír norðan. Ökuferð með skoö- unar- og gönguferðum ásamt eyjaferðum. Hrisey - Svarfaðar- dalur - Siglufjörður - Skaga- fjörður. Boðið verður upp á ferð i Málmey og miðnætursólarferð í Drangey. I Svarfaðardal eru skemmtilegar gönguleiðir, t.d. á Gljúfurárjökul og um Heljardals- heiði. Grímseyjarferö ef aöstæö- ur leyfa. Gist í svefpokaplássi. 2. 16.-19. júnf: Núpsstaðar- skógar. Tjaldferð. Gönguferðir um svæðiö, sambærilegt við okkar þekktustu feröamanna- staði. 3. 16.-19. júnf: SkaftafeU - ör- æfajökull. Tjaldað í Skaftafelli. 4. 16.-19. júnf: Skaftafall - Ingóffshöfði. Gönguferöir um þjóðgarðinn og skoðunarferð í Ingólfshöfða. Tjöld. 5. Sumardvöl f Básum, Þórs- mörk. Ódýrasta sumarleyfið. Góð gisting i Útivistarskálunum Básum. Nýtt eldhús og setustofa verður tekið í notkun í sumar. 6. Homstrandaferðir hefjast 7. júlf. T.d. i Hornvik 6 og 9 dagar. Uppl. og farm. á skrifst., Gróf- inni 1, simar: 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist. Trú og líf Smlðjuvcgl 1. Kópavogl Sunnudagur Samkoma i dag kl. 17.00. Ath. breyttan tíma. Miðvikudagur Unglingafundir kl. 20.00. Allir velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. 10. Göngudagur Ferðafélags íslands Sunnudaginn 29. maí verður Ferðafélagið meö sérstakan Göngudag 10. árið í röð. Að venju er leitast við að velja gönguleið sem er við allra hæfi og forvitnileg. Ekið verður suður fyrir Hafnarfjörð um Krísuvikur- veg og gangan hefst við bruna- námu vestan vegarins. Gengið verður eftir Hruntungustíg, sem fyrir ævalöngu var ruddur gegn- um Kapelluhraun að Gjáseli. Þar verður áð og síðan gengið til baka. Brottför er kl. 13.00 frá Umferöarmiðstööinni, austan- megin. Ókeypis ferð. Þátttak- endur á eigin bílum velkomnir í gönguna. Allir velkomnir, félagar og aðrir. Komið með og kynnist gönguferðum Ferðafélagsins. Ath. Fólk getur komið i ferðina á Kópavogshálsi, við Vífilsstaöa- veg (OLlS) og við kirkjugarðinn i Hafnarfirði. Ferðafélag Islands. ÚtÍVÍSt, G0„nn,. Sunnudagur 29. maí Strandganga f landnáml Ing- ólfs. 14. ferð a og b. Kl. 10.30 Hunangshella - Hafnlr - Stóra Sandvfk. Gengiö meö Ósabotn- um um Hafnir, Hafnaberg og Skjótarsstaöi. Örnefnaríkt land. Verð 800 kr. Kl. 13.00 Kalmanstjöm - Stóra Sandvík. Gengiö um Kirkjusand og Hafnaberg. Staðfróðir menn mæta í gönguna. Missiö ekki af „Strandgöngunni". Verð 800 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Brott- förfrá BSÍ, bensínsölu. Sjáumst! Útivist. Guðsþjónusta, barnasamkoma, og kaffisala í Vindáshlíð kl. 14.30 sunnudaginn 29. mai. Prestur séra Guömundur Óli Ólafsson. Samkoma á Amtmannsstíg 2b fellur niður. Samkoma verður í kvöld kl. 20.30 á Smiðjuvegi 1, Kópavogi. Allir velkomnirl Bóksala eftir samkomu. Úrval kristilegra bóka, fræðslukasetta o.fl. Hvrtasunnukirkjan Fíladelfía Safnaðarsamkoma kl. 14.00. Ræðumaður Sam Daniel Glad. Almenn samkoma kl. 20.00 i umsjón æskufólks. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavfk I dag, sunnudag, verður almenn samkoma kl. 17.00. Veriö velkomin. Krossinn Auðbrekku 2.200 Kópavogur Almenn samkoma í dag kl. 16.30. Allir velkomnir. §Hjálpræðis- hermn y Kirkjustræti 2 I dag kl. 16.00. Útisamkoma á Lækjartorgi. Kl. 20.30. Hjálpræðissamkoma. Ray Baker og Gregory Aikins kynna hljómsveit Anno Domini og prédika. Kapteinn Elsabet Danielsdóttir vitnar. Athugið breyttan samkomutima. Allir velkomnir. ÚtÍVÍSt, Gróf.nn. . Sunnudagur 29. maf kl. 10.30. Fuglaskoöunarferð á Hafnaberg Gengið verður frá Kalmanstjörn í rólegheitum um Hafnaberg. Fjölbreytt fuglalff. Leiðbeinandi Ámi Waag. Hafið sjónauka með- ferðis. Verð 800 kr. Brottför frá BSÍ bensínsölu. Kvöldferð miðvikudaglnn 1. júnf kl. 20 f Lambafellsgjá. Sjáumst! Útivist. Ijfflg ffMÍ YWAM - ísland Fjölskyldusamvera Við minnum á fjölskyldusam- veruna í Grensáskirkju i dag kl. 17.00. Fréttir, fræðsla, lofgjörð og þjónusta. Sérstök stund fyrir börnin. Verið velkomin. ÚtÍVÍSt, Grófin' - Símar 14606 oa 23732 Helgarferðir 3.-5. júní Eyjafjallajökull - Seljavallalaug. Gengiö úr Þórsmörk yfir jökulinn að Seljavallalaug. Góð jöklaferð. 2. Þórsmörk - Goðaland. Gönguferðir um Mörkina við allra hæfi. Gist í Útivistarskálun- um Básum i báðum ferðunum. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni Grófinni 1, simar: 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist. Hvftasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma kl. 16.30. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. VEGURINN Kristið samfélag Þarabakka 3 Samkoma ídag kl. 10.30. Bama- kirkja á meðan prédikun er. Ræðumaður Robert Ewing. Samkoma i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. SKRR Bikarafhending Afhending Reykjavíkurbikara og bikara i firmakeppni SKR fer fram í KR heimilinu mánudaginn 30. maí kl. 20.30. Skíðaráö Reykjavíkur. í dag kl. 16.00 er almenn sam- koma i Þríbúöum, Hverfisgötu 42. Mikill og fjölbreyttur söngur. Barnagæsla. Ræðumaður er Óli Ágústsson. Allir velkomnir. Samhjálp. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Ferðir - F.í. Miðvikudag 1. júní Id. 20 - Helð- mörit/reftur Ferðafólagslns Farið verður frá Umferðarmiö- stöðinni, austanmegin, Hlúð að gróðri í reit Ferðafélagsins í Heiðmörk. Ókeypis ferð. Leið- beinandi: Sveinn Ólafsson. Helgarferð og farmiðasala á skrífstofu F.i. Ferðafélag fslands. Aðal- fundur Aðalfundur Skíða- deildar KR verður haldinn þriöju- daginn 31. maí kl. 20.30 i félags- heimili KR við Frostaskjól. Fund- arefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Kristniboðsfélag karla í Reykjavík Fundur mánudagskvöld kl. 20.30 hjá Stefáni Sandholt, Skriöuseli 9, Reykjavík. Stjórnin. Hvrtasunnukirkjan Ffladelfía, Keflavík Samkoma í dag kl. 16.30. Ræðu- maður Snorri Óskarsson. Allir velkomnir. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Tannsmiður Afgreiðslustarf Tækjamenn Okkur vantar tannsmið til starfa í gull- og postulínsvinnu. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „T - 890". Rafeindavirkjar Til sölu er verkstæði og verslun með einn stærsta markað landsins á bak við sig. Óþrjótandi verkefni. Hentar vel fyrir tvo til þrjá starfsmenn. Gott verð. Upplýsingar í síma 672769 eftir kl. 20.00. Ráðskona óskast á heimili í Hafnarfirði frá 15. ágúst. Þær sem áhuga hafa á starfinu leggi inn umsókn á auglýsingadeild Mbl. með upplýs- ingum um aldur og fyrri störf merkt: „R - 2766 fyrir 15. júní. Gröfumenn vantar á traktorsgröfur. Aðeins réttinda- menn koma til greina. Loftorka hf. sími50877. Matreiðslumaður óskast á hótel úti á landi í sumar. Úpplýsingar í síma 93-61300 og eftir kl. 21 á kvöldin í síma 93-61337. Óskum að ráða starfskraft til afgreiðslu- starfa. Vinnutími frá kl. 13.00 til 18.00. Æski- legur aldur 30 til 50 ára. Upplýsingar í versl- uninni (ekki í síma). Egill Jacobsen, Austurstræti 9. Framkvæmdastjóri Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum auglýsir eftir framkvæmdastjóra. Umsóknarfrestur er til 16. júní nk. Skriflegar umsóknir sendist til formanns stjórnar, Magnúsar Einarssonar, Selási 1,700 Egilsstöðum, sem einnig gefur nánari upplýsingar um starfið. Kvenfataverslun í miðbænum óskar eftir starfskrafti á aldrin- um 40-60 ára til afgreiðslustarfa. Vinnutími frá kl. 13.00-18.00. Umsóknir er greini frá aldri og fyrri störfum sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 2. júní merktar: „FX - 888“. Bókhald Meðalstórt innflutningsfyrirtæki, staðsett í Kópavogi, óskar etir aö ráða starfskraft til bókhaldsstarfa sem fyrst. Góð bókhalds- kunnátta, reynsla og frumkvæði nauðsyn- legt. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf og aldur sendist auglýsingadeild Mbl. merkt- ar: „Bókhald - 887" fyrir 1. júní. Óskum eftir að ráða vana tækjamenn með full réttindi. Upplýsingar í síma 671210. Gunnarog Guðmundursf., Krókhálsi 1. Verkstjóri með fullum réttindum óskast í fyrstihús Sjó- fangs hf., Reykjavík. Upplýsingar í síma 24980 og á kvöldin í síma 32948. Vélavörður Vélavörð vantar á rúml. 200 lesta togbát. Upplýsingar í símum 985-23727 og 92-68090. Þorbjörn hf. 9 Fóstrur - leikskólanum Kópahvoli við Bjarnhólastíg Fóstra óskast til starfa á leikskólann Kópa- hvol. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 40120. Umsóknum skal skilað á þar til gerð- um eyðublöðum sem liggja frammi á Félags- málastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Einnig veitir dagvistarfulltrúi nánari uppplýs- ingar um starfið í síma 45700. Félagsmálastofnun Kópavogs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.