Morgunblaðið - 03.08.1988, Page 42

Morgunblaðið - 03.08.1988, Page 42
> 42 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bílstjórar - vélamenn Véladeild Hagvirkis hf. óskar að ráða nú þegar vana menn til eftirtalinna starfa: - Bílstjóra vana akstri vöru- og dráttabif- reiða. - Vélamenn með réttindi á veghefil, hjóla- skóflu eða gröfu. Nánari upplýsingar veitir Matthías Daði Sig- urðsson í síma 53999. | § HAGVIBKI HF SlMI 53999 Kennarar Grunnskólann í Grindavík vantar kennara. Staðaruppbót og lág húsaleiga. Nánari uppl. veitir skólastjóri í síma 92-68504 og formaður skólanefndar í síma 92-68304. Kennarar Vegna forfalla vantar kennara í Víkurskóla, Vík í Mýrdal, frá upphafi skólaárs til janúar/ febrúar 1989. Helstu kennslugreinar: Enska og samfélagsfræði. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 98-71124. Skólastjóri. Starf óskast Þrítugur karlmaður, sem dyalist hefur í V- Þýskalandi undanfarin 14 ár, óskar eftir líflegu starfi. Hefur rafvirkjamenntun og auk þess áralanga menntun og starfsreynslu við tölvur: Intergraph CAD VAX/VMS, Medusa CAD VAX/VMS, PC-Qompac 386/20, MS-DOS/C. Talar og skrifar fullkomna þýsku. Þeir, sem boðið geta viðeigandi starf, vin- samlegast hafi samband í síma 91 -671805. Kennarar athugið! Við Grunnskólann á Hofsósi í Skagafirði eru lausar kennarastöður. Meðal kennslugreina eru: Danska, kennsla yngri barna, mynd- og handmennt. Alls um ein og hálf staða. Nemendur í skólanum eru um 80 talsins á öllu grunnskólastiginu og bekkjastærðir mjög viðráðanlegar. Húsnæði fylgir kennarastöðunum. Allar frekari upplýsingar veita skólastjóri (Svandís) í síma 95-6395 (heima) og 95-6346 (skóli) og formaður skólanefndar (Pálmi) í síma 95-6374 (heima) og 95-6400 (vinna). RAÐGJÖF OG FM3NINCAR Ertu í atvinnuleit? Nú leitum við m.a. að fólki til að safna fram- lögum í síma. Einnig leitum við að verslunarstjóra í litla matvöruverslun. Viðkomandi þarf að hafa starfsreynslu úr matvöruverslun, vera dug- legur og á aldrinum 25-35 ára. Frekari upplýsingar á skrifstofu okkar. Ábendisf., Engjateigi 9, sími689099. Opiðki. 9.00-15.00. „Au pair“ ísl. læknafjölskylda í Lundi, Svíþjóð, óskar eftir „au pair“ stúlku frá og með 20. ágúst. Svör leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. ágúst, merkt: „K - 6904“. Hótelstarf Starfskraftur óskast nú þegar við tiltekt á herbergjum o.fl. Upplýsingar á staðnum í dag. City Hótel, Ránargötu 4a. FEL.LAHREPPURI Fellahreppur Heimatúni 2, ® 97-1341 701 Fellabær Fellaskóli - Fljótsdalshéraði Kennarar ath. Á besta stað á Fljótsdalshéraði (2 km frá Egilsstöðum) er Fellaskóli í Fellahreppi, sem er nýr skóli, vel búinn tækjum, með u.þ.b. 40 nemendur í forskóla - 6. bekkjar. í Fella- hreppi búa um 350 manns og er þjónusta á svæðinu öll hin besta. Ef þú, kennari góður, hefur áhuga á að kom- ast í ákjósanlegt umhverfi, hafðu þá sam- band við Sigurlaugu í síma 97-11326 eða skrifstofu Fellahrepps í síma 97-11341. „Au pair“ í Seattle Bandarísk fjölskylda, sem býr í öruggu hverfi, óskar eftir stúlku, 18 ára eða eldri, til að gæta tveggja drengja frá og með næsta hausti. Má ekki reykja. Meðmæli og símanúmer á íslandi sendist til: Mr. & Mrs. John W. King, 1945 Shenandoah Drive East, Seattle, WA 98112, USA. Garðabær - bóka- safnsfræðingur Laus er til umsóknar staða bókasafnsfræð- ings við Bókasafn Garðabæjar. Hlutastarf kemur til greina. Umsóknum skal skilað til bæjarritara Garða- bæjar, bæjarskrifstofum Garðabaejar, Sveina- tungu við Vífilsstaðaveg. Nánari uppl. um starfið veitir bæjarbókavörður í síma 52687. Bæjarstjórinn í Garðabæ. Bílstjóri Morgunblaðið, afgreiðslan Kringlunni vill ráða röskan og stundvísan bílstjóra, pilt eða stúlku, til framtíðarstarfa strax. Um er að ræða almennar sendiferðir og ýmiss kon- ar snúningar. Vaktavinna. Vinnutími frá kl. 6.00-14.00 og 13.00-20.00. Unnið aðra hverja helgi. Lágmarksaldur 21 árs. Skilyrði að viðkom- andi sé vanur akstri. Umsóknir sendist skrifstofu okkar, Túngötu 5, fyrir fimmtudagskvöld. Upplýsingar ekki veittar í síma eða á staðnum. Gudni Iónssqn RÁÐCJÖF & RÁÐNI NCARÞJÓN USTA TÚNCÖTU 5. 101 REYKJAVtK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Bílstjórar - vélamenn Véladeild Hagvirkis hf. óskar að ráða nú þegar vana menn til afleysinga í eftirtalin störf: - Bílstjóra, vana akstri vöru- og dráttarbif- reiða. - Vélamenn með réttindi á veghefil, hjóla- skóflu eða gröfu. Nánari upplýsingar veitir Matthías Daði Sig- urðsson í síma 53999. § § HAGVIRKI HF ^ H SfMI 53999 Vélstjóri óskast Einn vélstjóra vantar til starfa í plastverk- smiðju Smjörlíkis og Sólar til langframa. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu fyrirtæk- isins. Smjörlíki, Sólhf. Vélstjóri Óskum að ráða yfirvélstjóra á 187 lesta bát sem er á þorsktrolli. Uppl. í síma 96-61707 og 96-61728. Njörðurhf., Hrísey. Vélamenn - meira- prófsbílstjórar Óskum að ráða vélamenn cg meiraprófs- bílstjóra. Upplýsingar á skrifstofunni í síma 622700. ÍSTAK Óskum að ráða starfskrafta í eftirtalin störf í húsgagnaverk- smiðju okkar á Hesthálsi 2-4: ★ Smiði í uppsetningar og í framleiðslu. ★ Aðstoðarfólk í framleiðslu. ★ Starfskraft í þrif í vélasal o.fl. Við bjóðum aðlaðandi vinnustað og góð laun. 'F/% KRISTJflfl SIGGEIRSSOfl HE Hesthálsi 2-4, o sími 672110. Lagermaður Óskum eftir að ráða frískan starfsmann á lager. Þarf einnig að geta sinnt sölumennsku. Um framtíðarstarf er að ræða. Viðkomandi þarf að geta hafið störf um miðjan ágúst. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „SK - 14542“ fyrir 5. ágúst. S-K-l-F-A-N KRINGLUNNI • BORGARTÚNI • LAUGAVEGI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.