Morgunblaðið - 29.05.1988, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 29.05.1988, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1988 U atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Saltfiskverkun - Verkstjóri Ein af stærstu saltfiskvinnslustöðvum lands- ins leitar eftir verkstjóra til starfa sem fyrst. Mikil vinna. Húsnæði til staðar. Nánari upplýsingar fást hjá Framleiðni sf. í síma 91-685715 og 91-685414. Skrifstofustarf - framtíðarstarf Kaupþing hf. óskar að ráða skrifstofumann til starfa með haustinu eða nú þegar. Starfs- reynsla og stúdentspróf eru æskileg. Fjöl- breytt starf: Bókhald, skráning, upplýsinga- gjöf o.fl. Framtíðarstarf. Umsóknir berist eigi síðar en 1. júní á eyðu- blaði, sem fæst á skrifstofu Kaupþings hf., Húsi verslunarinnar, 5. hæð. Þroskaþjálfar og meðferðarfulltrúar Eftirfarandi stöður hjá Styrktarfélagi vangef- inna eru lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. júní nk. Sambýlið Blesugróf 29 1. Staða forstöðumanns. Þroskaþjáffa- menntun eða önnur sambærileg uppeld- ismenntun áskilin. Staðan veitist frá 15. júlí nk. 2. Stöður þroskaþjálfa og meðferðarfulltrúa. Bæði er um heilar stöður og hlutastörf að ræða. Stöðurnar veitast frá 1. ágúst nk. Lækjarás Vegna breytinga á starfsemi stofnunarinnar eru eftirfarandi þroskaþjálfastöður lausar til umsóknar. Stöðurnar veitast eftir nánara samkomulagi. 1. Staða deildarþroskaþjálfa á dagvistar- deild fyrir eldri einstaklinga í Blesugróf 31. Full staða. Verksvið: Umsjón, verk- stjórn og umönnun átta einstaklinga á aldrinum 49-63 ára. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og vera tilbúinn að móta starfsemi deildarinnar í samráði við forstöðukonu. 2. Staða deildarþroskaþjálfa á blandaðri deild og full staða. Verksvið: Umsjón, þjálfun og meðferð níu til tíu einstaklinga á aldrinum 26-50 ára. Æskilegt er að við- komandi hafi reynslu og/eða þekkingu á einstaklingum með geðræn vandamál. 3. Staða deildarþroskaþjálfa á fjölfötlunar- deild. Full staða. Verksvið: Umsjón, þjálf- un og umönnum fjögurra einstaklinga á aldrinum 29-35 ára. Æskilegt er að við- komandi hafi innsýn í kenningar um örvun ofurfatlaðra eða reynslu af starfi með fjöl- fötluðum. Við bjóðum ykkur faglegan stuðning, niður- greiðslu á kostnaði vegna barnagæslu og góða vinnuaðstöðu og síðan en ekki síst góðan starfsanda. Nánari upplýsingar um framangreindar stöð- ur veita framkvæmdastjóri styrktarfélagsins í síma 15941 vegna sambýlis og forstöðu- kona Lækjaráss í síma 39944. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Styrkarfélags vangefinna, Hátegsvegi 6, og á stofnunum félagsins. Blómabúðin Dögg Óskum eftir fólki til afgreiðslustarfa. Viðkomandi þarf að geta starfað sjálfstætt og hafa góða framkomu. Lágmarksaldur 20 ár. Blómabúðin Dögg, Bæjarhrauni 26, Hafnarfirði. Yfirmatreiðslumað- ur og matreiðslu- maður Þekkt hótei á landsbyggðinni vill ráða yfir- matreiðslumann til starfa. Einnig er óskað eftir matreiðslumanni. Störfin geta verið laus strax en hægt er að bíða smátíma eftir réttum aðila. í bæði störf- in er leitað að aðila til frambúðar en samt kemur til greina að ráða yfir sumartímann. Aðstoðað verður við útvegun húsnæðis. Laun samningsatriði. Góð framtíðarstörf. Farið verður með allar fyrirspurnir og um- sóknir í fullum trúnaði. Umsóknir og nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar til 5. júní nk. Gudni ÍÓNSSQN RÁÐCJÖF & RÁÐN I N CARÞJÓN U5TA TÚNGÖTUS, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI[621322 Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður við grunnskóla Norðurlandsumdæmi vestra: Stöður skólastjóra grunnskólana Hólum í Hjaltadal og Akrahreppi. Stöður sérkennara í fræðsluumdæminu. Stöður grunnskólakennara við grunnskól- ana: Siglufirði, meðal kennslugreina íþróttir drengja, raungreinar, samfélagsfræði, erlend mál og sérkennsla. Sauðárkróki, meðal kennslugreina danska og tónmennt, Staðar- hreppi V-Hún., Ripuhreppi, Haganeshreppi, Blönduósi, meðal kennslugreina kennsla yngri barna, tónmennt, mynd- og hand- mennt, Höfðakaupstað, meðal kennslu- greina íþróttir, Hofsósi, meðal kennslugreina mynd- og handmennt, íþróttir, danska og kennsla yngri barna. Ódýrt húsnæði í boði. Laugarbakkaskóla, meðal kennslugreina hannyrðir og íþróttir, ódýrt húsnæði í boði, Vesturhópsskóla meðal kennslugreina smíðar og handmennt, Húnavallaskóla með- al kennslugreina stærðfræði og raungreinar Steinsstaðaskóla. Norðurlandsumdæmi eystra: Stöður skólastjóra við grunnskólana: Hrísey, Lundi Öxarf. og Svalbarðshreppi. Stöður grunnskólakennara við grunnskól- ana: Akureyri, meðal kennslugreina íslenska, stærðfræði, danska, enska, íþrótt- ir, samfélagsfræði, raungreinar, hand- og myndmennt, tónmennt, heimilisfræði, sér- kennsla, Húsavík, meðal kennslugreina sér- kennsla, Dalvík, meðal kennslugreina danska, Grímsey, Hrísey, Saurbæjarhreppi, Svalbarðsströnd, meðal kennslugreina íþróttir, Bárðardal, Lundi Öxarfirði, Raufar- höfn, meðal kennslugreina íþróttir, Þórs- höfn, meðal kennslugreina íþróttir, hand- mennt, raungreinar, Arskógarskóla, Þela- merkurskóla, meðal kennslugreina heimilis- fræði, íþróttir, mynd- og handmennt, Grenivíkurskóla meðal kennslugreina íþrótt- ir. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Fóstrur - starfsfólk Við hjá Landakoti erum að opna nýtt barna- heimili sem fékk nafnið Öldukot. Barnaheim- ilið er staðsett í gömlu og huggulegu húsi við Öldugötu og er áætlað að opna það um mánaðamótin júní/júlí. Á barnaheimilinu verða tvær deildir með börn á aldrinum 2ja- 4ra og 4ra-7 ára. Nú er tækifæri fyrir þá sem hafa áhuga á að byggja upp gott og skemmti- legt barnaheimili með okkur. Nánari upplýsingar gefur Sigurrós í síma 19600-250. Reykjavík 27. maí 1988. Við leitum að góðum ritara Sjálfstæð stofnun í Reykjavík vill ráða ritara sem allra fyrst. Starfið felst í vélritun, ritvinnslu, móttöku viðskiptamanna, umönnun tækniskjalasafns og upplýsingagjöf ásamt öðru tilfallandi. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi reynslu af almennum skrifstofustörfum, sé leikinn í vélritun og hafi gott vald á enskri tungu. Umsóknarfrestur er til og með 3. júní nk. Umsóknarblöð og nánari upplýsingar á skrif- stofunni frá kl. 9-15. Skólavörðusliq la - 101 Reykiavik - Simi 621355 Tölvuháskóli VÍ Tölvuháskóli Verzlunarskóla íslands óskar að ráða kennara til að kenna eftirtaldar námsgreinar: Forritun í Cobol Forritunarmálið Cobol. Tenging við gagna- söfn, skjámynda- og skýrslukerfi. Kerfis- bundnar prófanir. Fjórðukynslóðartæki við kerfisgerð. Kerfishönnun Hlutverk kerfishönnunar í kerfisþróun. Yfirlit yfir meginaðferðir við kerfishönnun. Aðferðir og hjálpartæki við kerfisþróun. Gagnaflæði- rit og gagnaorðasöfn. Röklæg gagna- og ferlishönnun og raunlæg hönnun. Kerfisforritun Ýmis fjölvinnslustýrikerfi. Fjölnotendakerfi. Forritun í C og notkun gluggakerfa. Gagnaskipan Algeng gagnaskipan í tölvufræði og meðhöndl- un þeirra í forritun. Uppbygging gagnasafna. Lokaverkefni Unnið er að raunverulegu verkefni frá upp- hafi til enda. Forathugun, kerfisgreining, kerf- ishönnun, forritun og kerfisþróun. Áhersla er lögð á frágang þeirra vinnuskjala sem eiga að standa eftir í lok verkefnisins og einnig á gögnum sem gerð eru sérstaklega handa notendum. Unnið er í hópum og æfð tækni í gæðaeftirlit og áætlunargerð. Kennsla skal skipulögð í samvinnu við kennslu- stjóra. Æskilegt er að kennarar hafi auk háskólaprófs reynslu af vinnu við kerfisþróun, til dæmis í tölvudeildum stórra fyrirtækja. Umsóknir skulu sendar Nicholas Hall, kennslustjóranum, eigi síðar en 1. júní nk. Tölvuháskóli Verzlunarskóla íslands, Ofanleiti 1, 103 Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.