Morgunblaðið - 03.08.1988, Page 44
*44
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 1988
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Gagnfræðaskólinn í Mosfellsbæ Kennara vantar í eftirtaldar greinar: íslensku, dönsku og smíðar. Upplýsingar gefur Helgi R. Einarsson, yfir- kennari, í síma 667166. Skrifstofumaður Unglingaheimili ríkisins óskar að ráða starfs- mann til almennra skrifstofustarfa frá 15. september nk. Upplýsingar eru veitar í síma 19980. Umsóknum skal skila til skrifstofunnar, Gróf- inni 1, 101 Reykjavík fyrir 22. ágúst. Lögfræðiskrifstofa Starfskraftur óskast á lögfræðiskrifstofu í Hafnarfirði. Reynsla í almennum skrifstofu- og bókhaldsstörfum mjög æskileg og kunn- átta í Word-ritvinnuslukerfi skilyrði. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 20. ágúst-1. september. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. ágúst merktar: L - 2379“.
Frá Grunnskóla Þorlákshafnar Staða skólastjóra við Grunnskóla Þorláks- hafnar er laus til umsóknar. Einnig vantar kennara til almennra kennslustarfa svo og til íþróttakennslu. Nánari upplýsingar veita formaður skóla- nefndar í síma 98-33789 eða 985-20789 og varaformaður í síma 98-33786. Skóianefnd. íþróttakennarar Á Patreksfjörð vantar íþróttakennara til að annast leikfimikennslu og þjálfun körfubolta- liða íþróttafélagsins. Hér er í boði margþætt og skemmtilegt starf, auk þess sem við útvegum íbúð og kostum flutning á búslóð á staðinn. Upplýsingar í síma 94-1337 og 94-1222. Grunnskólinn og íþróttaélagið Hörður, Patreksfirði.
Kennarar Okkur vantar kennara við Stóru-Vogaskóla í hálfa til heila stöðu. Kennslugreinar: Hann- yrðir og fleira. Stóru-Vogaskóli er í Vogum í Vatnsleysustrandarhreppi, 35 km frá Reykjavík og 14 km frá Keflavík. Uppl. hjá skólastjóra, Bergsveini Auðuns- syni, í síma 92-46600 og formanni skóla- nefndar, Hreiðari Guðmundssyni, í síma 92-46520.
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
til sölu
137 fm parhús
til sölu eða í skiptum fyrir íbúð í Reykjavík.
Upplýsingar í síma 98-33973.
Söluturn - Hafnarfirði
Til sölu söluturn í Hafnarfirði. Velta ca 1,5
milljón á mánuði.
Nánari upplýsingar hjá sölumönnum á skrif-
stofu Kaupþings hf.
[
tilboð — útboð
Q| ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, fyrir
hönd Rafmagnsveitu Reykjavíkur, óskar eftir
tilboðum í framkvæmdir við skurðgröft, út-
lagningu jarðstrengja og reisingu götuljósa-
stólpa.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri
á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 10.000
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku-
daginn 17. ágúst. kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800
(D ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, fyrir
hönd byggingadeildar, óskar eftir tilboðum
í endurbyggingu stoðveggja við Stjómarráð
íslands.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri
á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 10.000
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu-
daginn 11. ágúst. kl. 14.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
RAFMAGNSVEITUR RlKISINS
Utboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum
í eftirfarandi:
RARIK 88010 10 MVA aflspennir.
Opnunardagur: Þriðjudagur 20. september
1988 kl. 14.00.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns-
veitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík,
fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á
sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum
er þess óska.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf-
magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105
Reykjavík, frá og með fimmtudegi 4. ágúst
1988 og kosta kr. 300,00 hvert eintak.
Rafmagnsveitur ríkisis,
Laugavegi 118,
105 Reykjavík.
ýmislegt
á
í
Sika viðgerðarefnin
fást hjá okkur
Kynning verður haldin á Sika steypuviðgerð-
arefnum fimmtud. 4/8 e.h. og föstud. 5/8
kl. 9.00-18.00.
Ráðgjafi frá Sika verður á staðnum.
Skútuvogi 16, sími 91-687700.
húsnæði óskast
Ibúð óskast
Þrjár stúlkur utan af landi óska eftir 3ja-4ra
herbergja íbúð frá 1. september. 3ja mánaða
fyrirframgreiðsla.
Upplýsingar í síma 93-11837 eða 93-11403
eftir kl. 18.00.
3) Knattspyrnu-
í' camhanrl
samband
íslands
óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu með
húsgögnum stax til ca 2ja mánaða.
Upplýsingar veitir Sigurður Hannesson í síma
84444.
Knattspyrnusamband íslands.
tilkynningar
Stofnlánadeild
landbúnaðarins,
Laugavegi 120,105 Reykjavík
Umsóknir um lán vegna framkvæmda á árinu
1989 þurfa að berast Stofnlánadeild land-
búnaðarins fyrir 15. september næstkomandi.
Umsókn skal fylgja teikning og námkvæm
lýsing á framkvæmdinni, þar sem meðal
annars er tilgreind stærð og byggingaefni.
Ennfremur skal fylgja umsögn héraðsráðu-
nautar og búrekstrarskýrsla, svo og veð-
bókarvottorð. Þá skal fylgja umsókn búrékst-
aráætlun til 5 ára og koma þarf fram hverj-
ir væntanlegir fjármögnunarmöguleikar um-
sækjanda eru.
Þeir, sem hyggjast sækja um lán til dráttar-
vélakaupa á árinu 1989 þurfa að senda inn
umsóknir fyrir 31. desember nk.
Eldri umsóknir falla úr gildi 15. september nk.
Sérstök athygli er vakin á því, að Stofnlána-
deild landbúnaðarins er óheimilt lögum sam-
kvæmt að fara á eftir öðrum veðhöfum en
opinberum sjóðum. Lántakendum er sér-
staklega bent á að tryggja sér veðleyfi vegna
væntanlegrar lántöku frá lífeyrissjóðum öðr-
um en Lífeyrissjóði bænda og öðrum þeim
aðilum, sem eru með veð í viðkomandi jörð.
Stofnlánadeild landbúnaðarins.