Morgunblaðið - 25.06.1988, Síða 27

Morgunblaðið - 25.06.1988, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 1988 27 Morgunblaðið/Bjami Magnús Böðvarsson læknir spjallar við þær stöllur Lenu og Minne. að til að heimsækja ísland. „Mér leist strax vel á hugmyndina og dvölin hér hefur verið mjög ánægju- leg.“ Jesper var á sama máli og sagði þau fá gott tækifæri til að kynnast daglegu lífi á íslandi þar sem þau byggju í heimahúsum. „Ég bý hjá manni sem er með ígrætt nýra og við getum gefið hvor öðrum góð ráð“. Þau voru öll sammála um að sjúkdómurinn hefði gífurleg áhrif á líf þeirra. En þau tóku skýrt fram að það væri mjög margt sem þau gætu gert. „Það venst með tíman- um að þurfa að mæta í blóðskilun oft í viku og þá er um að gera að reyna að lifa eðlilegu lífi“, sagði Jesper. Þau hafa mikinn hug á að kynnast ungu fólki hér á landi og sagðist Lena hafa áhuga á að mynda samband milli ungs nýma- sjúks fólks á Norðurlöndum. „Það er mjög bindandi að þurfa að fara í blóðskilun og við höfum litla möguleika á að ferðast en heim- sóknir sem þessi gera okkur það kleift". Að þessari ferð lokinni ætlar Jesper að skrifa grein um dvölina hér. Það var áberandi hversu já- kvæð ungmennin voru og ánægja þeirra með förina hingað fór ekki milli mála. Af stuttu spalli við blaða- mann mátti einnig ráða að þau líta framtíðina björtum augum, þrátt fyrir erfiðan sjúkdóm. homsnámu. Kaflinn er um 1,5 km. Verkið verður boðið út í júní. Langidalur Lagt verður yfir kafla að klæðingu. Skagafjarðarsýsla. Norðurlandsvegur í Norðurár- dal verður styrktur frá Kjálkavegi að Norðurá, um 10 km. Styrkingin hefur verið boðin út. Lögð verður klæðing á kaflann og hefur lögn hennar einnig verið boðin út. Útlögn neðra lags skal lokið í júlí. Hólavegur var byggður upp í fyrra frá Hjaltadalsá heim að Hól- um. Lögð verður klæðing á þennan kafla, sem er um 4,3 km. Siglufjarðarvegur við munna Strákaganga að vestan verður lag- færður, um 0,3 km, og lögð á hann klæðing. Einnig verður lögð klæð- ing á breikkun vegarins frá Stráka- göngum í átt að Siglufirði. Lagt verður yfir kafla að klæð- ingu í Vallhólmi milli Húseyjarkvísl- ar og Héraðsvatna. fm í Kaupmannahöfn F/EST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI í V2 lítra dósum — ó sama verði og þær litlu! mitas SEX GOÐIR MATSÖLU- STAÐIP allir á sama stað í Kringlumti Ljúffengar pizzur matreiddar af kúnst Bragðmikill mexíkanskur matur, kjúklingabitarog hreinn ávaxtasafi. H.H. Hamborgarar Safaríkir hamborgarar, franskar, salat, fiskurog fleiragott. QE3 Austurlensk matargerðarlist, t.d. nauta- pönnukökur, svínatsjámein og Saigonrækjur. II H R Smurt brauð, heitt brauð, kökur ogein meðöllu. rt ISHOLLIN Úrval af freistandi ísréttum, heimalagaður ís og ferckir ávextir. ■\0 1 •» 4

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.