Morgunblaðið - 29.05.1988, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 29.05.1988, Blaðsíða 60
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1988 60 Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Heimsborgari Ég var að lesa hið ágæta blað Cosmopolitan (Heimsborgari) um daginn. Þetta er kvenna- blað og fjallar því um ýmis mál sem tengjast heimi kvenna. Meðal efnis í blaðinu eru gjaman greinar um kon- una á uppleið í viðskiptaheim- inum og ýmis sálfræðileg mál- efni sem tengjast konum og skamskiptum þeirra við karl- kynið. Margar greinar fjalla um það að sameina starfs: frama og bamauppeldi. í ” hverju blaði eru ein eða tvær greinar um ýmis abrigði kynlífs og síðan em tísku, ferðamálum, menningu og listum einnig gerð skil. Mikið er síðan áð sjálfsögðu af grein- um um nýjustu smur- og lykt- arefnin, sem sagt skemmtilegt og fróðlegt blað. AÖ skipuleggja timann Það sem vakti athygli mína var svo sem ekki merkilegt í sjálfu sér. Einn hluti blaðsins er helgaður vinnumarkaðinum og kallast vinnan framundan, eða eitthvað í námunda við það. Þar var verið að auglýsa <’->áámskeið og fyrirsögnin var: Lærðu að tímasetja, og síðan kom texti: „Ertu alltaf að þjóta áfram í vinnunni, fást við tíu mál í einu án þess að ljúka nokkru þeirra? Dregur þú það fram á síðustu stundu að framkvæma og lendir síðan í geysilegum hamagangi og streitu við að klára verkið? Ef þetta hljómar kunnuglega, og þér finnst tíminn vara að hlaupa frá þér, þá er næsta námskeið Heimsborgarans fyrir þig! Aðalatriði til að ná góðum árangri í starfi er að skipuleggja tímann vel. Við höftim því sett upp dagskrá sem er helguð þessu máli. Ifyrsta flokks ræðumenn munu gefa ráðleggingar og kenna aðferðina til að láta tímann vinna með þér.“ Góö námskeiÖ Þetta er svo sem ekkert eins- dæmi. Það er í raun sama hvaða blað við skoðum, alls staðar eru auglýsingar um slík námskeið. Þessi námskeið eru góð að mati undirritaðs. Allt sem hvetur menn til að hugsa um stöðu sína og leita úrbóta er gott, svo framarlega sem —' það er sett fram af þekkingu. Þú ert ekki Steingeit Þrátt fyrir það datt mér eitt atriði í hug sem flokka má sem gagnrýni á mörg þessara nám- skeiða. Ástæðan er sú að vin- kona mín ein elskuleg benti mér á þessa grein og sagði: „Þetta námskeið sem Stein- geit eða Meyja hefur hannað fyrir sjálfa sig og er að kenna örðum, lærir skipulagstækni sem dugar þér vel í þijár vik- ur og fellur síðan í sama farið aftur." Ég get vel verið kvik- indislegur. „Ástæðan fyrir því er sú, elsku vinkona mín, að þú ert ekki Steingeit eða Meyja.“ Námskeið fyrir mig Og þá er ég kominn að því sem mér datt í hug. Af hveiju fer fólk ekki á námskeið í því að vera það sjálft? Af hveiju eru ekki haldin námskeið sem taka mið af þörfum einstakl- ingsins. Ég er viss um að slíkt er gert, en eru dæmin samt ekki alltof mörg um hið gagn- stæða? Konur (og karlar) flykkjast á megrunarnámske- ið hjá Tvfbura og borga þús- Undir fyrir að reyna að vera éins og Tvíburi í stað þess að borga ekkert fyrir að vera feit- ar og fallegar, eða bara ens og þeirra upplag segir til um. Það sem ég vil segja er að það er gott að reyna, en við þurf- um meiri fjölbreytileika og færri allsheijarlausnir sem eiga að duga öllum og gera það ekki. GARPUR RÍKlSK‘fl£> /HERR.IAbl HITTIR. £TR/'£>S/MEUNINA FJ& ETEHHÍO! V/NHZIHÍNIK, !//£> HÖFO/H FRÉTT AFCSflÐU/H VKKflR O/S/SCK&JO/MSrr yF/R Þz/' fl£> þlÐ SkVLUD KO/WNIK þv, V/Ð pöRFHUAl£I_ y "'KKAR í HS’/LAN KLUKKUTÍA/tA EK EKK/ 1 fterr U/H ANNAÐ EN SKVL/m 3Kyc.*u, sKyL/rt/ s—1—-------- VflNO/NN ERAÐ [ GUL L DÖR ER NAHONOM ( ER.SA E!N/ GeruROkK/>R \se/n getvr GEI/yiSKIP fl£Fr SZAKAÐ OFURHRAÐA /VtEF> S PEIR.RI AND-pyNcrPAFnREVFUfsPVRNINGÖ EN <3UL LDÓK SEINiR HUÓA StNU/U APÖPRU ZflNOfl/zALI. KANNSK / />U Z/LP/K NEZnsEKJA KOFA /HINN Z/P STRÖNDlNA þEGAR. . þBSSU AZZ/NtvGI ER LoKtÖ? GRETTIR hVAD ER STÚLKA , l EINS OG HS SA6ÐI ?) hVAÐER STÚLXA DÝRAGLENS EGEREKKI BAial dPSE&IM þETTA.' ÉG ER STÓR.HRIF- INN-É6/WEINA PAB>!) UOSKA IEZVl SEM VERST. ALLS ^EKKJ SEM VERST FERDINAND Oliil Á C/S1 1/ oMArULK. IT5 5ICKENIN6JHATS WHAT IT IS! I PON T 5EE HOU) VOU CAN KEEP 5UCKIN6 ON THATSAME OLP THUMB! Þetta er viðurstyggilegt, Ég skil ekki hvernig þú Þetta er ekki sami gamli Þetta er nýi og endurbætti satt að segja! getur alitaf verið að sjúga þumalputtinn ... þumalputtinn! þennan gamla þumalputta! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Bandarfkjamaðurinn Bob Goldman hefur þrívegis orðið heimsmeistari f sveitakeppni. Það er greiniiega engin títviljun, eins og ráða má af eftirfarandi spili. Goldman var með spil suð- urs á móti makker sem hann þekktí litíð tíl. Vestur gefur, allir á hættu. Norðnr ♦ ÁK6 ♦ DG762 ♦ Á4 ♦ K83 Vestur Austur ♦ G94 ... ♦ D108732 ♦ K8 *63 ♦ KDG3 ♦ 976 ♦ ÁG92 ♦106 Suður ♦ 6 ♦ Á1094 ♦ 10862 ♦ D764 Veatar Norður Aintur Suður 1 grand Dobl 2 spaðar 2 grönd Pass 3 lauf Pass 3 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Goldman áttí erfitt með sögn við tveimur spöðum, en eftir dobl makkers fannst honum of lint að passa. Norður lek svo á tíl að byija með að tvö grönd sýndu áhuga á lágtitum ogsagði því þrjú lauf. Goldman hék sögn- um lifandi með þremur hjörtum, sem norður hækkaði ánægður í fjögur. Vestur kom út með tíguikóng. Goldman drap strax á ás blinds, tók ÁK i apuia og trompaði þriðþi apoðasa. Lágði svo niður fagaitaás og apilaði meira hjarta: Norður ♦ - ♦ DG7 ♦ 4 ♦ K83 ♦ - ¥- ♦ DG3 ♦ ÁG92 ♦ D108 ¥- ♦ 97 ♦ 106 ♦ - ♦ 10 ♦ 1086 ♦ D75 Veatur gerði sitt besta með því að taka tíguldrottningu og spila þristínum næst. en Gold- man las stöðuna rétt, hentá laufí úr borðinu og fékk i tíuna heima. flfaam gaf því aðeina einn slag á lauf. Á hinu borðinu féklr austur að spila tvo spaða og vann þá síétt SKAK Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp á minningar- móti um sovézka stórmeistarann Agzamov sem lézt í slysi árið 1986, aðeins rúmlega þrítugur. Alþjóðlegi meistarinn E. Vladim- irov hafði hvttt og átti leik gegn Epishin. Svartur lék síðast Db5xDb3, en hvftur hirti ekki um að taka drottninguna til baka og lék: 26. Bh6! (Hótar fyrst og fremt 27. Hh7 mát) - %4, 27. Hh7+ - Rxh6, 28. Hxh8+ - Kxf7, 29. Hh7+ og svartur gafst upp. Eftir 29. - Kf8, 30. axb3 - Rf7, 31. Hfl er endataflið vonlaust.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.