Morgunblaðið - 29.05.1988, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 29.05.1988, Blaðsíða 65
88ei íam .es auoAauviviuB .aiöAjaviuoflOM MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1988 m ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin. 17.00 Þátturinn fyrir þig. Guðsorð lesið, viðtöl við konur, tónlist og mataruppskrift- ir. Umsjón Árný Jóhannsdóttir og Auður Ögmundsdóttir. 18.00 Tónlistarþáttur. 21.00 Boðberinn. Tónlistaráttur með kveðj- um og óskalögum. Lestur úr Biblíunni. Framhaldssaga. Umsjón: Ágúst Magnús- son/Páll Sveinsson. 23.00 Tónlist. 1.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 7.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist og lítur i norðlensku blöðin. Óskalög og af- Rás 1: mæliskveðjur. Upplýsingar um færð og veður. 12.00 Ókynnt mánudagstónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson leikur tónlist. Visindagetraun kl. 14.30 og 15.30. 17.00 Andri Þórarinsson leikur tónlist i lok vinnudags. 19.00 Ókynnt kvöldtónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjarlifinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. Bjór á Islandi ■■■■ Á næsta OO 20 ári geta landsmenn fengið sér áfengan bjór með löglegum hætti eftir að „bjór- málið" svokallaða var samþykkt á Alþingi fyrir nokkru. Á Rás 1 í kvöld er þáttur sem ber heitið „Aldrei skartar óhófið" og undirtitill er „Bjór á íslandi — Hvað svo?“. Umsjónarmaður er Jón Gunnar Gtjetarsson og fjallar hann um hvemig íslendingar gætu nýtt sér þetta tækifæri til að vekja upp umræðu um endurmat og skapa ný viðhorf í áfengismálum þjóðarinnar. Meðal spuminga sem Jón Gunnar leggur fram eru: Er hér á landi um einhveija vínmennirigu að ræða eða einungis ómenningu? Hvemig er forvamar- starfí í áfengismáluð háttað? Hvað geta heimili, vinnustaðir og félag- samtök gert til að beina bjómeyslu í æskilegan farveg? Bjór á íslandi — Hvað 8VO? Stöð 2: I qreipum óttans ■■■■ Stöð 2 sýnir í kvöld 91 30 fræðslumynd er nefn- ^ A — ist í greipum óttans. Bandarísk samtök sem beita sér fyrir betrun unglinga buðu nokkrum afbrota-unglingum að heimsækja fangelsi og hitta þar morðinga og stórglæpamenn til að sýna þeim hvaða örlög gætu beðið þeirra. Unglingamir voru glaðhlakkalegir á leið I fangelsið og töldu þetta ágætan kost til að eyða deginum en þegar inn var komið breyttist svipur þeirra. í seinni hluta myndarinn- ar er síðan sýnt hvemig þessum Whoopi Goldberg er kynnir í seinni hluta myndarinnar í greipum óttans. sömu unglingum hefur vegnað tíu árum síðar. Leikarinn Peter Falk sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem lögreglumaðurinn Columbo er kynnir í fyrri hluta myndarinnar sem gerður var árið 1978 en í síðari hlutanum sem gerður var tíu ámm síðar er kynnir leikkonan Whoopi Goldberg sem getið hefur sér gott orð fyrir leik sinn í kvik- myndum. í greipum óttans hefur unnið til fjölda viðurkenninga og verðlauna. í Mitsubishi Pajero (2600) 4x4 ’85 (ekinn 35 þús. km.), Opel Corsa árgerð ’85 (ekinn 21 þús. km.), Volkswagen Jetta diesel árgerð ’81, erverða sýndar á Grensásvegi 9, þriðjudaginn 31. maí kl. 12-15. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16. SALA VARNARLIÐSEIGNA Enn mikið úrval af reyrhúsgögnum á gamla verðinu. Opið frá kl. 9—6. Lokað á laugardögum. Sumarhús, Háteigsvegi 20. ó JOTUN POLYMER Bátagerðin Samtak hf. Bátagerðin Samtak hf. getur nú útvegað frá Jotun Polymer A/S plasthráefni, t.d. polyester og gelcoat, vegna framleiðslu með trefjum (glassfiber), í smásölu, heildsölu og umboðssölu. Sendum í póstkröfu. Einkaumboð á íslandi fyrir Jotun Polymer A/S. Skútahrauni 11, 222 Hafnarfirði, P.O.Box 186, símar 651670 - 651850. TILBOÐSVERÐ Á JÁRNHILLUM FYRIR LAGERINN, GEYMSLUNA, SKRIFSTOFUNA. Tvær uppistöður með sex hillum kr. 5.385,- - viðbótaruppistaða kr. 630,- - viðbótarhilla kr. 630,- C.RAFELDUR Borgartúni 28. sfmi 62 32 22.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.