Morgunblaðið - 29.05.1988, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 29.05.1988, Blaðsíða 59
Karlakór- inn Jökull heimsækir Hólmara Stykkishólmi. KARLAKÓRINN Jökull í Homa- firði, sem nú er að ljúka 15. starfsári, minntíst þess áfanga með þvi að fara um landið og halda tónleika. Hingað kom kór- inn í tónleikahald. Þar voru mættir yfir 30 kórfélagar og fluttu i tveimur lotum 10 lög margbreytileg og sígild verk. Karlakórinn var stofnaður 1973 og var fyrsti formaður hans Bene- dikt Stefánsson frá Hvalsnesi en söngstjóri hefir alla tíð verið Sigjón Bjamason frá Brekkubæ, lífíð og sálin í verki enda tónlistin í blóð ;borin. Hann stjómaði hér kómum og undirleikari kórsins er Guðlaug Hestnes, sem gerði það bæði af list og smekkvísi. Það fór ekki milli mála. Á mælikvarða okkar var að- sókn góð og sérstaklega þegar vitað var um mikinn lasleika í bænum. Kómum var fagnað með miklu lófa- taki og fögnuði og mörg aukalög varð hann að syngja áður en yfír lauk. Fréttaritari, sem var einn af þeim sem fögnuðu kómum, minntist veru sinnar í Homafírði fyrir tæpum 60 árum þegar hann var þar bæði til sjós og lands, þakkaði komuna og óskaði áframhaldandi farsældar. Á þessum ámm sem liðin eru hefir kórinn verið mikilvirkur, hefir farið í söngferðir bæði innanlands og utan, sungið við hátíðleg tæki- færi bæði heima og annars staðar og eins inn á hljómplötur. Og það hefír aldrei verið 'svo mikið annríki á Höfn að ekki hafi gefíst tómstund til æfinga. Alls hafa 8 formenn verið í kómum en stjómandi hinn sami alla tíð. Blómvendir bárust kómum í lok söngskemmtunarinnar. Kórinn söng áður í Ólafsvík og Grundar- fírði en héðan hélt hann í Búðardal og svo í Borgames. - Ámi Dragtir nýkomnar Mikið úrval af nýjum vömm. Dragtin, Klapparstíg 37. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1988 59 Tísku ve rs lunin HEKA U n D I R Þ A K I n u Eiðistorgi 15 — Sími 61 10 16 Frakkar og dragtir frá París. Sportlegur sumarfatnaður. Opiðálaugardögum. Barnshafandi konur Barnsburðarbelti og bómullarnærbuxur fyrirliggjandi í öllum stærðum. Útsölustaðir: Hoitsapótek Amaró, Akureyri Lísa, Keflavík Borgarapótek Póstverslun, upplýsingar s: 91 -51957 Lækkað verð - Nordic radial sumarhjólbarðar Eigum til á lager takmarkað magn af eftirtöldum fólksbílahjólbörðum frá NORDIC í Svíþjóð. 155-SR13...................Kr. 2.249,- 165-SR13.................. Kr. 2.399,- 165-SR14...................Kr. 2.699,- 175-SR14...................Kr. 2.924,- Greidslukortaþjónusta. ÁRMÚLA3 REVKJAVÍK SlMl 38900 MEDEX Nýtt á íslandi Ný áhrifamikil meðferð fyrir: • Opnahúð • Óhreina og feita húð • Bólótta húð Frábær árangur eftir aðeins þrjú skipti. NUDD- OG SNYRTISTOFA INOIBJARúAR ANDRÉSDÓTTUR ENG JATEIGI 9, SÍMI 689250 FRÁ FJÖLBRAUTASKÓLANUM VIÐ ÁRMÚLA Ármúla 12,108 Reykjavík Innritun fer fram í Miðbæjarskólanum 1. og 2. júní nk. kl. 9.00 til 18.00 og á skrifstofu skólans 1. og 2. júní frákl. 8.00 tiM 5.00. Skólinn býður upp á nám á eftirtöldum brautum: Heilsugæslubraut, þjálfunarbraut, íþróttabraut, nýmála- braut, félagsfræðibraut með sálfræði-, félagsfræði- eða fjölmiðlavali, náttúrufræðibraut, uppeldisbraut, við- skiptabraut og hagfræðibraut. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans í síma 84022. Umsóknir utan af landi þarf að póstleggja eigi síðar en föstudaginn 3. júní. Afrit af prófskírteinum þurfa af fylgja umsóknum. Skólameistari. óskast ýmist í fullt starf eða lilutastarf Öldrunarlækningadeild Landspítalans. Hjúkninarfraeðíngar Hjúkrunarfræðingar óskast á fastar næturvaktir frá kl. 23.00-09.00. Um er að ræða afleysinga- starf frá miðjum júní til ágústloka. Starfshlutfall eftir samkomulagi. Athugið sérstök launakjör. Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast á fastar næturvaktir, nú þegar eða eftir samkomulagi í 50-80% vinnu. Nánari upplýsingar gefur Guðrún Karlsdóttir hjúkr- unarframkvæmdastjóri í síma 29000 - 582. RÍKISSPÍTALAR LANDSPÍTALINN Rýmingarsalan heldur áfram út þessa viku. Nýjarog gamlarvörur. Póstsendum. Stórkostleg tækifæriskaup verð frá kr. 300,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.