Morgunblaðið - 03.08.1988, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 03.08.1988, Qupperneq 42
> 42 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bílstjórar - vélamenn Véladeild Hagvirkis hf. óskar að ráða nú þegar vana menn til eftirtalinna starfa: - Bílstjóra vana akstri vöru- og dráttabif- reiða. - Vélamenn með réttindi á veghefil, hjóla- skóflu eða gröfu. Nánari upplýsingar veitir Matthías Daði Sig- urðsson í síma 53999. | § HAGVIBKI HF SlMI 53999 Kennarar Grunnskólann í Grindavík vantar kennara. Staðaruppbót og lág húsaleiga. Nánari uppl. veitir skólastjóri í síma 92-68504 og formaður skólanefndar í síma 92-68304. Kennarar Vegna forfalla vantar kennara í Víkurskóla, Vík í Mýrdal, frá upphafi skólaárs til janúar/ febrúar 1989. Helstu kennslugreinar: Enska og samfélagsfræði. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 98-71124. Skólastjóri. Starf óskast Þrítugur karlmaður, sem dyalist hefur í V- Þýskalandi undanfarin 14 ár, óskar eftir líflegu starfi. Hefur rafvirkjamenntun og auk þess áralanga menntun og starfsreynslu við tölvur: Intergraph CAD VAX/VMS, Medusa CAD VAX/VMS, PC-Qompac 386/20, MS-DOS/C. Talar og skrifar fullkomna þýsku. Þeir, sem boðið geta viðeigandi starf, vin- samlegast hafi samband í síma 91 -671805. Kennarar athugið! Við Grunnskólann á Hofsósi í Skagafirði eru lausar kennarastöður. Meðal kennslugreina eru: Danska, kennsla yngri barna, mynd- og handmennt. Alls um ein og hálf staða. Nemendur í skólanum eru um 80 talsins á öllu grunnskólastiginu og bekkjastærðir mjög viðráðanlegar. Húsnæði fylgir kennarastöðunum. Allar frekari upplýsingar veita skólastjóri (Svandís) í síma 95-6395 (heima) og 95-6346 (skóli) og formaður skólanefndar (Pálmi) í síma 95-6374 (heima) og 95-6400 (vinna). RAÐGJÖF OG FM3NINCAR Ertu í atvinnuleit? Nú leitum við m.a. að fólki til að safna fram- lögum í síma. Einnig leitum við að verslunarstjóra í litla matvöruverslun. Viðkomandi þarf að hafa starfsreynslu úr matvöruverslun, vera dug- legur og á aldrinum 25-35 ára. Frekari upplýsingar á skrifstofu okkar. Ábendisf., Engjateigi 9, sími689099. Opiðki. 9.00-15.00. „Au pair“ ísl. læknafjölskylda í Lundi, Svíþjóð, óskar eftir „au pair“ stúlku frá og með 20. ágúst. Svör leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. ágúst, merkt: „K - 6904“. Hótelstarf Starfskraftur óskast nú þegar við tiltekt á herbergjum o.fl. Upplýsingar á staðnum í dag. City Hótel, Ránargötu 4a. FEL.LAHREPPURI Fellahreppur Heimatúni 2, ® 97-1341 701 Fellabær Fellaskóli - Fljótsdalshéraði Kennarar ath. Á besta stað á Fljótsdalshéraði (2 km frá Egilsstöðum) er Fellaskóli í Fellahreppi, sem er nýr skóli, vel búinn tækjum, með u.þ.b. 40 nemendur í forskóla - 6. bekkjar. í Fella- hreppi búa um 350 manns og er þjónusta á svæðinu öll hin besta. Ef þú, kennari góður, hefur áhuga á að kom- ast í ákjósanlegt umhverfi, hafðu þá sam- band við Sigurlaugu í síma 97-11326 eða skrifstofu Fellahrepps í síma 97-11341. „Au pair“ í Seattle Bandarísk fjölskylda, sem býr í öruggu hverfi, óskar eftir stúlku, 18 ára eða eldri, til að gæta tveggja drengja frá og með næsta hausti. Má ekki reykja. Meðmæli og símanúmer á íslandi sendist til: Mr. & Mrs. John W. King, 1945 Shenandoah Drive East, Seattle, WA 98112, USA. Garðabær - bóka- safnsfræðingur Laus er til umsóknar staða bókasafnsfræð- ings við Bókasafn Garðabæjar. Hlutastarf kemur til greina. Umsóknum skal skilað til bæjarritara Garða- bæjar, bæjarskrifstofum Garðabaejar, Sveina- tungu við Vífilsstaðaveg. Nánari uppl. um starfið veitir bæjarbókavörður í síma 52687. Bæjarstjórinn í Garðabæ. Bílstjóri Morgunblaðið, afgreiðslan Kringlunni vill ráða röskan og stundvísan bílstjóra, pilt eða stúlku, til framtíðarstarfa strax. Um er að ræða almennar sendiferðir og ýmiss kon- ar snúningar. Vaktavinna. Vinnutími frá kl. 6.00-14.00 og 13.00-20.00. Unnið aðra hverja helgi. Lágmarksaldur 21 árs. Skilyrði að viðkom- andi sé vanur akstri. Umsóknir sendist skrifstofu okkar, Túngötu 5, fyrir fimmtudagskvöld. Upplýsingar ekki veittar í síma eða á staðnum. Gudni Iónssqn RÁÐCJÖF & RÁÐNI NCARÞJÓN USTA TÚNCÖTU 5. 101 REYKJAVtK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Bílstjórar - vélamenn Véladeild Hagvirkis hf. óskar að ráða nú þegar vana menn til afleysinga í eftirtalin störf: - Bílstjóra, vana akstri vöru- og dráttarbif- reiða. - Vélamenn með réttindi á veghefil, hjóla- skóflu eða gröfu. Nánari upplýsingar veitir Matthías Daði Sig- urðsson í síma 53999. § § HAGVIRKI HF ^ H SfMI 53999 Vélstjóri óskast Einn vélstjóra vantar til starfa í plastverk- smiðju Smjörlíkis og Sólar til langframa. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu fyrirtæk- isins. Smjörlíki, Sólhf. Vélstjóri Óskum að ráða yfirvélstjóra á 187 lesta bát sem er á þorsktrolli. Uppl. í síma 96-61707 og 96-61728. Njörðurhf., Hrísey. Vélamenn - meira- prófsbílstjórar Óskum að ráða vélamenn cg meiraprófs- bílstjóra. Upplýsingar á skrifstofunni í síma 622700. ÍSTAK Óskum að ráða starfskrafta í eftirtalin störf í húsgagnaverk- smiðju okkar á Hesthálsi 2-4: ★ Smiði í uppsetningar og í framleiðslu. ★ Aðstoðarfólk í framleiðslu. ★ Starfskraft í þrif í vélasal o.fl. Við bjóðum aðlaðandi vinnustað og góð laun. 'F/% KRISTJflfl SIGGEIRSSOfl HE Hesthálsi 2-4, o sími 672110. Lagermaður Óskum eftir að ráða frískan starfsmann á lager. Þarf einnig að geta sinnt sölumennsku. Um framtíðarstarf er að ræða. Viðkomandi þarf að geta hafið störf um miðjan ágúst. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „SK - 14542“ fyrir 5. ágúst. S-K-l-F-A-N KRINGLUNNI • BORGARTÚNI • LAUGAVEGI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.