Morgunblaðið - 29.05.1988, Síða 59

Morgunblaðið - 29.05.1988, Síða 59
Karlakór- inn Jökull heimsækir Hólmara Stykkishólmi. KARLAKÓRINN Jökull í Homa- firði, sem nú er að ljúka 15. starfsári, minntíst þess áfanga með þvi að fara um landið og halda tónleika. Hingað kom kór- inn í tónleikahald. Þar voru mættir yfir 30 kórfélagar og fluttu i tveimur lotum 10 lög margbreytileg og sígild verk. Karlakórinn var stofnaður 1973 og var fyrsti formaður hans Bene- dikt Stefánsson frá Hvalsnesi en söngstjóri hefir alla tíð verið Sigjón Bjamason frá Brekkubæ, lífíð og sálin í verki enda tónlistin í blóð ;borin. Hann stjómaði hér kómum og undirleikari kórsins er Guðlaug Hestnes, sem gerði það bæði af list og smekkvísi. Það fór ekki milli mála. Á mælikvarða okkar var að- sókn góð og sérstaklega þegar vitað var um mikinn lasleika í bænum. Kómum var fagnað með miklu lófa- taki og fögnuði og mörg aukalög varð hann að syngja áður en yfír lauk. Fréttaritari, sem var einn af þeim sem fögnuðu kómum, minntist veru sinnar í Homafírði fyrir tæpum 60 árum þegar hann var þar bæði til sjós og lands, þakkaði komuna og óskaði áframhaldandi farsældar. Á þessum ámm sem liðin eru hefir kórinn verið mikilvirkur, hefir farið í söngferðir bæði innanlands og utan, sungið við hátíðleg tæki- færi bæði heima og annars staðar og eins inn á hljómplötur. Og það hefír aldrei verið 'svo mikið annríki á Höfn að ekki hafi gefíst tómstund til æfinga. Alls hafa 8 formenn verið í kómum en stjómandi hinn sami alla tíð. Blómvendir bárust kómum í lok söngskemmtunarinnar. Kórinn söng áður í Ólafsvík og Grundar- fírði en héðan hélt hann í Búðardal og svo í Borgames. - Ámi Dragtir nýkomnar Mikið úrval af nýjum vömm. Dragtin, Klapparstíg 37. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1988 59 Tísku ve rs lunin HEKA U n D I R Þ A K I n u Eiðistorgi 15 — Sími 61 10 16 Frakkar og dragtir frá París. Sportlegur sumarfatnaður. Opiðálaugardögum. Barnshafandi konur Barnsburðarbelti og bómullarnærbuxur fyrirliggjandi í öllum stærðum. Útsölustaðir: Hoitsapótek Amaró, Akureyri Lísa, Keflavík Borgarapótek Póstverslun, upplýsingar s: 91 -51957 Lækkað verð - Nordic radial sumarhjólbarðar Eigum til á lager takmarkað magn af eftirtöldum fólksbílahjólbörðum frá NORDIC í Svíþjóð. 155-SR13...................Kr. 2.249,- 165-SR13.................. Kr. 2.399,- 165-SR14...................Kr. 2.699,- 175-SR14...................Kr. 2.924,- Greidslukortaþjónusta. ÁRMÚLA3 REVKJAVÍK SlMl 38900 MEDEX Nýtt á íslandi Ný áhrifamikil meðferð fyrir: • Opnahúð • Óhreina og feita húð • Bólótta húð Frábær árangur eftir aðeins þrjú skipti. NUDD- OG SNYRTISTOFA INOIBJARúAR ANDRÉSDÓTTUR ENG JATEIGI 9, SÍMI 689250 FRÁ FJÖLBRAUTASKÓLANUM VIÐ ÁRMÚLA Ármúla 12,108 Reykjavík Innritun fer fram í Miðbæjarskólanum 1. og 2. júní nk. kl. 9.00 til 18.00 og á skrifstofu skólans 1. og 2. júní frákl. 8.00 tiM 5.00. Skólinn býður upp á nám á eftirtöldum brautum: Heilsugæslubraut, þjálfunarbraut, íþróttabraut, nýmála- braut, félagsfræðibraut með sálfræði-, félagsfræði- eða fjölmiðlavali, náttúrufræðibraut, uppeldisbraut, við- skiptabraut og hagfræðibraut. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans í síma 84022. Umsóknir utan af landi þarf að póstleggja eigi síðar en föstudaginn 3. júní. Afrit af prófskírteinum þurfa af fylgja umsóknum. Skólameistari. óskast ýmist í fullt starf eða lilutastarf Öldrunarlækningadeild Landspítalans. Hjúkninarfraeðíngar Hjúkrunarfræðingar óskast á fastar næturvaktir frá kl. 23.00-09.00. Um er að ræða afleysinga- starf frá miðjum júní til ágústloka. Starfshlutfall eftir samkomulagi. Athugið sérstök launakjör. Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast á fastar næturvaktir, nú þegar eða eftir samkomulagi í 50-80% vinnu. Nánari upplýsingar gefur Guðrún Karlsdóttir hjúkr- unarframkvæmdastjóri í síma 29000 - 582. RÍKISSPÍTALAR LANDSPÍTALINN Rýmingarsalan heldur áfram út þessa viku. Nýjarog gamlarvörur. Póstsendum. Stórkostleg tækifæriskaup verð frá kr. 300,-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.