Morgunblaðið - 03.08.1988, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 03.08.1988, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 1988 21 Haukur Þorleifsson Skólameistari og kennarar tóku að kenna þær greinar sem kenndar voru í Menntaskólanum í Reykjavík með það fyrir augum að fá réttindi til útskrifa stúdenta síðar. Hófst nú mikil barátta fyrir því að þessi rétt- indi yrðu veitt. Skólameistari beitti sér af alefli í þessu máli og menn um allt land lögðust á sömu sveif. Því er ekki að Ieyna að ýmsir menn voru algerlega á móti því að fá ann- an menntaskóla í landið. Sannleikur- inn var sá að margir lögðust ákaf- lega hart gegn þessu og meira að segja hejrrði ég eftir prófessorum við Háskólann að þeir teldu kennarana fyrir norðan ekki hæfa til að kenna þau fræði sem kennd voru í mennta- skólanum syðra í fjórða, fimmta og sjötta bekk. Seinni part vetrar árið 1927 fóru nokkrir af sjöttubekking- um frá Gagnfræðaskólanum á Akur- eyri suður til þess að taka próf þar utan skóla við Menntaskólann í Reykjavík. Þeir fengu einhveija smá- vegis kennslu í einkatímum en aðal- lega var treyst á þá kunnáttu sem þeir höfðu fengið í skólanum nyrðra. Allir í þessum hóp stóðust prófið þó þeim væri hreint ekki hjálpað neitt sérstaklega. Úr þeirra hópi komu tveir meðal bestu kennara landsins, þeir Þórarinn Björnsson, síðar skóla- meistari Menntaskólans á Akureyri og Biynjólfur Sveinsson sem einnig kenndi við Menntaskólann á Akur- eyri og var þar lengi yfirkennari. Við vorum fimm eftir fyrir norðan og tókum stúdentspróf árið eftir, 1928. Þessir fimm voru, eins og fyrr geinir, auk mín þeir Baldur og Bragi Steingrímssynir, séra Gunnar Jó- hannesson seinna prestur á Skarði og Guðmundur Benediktsson síðar prestur á Barði í Fljótum. Það var mikil gleði á sal í skól- anum þegar Jónas Jónsson, sem þá var dóms— og kennslumálaráðherra, las upp tilkynningu um það að Gagn- fræðaskólanum væri veitt heimild til að brautskrá stúdenta sem fengju jöfn réttindi til náms við Háskóla íslands og þeir stúdentar sem út- skrifuðust frá Menntaskólanum í Reykjavík. Einnig var lesin upp til- kynning frá Haraldi Níelssyni há- skólarektor þar sem staðfest var að Háskólinn mjmdi taka við stúdentum frá Gagnfræðaskólanum á Akurejri ef þeir lykju tilskildum prófum. Það kom þó ekki til þess að ég færi í Háskóla íslands því ég ákvað að fara til náms í Þýskalandi. Ég hafði lengi haft mikinn áhuga á stærðfræði, hafði raunar kennt hana í yngri bekkjum gagnfræðaskólans, meðan ég enn var við nám þar. Seinna hætti ég við stærðfræðina en fór yfir í þjóðarhagfræði, en hafði stærð- fræðina sem aukagrein. Ég skrifaði Sigurði skólameistara um þessa ákvörðun mina og fékk frá honum elskulegt bréf þar sem hann lagði ekki neinar hömlur á mig. Ég var úti við nám í Þýskalandi frá haustinu 1928 til haustsins 1932. Ég varð Gragoum Græoum ÁTAKILANDGRÆÐSLU LAUGAVEG1120.105REVKJAV(K SlMI: (91) 29711 Hlaupareikningur 261200 BúnaAarbanklnn Hellu ■g.b ro «o jfí ítí E “ o "o «o E æ -i mjög mikið var við uppgang nasista, sérstaklega síðasta árið. Þá var sókn þeirra mjög hörð og daglegar óeirðir og áflog milli þeirra og jafiiaðar- manna og kommúnista á götunum. Ég sá Hitler rétt áður en ég fór heim. Þá stóð jrfir kosningabarátta og boðað hafði verið til fundar í stórri sýningarhöll 5 Leipzig. Ég sat fáum bekkjum frá Hitler og sá allt mjög vel sem gerðist. Fundarstjóri var Agústus prins af Saxlandi, en þama voru stormsveitir og hljóm- sveit, þetta var einsog áhrifamikil leiksýning. Hitler talaði í fimmtán mínútur og mér er nokkuð minnis- stæð ræða hans. Hann talaði um friðarsamningana og þann órétt sem Þjóðveijar væru beittir. Svo reif hann skyrtuna frá bijósti sér og sagði: „Spjótsoddar óvinana stefna allir hingað og hér er hjarta mitt og það skal taka á móti þeim.“ Við þetta varð allt vitlaust í salnum. Ég tók ekki undir fagnaðarlætin í salnum þó það væri hreint ekki hættulaust, en ég var ekki hliðhollur nasistum, miklu fremur á móti þeim og þannig var það með flesta Islendinga sem MA-stúdentar 1928. Fremst Gunnar Jóhannesson. Standandi f.v. Guðmundur Benediktsson, Bragi Steingrímsson, Baldur Steingrims- son, Haukur Þorleifsson voru samtíða mér þar jrtra. Ég má til með að geta þess að þama úti kjmntist ég Jóhanni Jónssjmi skáldi og sambýliskonu hans, frú Elísabetu Gulstorf. Jóhann var ógleymanlegur maður og óvenjulegur persónuleiki. Hvar sem hann kom horfðu allir á hann þó hann gerði ekki neitt til þess, hann var bara svo áberandi. Hann var berklaveikur og haltur af þeim sökum og berklaveikin varð hans banamein. Mér er mjög minnis- stætt þegar hann lá uppá dívan og las kvæði, með sinni hásu röddu, það var óglejmianlegur lestur." Að lokinni námsdvöl réðst Haukur til starfa við Búnaðarbanka íslands þar sem hann starfaði um áratuga skeið. Fjrst var Haukur ráðinn ásamt Siguijóni Sigurðssyni til þess að afla gagna til undirbúnings undir löggjöf að kreppulánasjóði. Verkið hófst síðast í október 1932 en eftir að Kreppulánasjóður var stofnaður varð Haukur starfsmaður hans. Nokkru seinna hóf hann störf við Búnaðarbankann þar sem hann starfaði óslitið þar til hann varð sjö- tugur um áramótin 1973 til 1974. AH Traust þjónusta /rOnix ASEA BROWN BOVERI ■ S Hátúni 6A Simi (91) 24420 ABB CYLINDA 16000 Þvottavél, topphlaðin margir velja topphlaðna þvottavél frekar en fram- nlaðna. Hafa alla sömu eig- inleika og þær framhlöðnu, en spara gólfpláss, og þú arft ekki að bogra við vottlnn. Verð nú: 56.530 (53.704) Einnig: 13000: 49.930 (47.434) ABB CYLINDA 7000 tauþurrkari 114 Itr. tautunna úr ryðfríu stáli, tvö hitastig, rakaskynj- ari (sjálfvirk þurrkkerfi), kalt loft eingöngu (til að viðra fatnað), má standa ofan á þvottavél. Verð nú: 44.290 (42.076) FRESCO FS-403 tauþurrkari Bjóðum einnig margar gerð- ir FRESCO þurrkara, t.d. FS- 403 með 92 Itr. tautunnu. 25 ára frábær reynsla hér- lendis. Getur staðið ofaná þvottavél, borði eða hangið á vegg. Verð nú: 23.980 (22.781) Einnig: Fleiri gerðir fást, t.d. FS-501C, sem ekki þarf út- blástursbarka. Al» CYLINDA ASEA BROWN BOVERI STÓRLÆKKAÐ VERD ABB CYLINDA er hluti stórfyrirtækisins ABB (Asea Brown Boveri), sem er heimsþekkt fyrir tækniiðn- að í hæsta gæðaflokki. ABB CYLINDA sérhæfir sig í framleiðslu þvottavéla, tauþurrkara og upp- þvottavéla. Takmark ABB CYLINDA er einfalt: „Aðeins það besta er nógu gott." Árangurinn er vélar, sem hafa hlotið frábæra dóma í neytenda- prófunum á kröfuhörðustu mörkuðum Evrópu. Við bjóðum vélar við hvers manns hæfi - og nú á STÓRLÆKKUÐU VERÐI. Vegna hagstæðra magn- innkaupa lækkum við nú verðið um 10%. Við bjóðum líka góð greiðslukjör: 5% aukaafsláttur gegn staðgreiðslu, afborgunarkjör, VISA-rað- greiðslur, EURO-kredit (engin útborgun). ABB CYLINDA 1400 uppþvottavél 14-manna, 3-falt lekaöryggi, barnaöryggislæsing, lyktar/ hljóð- og gufugildra. Þær gerast ekki hljoðlátari (44 dB). Verð nú: 56.040 (53.238) Einnig: 1300: 49.930 (47.434) 1500: 62.170 (59.062) ABB CYLINDA 11000 Þvottavél, framhlaðin frjálst kerfisval, frjálst hitaval, kerfi f/ull og viðkvæmt, E-hag- kvæmnisrofí, sparnaðarrofi, áfangavinding, mesti vindu- hraði 1200 sn/mín. Verð nú: 57.300 (54.435) Einnig: 9500: 54.495 (51.770) 12000: 62.415 (59.294) Sjón er sögu ríkari. Komdu því í heimsókn til okkar og skyggnstu undir glæsilegt yfirborðið, því þar er ekki síður að finna muninn sem máli skiptir; trausta byggingu og tækni í hæsta gæðaflokki.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.