Morgunblaðið - 29.05.1988, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 29.05.1988, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1988 Kísilmálmverksmiðja; Engar viðræður síðan í desember Þróun á mörkuðum í rétta átt, segir Páll Flygenring VIÐRÆÐUR við breska fyrirtæk- ið Rio Tinto Zink um möguleika á þvi að reisa kisilmálmverksmiðju hér á landi hafa nú legið niðri í þvi sem næst eitt ár. Ein undan- tekning er þó þar á, fundur var haldinn í desember, aðallega til að staðfesta að ekki þætti ástæða til að taka málið upp að nýju, að sögn Páls Flygenring, ráðuneytis- stjóra í Iðnaðarráðuneytinu. Að sögn Páls Flygenring hefur þróun á mörkuðum fyrir kísilmálm og jámblendi verið jákvæð undanfar- ið, þótt verð hafi ekki hækkað jafn- hratt og á áli. „Þetta er heldur í áttina og það gefur auðvitað vonir um að einhvem tímann áður en langt um líður verði hægt að taka þessar viðræður upp aftur,“ sagði Páll. „Það er hins vegar ekkert sem bendir til þess sem stendur." Veitingastaður Vorum að fá í sölu eitt fremsta veitingahúsið í mið- borginni. Staðurinn hefur verið rekinn við mjög góðan orðstír og er búinn mjög fallegum og vönduðum innrétt- ingum. Óll tæki, áhöld og annar búnaður er af bestu gerð. Leigusamningur er vel tryggður auk forkaups- og forleiguréttar. Vínveitingaleyfi. Með allar fyrirspurnir verður farið sem trúnaðarmál. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Sími 688*123 Krístján V. Kristjánsson viðskiptafr., Eyþór Eðvarðsson sölum. 1 h » is iJi m m c □ Skipholti 50 C (gegnt Tónabíói) Askriftarsiminn er 83033 Spóahólar - 3ja herb. Stórgl. 3ja herb. 85 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbhúsi. Stór stofa, 2 rúmgóð herb. Parket á öllum gólfum. Ljósar innr. Suðursvalir. Góður bílskúr. Verð 4,4-4,8 millj. Opið kl. 1-3 129077 SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A SÍMI: 29077 i VHJAR FWÐRIKSSON, SÖLUSTJ, H.S. 27072 !>' TRYGGVI VIGGÓSSON, HDL Opið 12-15 Glæsilegar íbúðir á einum eftirsóttasta stað í Vesturborginni Til sölu 2ja, 3ja - 4ra herbergja íbúðir í þessari fallegu blokk við Álagranda 6. Ibúðirnar afhendast tilbún- ar undir tréverk og málningu. Sameign að utan og innan verður frágengin m.a. frágengin lóð og hitalögn í bílastæðum og húsið málað að utan. Bílastæði í bílageymslu fylgja flestum íbúðunum. Afhending fyrstu íbúðanna fer fram í desember 1988. 1. Greiðslukjör: Hagstæð greiðslukjör, m.a. beðið eftir láni frá Húsnæðismálastjórn. Útborgun við samning 500 þús., mánaðargreiðslur (oghúsnæðislán). 2.Teikning: Arkitektar, Laufásvegi 19. 3. Byggingaraðili: Hagvirki hf. Einkasala. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. II(AA\1II)UM\ 2 77 11 f> INGHOLTSSTRÆTI 3 Sverrir Kristinsson. sölustjóri - Porleifur Guðmundsson, sölum. Þórólfur Halldórsson, lögfr.-Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320 SmlíHcaðurinn Hafnardr. 20. ■. 20933 INýia húsinu viö Lakiarlora) Brynjar Franaaon, aíml: 39568. 26933 Opið 1-3 EIGNASKIPTI jVANTAR gott raðhús eða I einbhús vestan Elliöaár í skiptum fyrir góða sérhæö |m. bílsk. í Hlíðunum. Uppl. á Iskrifst. ATVINNUHUSNÆÐI .ÖRFIRISEY. Gott atvhús- |næði. Allt að 500 fm. Hægt að selja í minni ein. Til afh. Istrax. EINBYLI LOGAFOLD. Einbhús 212 fm m. bilsk. 4 svefn- herb. Sólskáli m. hita- potti. Skemmtil. hannað hús. Uppl. á skrifst. Einkasala. ÁRTNSHOLT. Einbhús með I stórum bílsk. Samtals 230 fm. iLangtlán áhv. NEÐRA BREIÐHOLT.Gott einbhús m. stórum innb. bílsk. I Samt. 230 fm. 4RA OG STÆRRI HAFNARFJ. - HRINGBR. Efri hæð og ris í þríbhúsi samtals um 150 fm. Góður bflsk. Laust 1. júní. HAFNARFJORÐUR. Ný 135 fm íb. á tveimur hæðum. i TÓMASARHAGI. Glæsil. sér-1 | hæð í þríbhúsi. Góður bílsk. [ Stórar suðursv. Ákv. sala. STANGARHOLT. 115 fm íb. í tvíbhúsi. Nýl. bílsk. EYJABAKKI. Góð 4ra herb. ib. á 3. hæð. Þvottaherb.í íb. Lítil einstkl. íb í kj. fylgir. Hagstæð lán áhv. VESTURBERG. 4ra herb. 1101 fm íb. á 1. hæð. 3JA HERB. FANNAFOLD. 3ja herb. íb. m. bílsk. í tvíbhúsi. Selst fokh. en frág. að utan. LUNDARBREKKA. Glæsil. 3ja herb. 96 fm ib. á 2. hæö. Sérinng af svölum. Ákv. sala. ÁLFHÓLSVEGUR. 3ja herb. íb. á 1. hæð í nýl. fjórbhúsi. FLYÐRUGRANDI. Glæs- il. 2-3 herb. íb. á 1. hæð. Góð sameign. Jón Ólafsson hrl. Ú FASTEIGNASALAN FJÁRFESTING HF. 68-55-80 Álfhólsvegur Góð 3ja herb. íb. í fjórbýli. Glæsilegt útsýni. Verð 4,2 millj. Keilugrandi Glæsileg ca 145 fm 5 herb. íb. á tveimur hæðum. Á gólfum eru steinflísar og Ijós Álafoss-alullarteppi. Allar innr. úr antikeik. Stæði í bílageymslu. Ath., skipti á ein- býli eða raðhúsi á Seltjarnarnesi eða í Vesturbæ. Ármúla 38. - 108 Rvk. - S: 68-55-80 Lögfræðingar: Pétur Þór Sigurðsson hdl., Jónína Bjartmarz hdl. Ell AR Opið 12-15 Sunnubraut - Kóp: Fallegt einbhús á einni hæð (a.m.l.) samtals um 160 fm auk bílsk. Glæsil. útsýni. Verð 9,0 millj. Unnarbraut - einbýlishús á einni hæð: Til sölu um 170 fm fallegt einbhús á einni hæð. Húsið sem er í góðu ástandi er m.a. saml. stofur, fjölskherb. og 4-5 herb. Um 40 fm bflsk. Falleg lóð. Gróðurhús og garðhús. Gott útsýni. Verð 11,0 millj. Teikn. á skrifst. Bergstaðastræti - einbhús: Nýkomið til sölu glæsil. 7 herb. einbhús á fallegri lóð. Húsið er um 272 fm og skiptist þannig: tvær hæðir, kj., geymsluris og bílskúr. Á aðalhæð eru m.a. 3 glæs- il. stofur og blómaskáli. Teikn. á skrifst. í nágrenni Borgarspítalans: Glæsil. parh. á góðum stað í Fossvogi. Húsið er um 215 fm með garðstofu. Skilast tilb. u. trév. Uppl. að- eins veittar á skrifst. Endaraðh. í Selási: Glæsil. tvíl. enda- aðh. á góðum stað með fallegu útsýni yfir Fossvogs- dalinn og víðar. Tvöf. bílsk. Teikn á skrifst. Smáíbúðarhverfi (einb./tvíb.): 208 fm vönduð húseign. Á jarðhæð er m.a. góð 3ja herb. íb. m. sérinng. og hita, en á 2. og 3. hæð er vönduð 6 herb. íb. m. suðursv. Stór lóð. Bílskplata (32 fm). Verð 10,8 millj. Arnarnes - einbýli: Glæsil. einbhús samtals um 433 fm. Á jarðhæð er innr. séríb. Tvöf. bílsk. Falleg lóð. Uppl. á skrifst. (ekki í síma). Einbýlishús við Sunnuflöt: Vorum að fá til sölu glæsil. einbhús á tveimur hæðum. Innb. bílsk. Falleg lóð. Auk aðalíb. hefur einstaklingsíb. og 2ja herb. íb. verið innr. á jarðh. Verð 14,0 millj. Engjasel: Glæsil. 6-7 herb. raðhús á þremur hæðum. Gengið er inn á miðh. Stæði í bílageymslu fylgir. Verð 7,8-7,9 millj. EIGNAMIÐLUIVIN 2 77 11 ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 Sverrír Krisfinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum. Þórólfur Halldórsson, lögfr.—Unnstcinn Beck, hrl., sími 12320
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.