Morgunblaðið - 25.06.1988, Side 26

Morgunblaðið - 25.06.1988, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 1988 VIÐ REYNUM AÐ LIFA SEM EÐLILEGU STU LÍFI Spáð í spilin; f.v. Jesper, Leiv, Minne og Lena. - segja nýrna- sjúk ungmenni í heimsókn hér á landi FJÖGUR nýmasjúk ungrnenni frá Norðurlöndum eru nú stödd hér á landi í boði Félags nýrna- sjúkra. Heimsókninni er ætlað að vera ungmennunum til skemmtunar og gefst þeim tæki- færi til að kynnast ungu nýma- sjúku fólki hér. Dagfríður Halldórsdóttir, sem er formaður félagsins, sagði margt á dagskrá þessa viku sem heimsóknin stendur yfir. Nú þegar hafa ung- mennin heimsótt Vestmannaeyjar og ætlunin er að ferðast víðar um landið. Félag nýmasjúkra er aðili að Samvinnunefnd nýmasjúkra á Norðurlöndum og koma ungmennin hingað fyrir milligöngu nefndarinn- ar.I hópnum em tveir Danir, einn Norðmaður og einn Svíi. Þau hafa ÖU gengist undir 2—3 nýmaígræðsl- ur en hafnað nýrunum og þurfa því að vera í blóðskilunarvél 2—3svar í viku. Að sögn Magnúsar Böðvarssonar nýmasérfræðings á blóðskilunar- deild Landsspítalans er meðferð áður en nýmabilun kemst á loka- Morgunblaðið/Bjami stig, fólgin í próteinrýru fæði og bætir það nokkuð líðan sjúklings- ins. Þegar bilunin er komin á loka- stig, eru aðallega þrjár leiðir til að losa líkamann við úrgangsefni. Heppilegasta leiðin er nýrna- ígræðsla en hér á landi er hún ekki möguleg, enn sem komið er. Sjúkl- ingar em sendir héðan til Banda- ríkjanna eða Evrópu í aðgerðir. ís- lendingar geta fengið ným úr norrænum nýmabanka en ným úr ættingjum duga yfirleitt betur og lengur. Árið 1987 fóm átta íslendingar utan í nýmaígræðslu. í sjö tilfellum vom nýmagjafar ættingjar en í einu tilfelli var nýra úr nýmabankanum. Þegamir tóku allir við nýmnum. Ef nýra úr ættingja eða banka er ekki í boði, eða verið að bíða eftir því, þarf að hreinsa úrgangs- efni úr líkamanum með blóðskilun- artæki eða kviðskilunaraðferð. Kviðskilun geta sjúklingar fram- kvæmt sjálfir hvar sem er en blóð- skilun verður að fara fram í tækjum sem hérlendis em einungis til á Landsspítalanum. Sjúklingar þurfa að fara í blóðskilun 2—3svar í viku, 3—5 tíma í senn og er meðferðin því mjög bindandi. Hér á landi em um 20—25 sjúklingar í meðferð en rúmlega helmingur þeirra er í kvið- skilun. Gefum hvert öðru gúð ráð Gestir Félags nýrnasjúkra em þau Leiv Ravdal frá Noregi, Lena Alne frá Svíþjóð, Jesper Schæfer og Minne Kortegaard bæði frá Danmörku. Þegar blaðamann bar að, var Leiv tengdur blóðskilunar- vélinni en Minne og Lena spiluðu við hann til að stytta honum stundir. Leiv sagði að sig hefði lengi lang- Vegagerð á Norðurlandi vestra 1988: Stærstu verk- efmn í Langa- dal og Víðidal HELSTU framkvæmdir á þessu ári á Norðurlandi vestra verða á Norðurlandsvegi vestan Víðidalsár. Þar verður endur- byggður rúmlega sex kílómetra kafli vegarins. Einnig verður endurbyggður vegarkafli I Langadal og lögð klæðing á annan kafla, um 10 kílómetrar. Lokið verður við veginn yfir Vatns- skarð. Hér á eftir eru nánari lýsingar á einstökum verkefnum i landshlutanum og kort sem sýnir þá vegakafla sem unnið verður við. Stofnbrautir Almenn verkefni Norðurlandsvegur frá Víði- dalsv. ve. að Víðidalsá. Fjárv. er 18,8 m.kr. Kaflinn er um 6,4 km langur og verður endurbyggður að mestu á sama stað og núverandi vegur. Klæðing verður lögð næsta sumar. Verktaki er Jón Ingileifsson sem ætlar að vinna verkið frá miðj- um júní út september. Norðurlandsvegur frá Mið- húsum að Víðivöllum. Fjárveiting er 11,2 + 8,3 = 19,5 m.kr. Kaflinn er 3,4 km langur og verður endur- byggður á sama stað. Klæðing er áætluð næsta sumar. Vegagerðin var boðin út í júníbyrjun. Hvammstangavegur frá Norð- urlandsvegi að Hvammstanga. Fjárveiting er 7,9 m.kr. Kaflinn er 4,7 km langur og verður endur- byggður þar sem hann er í dag. Verkið hefur verið boðið út. Því skal lokið (haust en greiðslur skipt- ast á þetta ár og næsta. Áætlað er að leggja klæðingu næsta sumar. Siglufjarðarvegur um Gljúfurá. Fjárveiting er 4,4 m.kr. til vega- gerðarinnar og 4,0 m.kr. til brúar- gerðarinnar. I haust á að byggja nýja brú á ána en því verður ekki lokið fyrr en í október. Vegagerðin var boðin út. Skilafrestur verksins er til 1. júlí 1989, en heimilt er að vinna það í haust ef veður leyfir. Kaflinn byijar skammt sunnan við ána og nær að Sauðárkróksbrautar- vegamótum. Lengd kaflans er um 4 km. Áætlað er að leggja klæðingu á veginn næsta sumar. Siglufjarðarvegur frá Mið- húsum að klæðingarenda sunnan Grafarár. Fjárveiting er 0,5 m.kr. og 4,3 m.kr. til bundins slitlags. Kaflinn er um 2,5 km langur. Að verulegu leyti er um styrkingu á núverandi vegi að ræða. Lögð verð- ur klæðing á veginn í sumar. Gerð styrkingar var boðin út seinni hluta maí, klæðingin í júní. Siglufjarðarvegur frá ganga- munna að Siglufirði, um 0,8 km. Fjárveiting er 2,0 m.kr. Breikka skal veginn í framhaldi af því sem gert var í fyrra. M.a. þarf að lengja ræsið í Selgili. Bundin slitlög Norðurlandsvegur um Vatnshlíð og að Valadalsá. Fjárveit- ing er 8,7 m.kr. Leggja á tvöfalda klæðingu á nýbyggingu frá í fyrra og að Valadalsá, um 3,0 km. Tilboð í klæðinguna voru opnuð 30. maí sl. Lögn neðra lags skal lokið í júlí. Skagastrandarvegur. Fjárveit- ing er 2,6 m.k. Greidd verður skuld frá fyrra ári. Siglufjarðarvegur frá Norður- landsvegi að Hjaltastöðum. Fjár- veiting er 1,1 m.kr. Leggja skal einbreitt efra lag á klæðinguna frá 1986 sem er um 6,4 km að lenga. Siglufjarðarvegur frá Mið- húsum að klæðingarenda sunnan Grafarár. Fjárveiting er 4,3 m.kr. Sjá kafla í alm. verkefnum. Sérstök verkefni Norðurlandsvegur um Vatns- skarð. Fjárveiting er 15,3 m.kr. auk innistæðu 4,4 m.kr. Lokið verður nýbyggingu frá Gilsflóa að Vatnshlíð, sem átti að byggja í fyrra, en verktaki lauk ekki við. Klæðning hf. vinnur verkið í júlí- september. Þjóðbrautir Vatnsnessvegur frá Böðvars- hólum að Norðurlandsvegi. Fjár- veiting er 0,5 m.kr. Ljúka skal jöfn- un óg frágangi nýbyggingar frá í fyrra. Verktaki er Fossverk sf. Svínvetningabraut frá Tindum að Blönduþrú. Fjárveiting er 4,8 m.kr. Lokið verður jöfnun burðar- lags og fláa á nýbyggingu frá sl. ári. Verktaki er Hvítserkur. Lagt verður malarslitlag á veginn. Svartárdalsvegur um Fjósaklif. Fjárveiting er 3,0 m.kr. Byggja á nýjan veg niðri á eyrum og færa ána á kafla. Ekki má vinna í ánni fyrr en eftir 20. september vegna laxveiði. Verkið verður boðið út í júní og skal því lokið í haust. Skagavegur í Láxárdal. Fjár- veiting er 1,3 m.kr. Greiða skal skuld frá fyrra ári. Hólavegur frá Hjaltadalsá við Laufskálaholt að Hólum og áfram að fjárhúsum. Fjárv. er 4,7 m.kr. Greiða skal skuld frá fyrra ári. Ásavegur frá Siglufjarðarvegi að Neðri-Ási. Fjárveiting er 4,2 m.kr. Byggður verður nýr kafli u.þ.b. 2,4 km langur. Verkið var boðið út og á Fjörður lægsta tilboð. Flugvallarvegur ( Siglufírði frá Snorragötu að Hólsá. Fjárveiting er 1,9 m.kr. Kaflinn er um 1,1 km, ljúka skal burðarlagi og leggja tvö- falda klæðingu. Verktaki við burð- arlagið er Framtak sf., Siglufirði, en klæðingin er boðin út með öðrum klæðingum í umdæminu. Viðhald Vestur-Húnavatnssýsla Miðfjarðarvegur verður möl- borinn frá Urriðaá að Laugarbakka, 3,8 km. Verkið hefur verið boðið út. Vatnsnesvegur verður styrktur í Vestur-Hópi frá Breiðabólsstað að Böðvarshólum, 3,2 km. Mölbor- inn verður vegurinn frá Breiðabóls- stað að Norðurlandsvegi, 11,5 km. Verkið hefur verið boðið út. Hrútafjörður. Lagt verður yfir klæðingu, fyrst og fremst í hjólför. Austur-Húnavatnssýsla Þverárfjallsvegur verður styrktur og mölborinn frá Laxár- dalsvegi að Þverá. Svínvetningabraut verður end- urbyggð niðri við Blönduós frá Héraðshælinu suður fyrir Kleifar-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.