Morgunblaðið - 25.06.1988, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 25.06.1988, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 1988 27 Morgunblaðið/Bjami Magnús Böðvarsson læknir spjallar við þær stöllur Lenu og Minne. að til að heimsækja ísland. „Mér leist strax vel á hugmyndina og dvölin hér hefur verið mjög ánægju- leg.“ Jesper var á sama máli og sagði þau fá gott tækifæri til að kynnast daglegu lífi á íslandi þar sem þau byggju í heimahúsum. „Ég bý hjá manni sem er með ígrætt nýra og við getum gefið hvor öðrum góð ráð“. Þau voru öll sammála um að sjúkdómurinn hefði gífurleg áhrif á líf þeirra. En þau tóku skýrt fram að það væri mjög margt sem þau gætu gert. „Það venst með tíman- um að þurfa að mæta í blóðskilun oft í viku og þá er um að gera að reyna að lifa eðlilegu lífi“, sagði Jesper. Þau hafa mikinn hug á að kynnast ungu fólki hér á landi og sagðist Lena hafa áhuga á að mynda samband milli ungs nýma- sjúks fólks á Norðurlöndum. „Það er mjög bindandi að þurfa að fara í blóðskilun og við höfum litla möguleika á að ferðast en heim- sóknir sem þessi gera okkur það kleift". Að þessari ferð lokinni ætlar Jesper að skrifa grein um dvölina hér. Það var áberandi hversu já- kvæð ungmennin voru og ánægja þeirra með förina hingað fór ekki milli mála. Af stuttu spalli við blaða- mann mátti einnig ráða að þau líta framtíðina björtum augum, þrátt fyrir erfiðan sjúkdóm. homsnámu. Kaflinn er um 1,5 km. Verkið verður boðið út í júní. Langidalur Lagt verður yfir kafla að klæðingu. Skagafjarðarsýsla. Norðurlandsvegur í Norðurár- dal verður styrktur frá Kjálkavegi að Norðurá, um 10 km. Styrkingin hefur verið boðin út. Lögð verður klæðing á kaflann og hefur lögn hennar einnig verið boðin út. Útlögn neðra lags skal lokið í júlí. Hólavegur var byggður upp í fyrra frá Hjaltadalsá heim að Hól- um. Lögð verður klæðing á þennan kafla, sem er um 4,3 km. Siglufjarðarvegur við munna Strákaganga að vestan verður lag- færður, um 0,3 km, og lögð á hann klæðing. Einnig verður lögð klæð- ing á breikkun vegarins frá Stráka- göngum í átt að Siglufirði. Lagt verður yfir kafla að klæð- ingu í Vallhólmi milli Húseyjarkvísl- ar og Héraðsvatna. fm í Kaupmannahöfn F/EST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI í V2 lítra dósum — ó sama verði og þær litlu! mitas SEX GOÐIR MATSÖLU- STAÐIP allir á sama stað í Kringlumti Ljúffengar pizzur matreiddar af kúnst Bragðmikill mexíkanskur matur, kjúklingabitarog hreinn ávaxtasafi. H.H. Hamborgarar Safaríkir hamborgarar, franskar, salat, fiskurog fleiragott. QE3 Austurlensk matargerðarlist, t.d. nauta- pönnukökur, svínatsjámein og Saigonrækjur. II H R Smurt brauð, heitt brauð, kökur ogein meðöllu. rt ISHOLLIN Úrval af freistandi ísréttum, heimalagaður ís og ferckir ávextir. ■\0 1 •» 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.