Morgunblaðið - 29.05.1988, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 29.05.1988, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1988 58 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna 2. vélstjóra vantar nú þegar á Garðar II SH-164. Upplýsingar í síma 93-61200. Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. Málmiðnaðarmenn Óskum eftir að ráða málmiðnaðarmenn til starfa í málmgluggadeild fyrirtækisins. Mötu- neyti er á staðnum. Góð vinnuaðstaða. Allar upplýsingar veitir framkvæmdastjóri. T? ct "fj h IT _ Hafnarfirði, sími 50022. Skólastjórastaða Staða skólastjóra við Heimilisiðnaðarskólann er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 10. júní nk. Nánari upplýsingar veitir Hildur Sigurðar- dóttir í síma 91 -73329 og í síma 91 -17800. Heimilisiðnaðarfélag íslands. Kennarar Við grunnskólana í Kópavogi eru lausar til umsóknar kennarastöður í heimilisfræðum, myndmenntum, handmenntum, leikfimi stúlkna, tónmenntum, dönsku, samfélags- fræðum, stærðfræði, raungreinum, sér- kennslu og almennri kennslu. Upplýsingar á skólaskrifstofu Kópavogs, Hamraborg 12, sími 41988. Skólafulltrúinn í Kópavogi. Atvinnurekendur - nú er tækifærið 38 ára gamall maður með mikla og góða reynslu í rekstri fyrirtækis og sem sölustjóri hjá öðrum óskar eftir atvinnu hjá traustu fyrirtæki. Óskað er eftir starfi viðkomandi gjaldkerastörfum, útleysingu úr tolli og/eða alhliða sölumennsku. Mjög góð meðmæli fyrir hendi. Getur byrjað strax. Tilboð sent auglýsingadeild Mbl. merkt: „Snjallræði - 1589“ fyrir 4. júní. Sölustarf - skrifstofustarf Því miður þurfum við að auglýsa ofangreinda stöðu þar sem núverandi starfskraftur hygg- ur á frekara nám. Starfið er sambland af sölumennsku og skrif- stofustarfi. Það felst í sölu, ásamt síma- vörslu, vélritun og reikningaútskrift. Vinnustaðurinn er bjartur og rúmgóður sýn- ingasalur þar sem allir hafa gaman af sinni vinnu. Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér ofan- greint starf vinsamlegast leggið inn á auglýs- ingadeild Mbl. nöfn ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf merkt: „E - 1586“ fyrir 3. júní. Sveitarstjóri Laust er starf sveitarstjóra í Súðavíkur- hreppi. Umsóknarfrestur er til 8. júní nk. Frekari upplýsingar veita oddviti í síma 94-4899 og sveitarstjóri í síma 94-4912. Símavarsla o.fl. Starfskraftur óskast við símavörslu o.fl. Upplýsingar hjá verslunarstjóra. Kokkur- kjötiðnaðarmaður Óskum að ráða kokk eða kjötiðnaðarmann um lengri eða skemmri tíma. Allar upplýsingar gefur Benedikt Lárusson í símum 93-81306 eða 93-81230 Vöruhúsið Hólmkjör, Stykkishólmi. Kennarar Kennara vantar að Heppuskóla, Höfn. Aðalkennslugrein er enska í 6.-9. bekk. í boði eru ýmis hlunnindi. Upplýsingar í síma 97-81321. Skólastjóri. Sölumenn - bóksala Vantar sölumenn til starfa sem fyrst á Stór- Reykjavíkursvæðið og út á land. Um er að ræða þekkta bókaflokka, nýjar bækur og eldri sígild verk, frá ýmsum stærstu bókaforlögum landsins. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi bíl til umráða. Allar upplýsingar gefur sölustjóri okkar, Jón Kristleifsson, í síma 689133. Bóksala Bjarna og Braga, Bolholti 6. Múrverk Múrara og menn vana múrverki vantar í vinnu. Upplýsingar í síma 641340. IÁLFTÁRÓS HFI SMIÐJUVEG 11200 KÓPAVOGI - S: 91-641340 Hálfsdagsvinna Starfskraftur óskast hálfan daginn til að sjá um heimili fyrir tvær manneskjur, 4 tíma á dag á tímabilinu frá kl. 15.00 til 21.00. Um er að ræða tiltekt, þvott á fatnaði og eldamennsku (jurtafæði, ein kvöldmáltíð fyrir tvo). Byrjunarlaun verða kr. 30.000 á mán- uði. Upplýsingar um aldur og fyrri störf ósk- ast sendar auglýsingadeild Mbl. merktar: „A - 1585“ fyrir 10. júní. Starfskraftur óskast Lítil og traust heildverslun óskar eftir reglu- sömum pilti eða stúlku til almennra skrif- stofustarfa og snúninga í toll og banka. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. júní nk. merktar: „X - 3743“. Plötusnúður Plötusnúður óskast til starfa sem fyrst á eitt vinsælasta diskótek landsins. Reynsla er skilyrði. Lágmarksaldur 20 ára. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. júní merktar: „Diskótek - 8268“. Lögfræðingur Fulltrúi óskast til starfa á lögmannsstofu utan Reykjavíkur. íbúð getur fylgt starfinu. Þeir sem áhuga hafa leggi upplýsingar inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Fulltrúi - 6691 “ Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar- mál. Bókhald Óskum að ráða starfsmann til bókhalds- starfa. Aðeins vanur starfsmaður kemur til greina. Um er að ræða 50-80% vinnu. Við bjóðum sveigjanlegan vinnutíma. Við erum ungt fyrirtæki í örum vexti. Viðkomandi þarf að sjá um allt bókhald og daglega umsjón með fjármálum. Umsóknir sendist til auglýsingadeilar Mbl. fyrir mánudaginn 6. júní merktar: „VT - 792“. Kjötbúð - sjálfstætt Sérverslun með kjöt og heitan mat óskar að ráða dugandi mann sem verslunarstjóra. Viðkomandi þarf að vinna sjálfstætt, hafa góða innsýn í kjöt, kjötafurðir og matargerð. Launafyrirkomulag er samkomulagsatriði. Með allar umsóknir verður farið með sem trúnaðarmál og þeim öllum svarað. Umsóknir, merktar: „Matur 88“, skilist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 3. júní nk. Deildarstjóri Vaxandi fjármálafyrirtæki óskar að ráða deildarstjóra til þess að sjá um og stjórna vaxandi verðbréfakerfi og innheimtu. Mikil tölvuvæðing. Umsækjandi þarf að geta unn- ið sjálfstætt og haft mannaforráð. Æskileg er verslunarmenntun og góð reynsla í með- ferð skuldabréfa. Umsóknum sé skilað til auglýsingadeildar Morgunblaðsins merktum: „K - 1584“ eigi síðar en 3. júní nk. Flutningastjóri (logistik) Starfið.: Nýtt starf í framleiðslu- og innflutn- ingsfyrirtæki. Starfið felst í því að panta vör- ur frá innlendum og erlendum aðilum og fylgja pöntunum eftir. Starfið krefst sjálfstæðra vinnubragða og viðkomandi þarf að hafa yfirsýn yfirflutninga- tækni, flutningaleiðum svo og framleiðslu. Leitað er að starfskrafti með haldgóða menntun og gott vald á ensku og einu Norð- urlandamáli. Áhugasamir leggi inn upplýsingar á auglýs- ingadeild Mbl. merktar: „Q - 14516“ fyrir 6. júní nk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.