Morgunblaðið - 03.08.1988, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 03.08.1988, Qupperneq 44
*44 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Gagnfræðaskólinn í Mosfellsbæ Kennara vantar í eftirtaldar greinar: íslensku, dönsku og smíðar. Upplýsingar gefur Helgi R. Einarsson, yfir- kennari, í síma 667166. Skrifstofumaður Unglingaheimili ríkisins óskar að ráða starfs- mann til almennra skrifstofustarfa frá 15. september nk. Upplýsingar eru veitar í síma 19980. Umsóknum skal skila til skrifstofunnar, Gróf- inni 1, 101 Reykjavík fyrir 22. ágúst. Lögfræðiskrifstofa Starfskraftur óskast á lögfræðiskrifstofu í Hafnarfirði. Reynsla í almennum skrifstofu- og bókhaldsstörfum mjög æskileg og kunn- átta í Word-ritvinnuslukerfi skilyrði. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 20. ágúst-1. september. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. ágúst merktar: L - 2379“. Frá Grunnskóla Þorlákshafnar Staða skólastjóra við Grunnskóla Þorláks- hafnar er laus til umsóknar. Einnig vantar kennara til almennra kennslustarfa svo og til íþróttakennslu. Nánari upplýsingar veita formaður skóla- nefndar í síma 98-33789 eða 985-20789 og varaformaður í síma 98-33786. Skóianefnd. íþróttakennarar Á Patreksfjörð vantar íþróttakennara til að annast leikfimikennslu og þjálfun körfubolta- liða íþróttafélagsins. Hér er í boði margþætt og skemmtilegt starf, auk þess sem við útvegum íbúð og kostum flutning á búslóð á staðinn. Upplýsingar í síma 94-1337 og 94-1222. Grunnskólinn og íþróttaélagið Hörður, Patreksfirði. Kennarar Okkur vantar kennara við Stóru-Vogaskóla í hálfa til heila stöðu. Kennslugreinar: Hann- yrðir og fleira. Stóru-Vogaskóli er í Vogum í Vatnsleysustrandarhreppi, 35 km frá Reykjavík og 14 km frá Keflavík. Uppl. hjá skólastjóra, Bergsveini Auðuns- syni, í síma 92-46600 og formanni skóla- nefndar, Hreiðari Guðmundssyni, í síma 92-46520. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar til sölu 137 fm parhús til sölu eða í skiptum fyrir íbúð í Reykjavík. Upplýsingar í síma 98-33973. Söluturn - Hafnarfirði Til sölu söluturn í Hafnarfirði. Velta ca 1,5 milljón á mánuði. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum á skrif- stofu Kaupþings hf. [ tilboð — útboð Q| ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, fyrir hönd Rafmagnsveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við skurðgröft, út- lagningu jarðstrengja og reisingu götuljósa- stólpa. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 17. ágúst. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 (D ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, fyrir hönd byggingadeildar, óskar eftir tilboðum í endurbyggingu stoðveggja við Stjómarráð íslands. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 11. ágúst. kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 RAFMAGNSVEITUR RlKISINS Utboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK 88010 10 MVA aflspennir. Opnunardagur: Þriðjudagur 20. september 1988 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með fimmtudegi 4. ágúst 1988 og kosta kr. 300,00 hvert eintak. Rafmagnsveitur ríkisis, Laugavegi 118, 105 Reykjavík. ýmislegt á í Sika viðgerðarefnin fást hjá okkur Kynning verður haldin á Sika steypuviðgerð- arefnum fimmtud. 4/8 e.h. og föstud. 5/8 kl. 9.00-18.00. Ráðgjafi frá Sika verður á staðnum. Skútuvogi 16, sími 91-687700. húsnæði óskast Ibúð óskast Þrjár stúlkur utan af landi óska eftir 3ja-4ra herbergja íbúð frá 1. september. 3ja mánaða fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 93-11837 eða 93-11403 eftir kl. 18.00. 3) Knattspyrnu- í' camhanrl samband íslands óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu með húsgögnum stax til ca 2ja mánaða. Upplýsingar veitir Sigurður Hannesson í síma 84444. Knattspyrnusamband íslands. tilkynningar Stofnlánadeild landbúnaðarins, Laugavegi 120,105 Reykjavík Umsóknir um lán vegna framkvæmda á árinu 1989 þurfa að berast Stofnlánadeild land- búnaðarins fyrir 15. september næstkomandi. Umsókn skal fylgja teikning og námkvæm lýsing á framkvæmdinni, þar sem meðal annars er tilgreind stærð og byggingaefni. Ennfremur skal fylgja umsögn héraðsráðu- nautar og búrekstrarskýrsla, svo og veð- bókarvottorð. Þá skal fylgja umsókn búrékst- aráætlun til 5 ára og koma þarf fram hverj- ir væntanlegir fjármögnunarmöguleikar um- sækjanda eru. Þeir, sem hyggjast sækja um lán til dráttar- vélakaupa á árinu 1989 þurfa að senda inn umsóknir fyrir 31. desember nk. Eldri umsóknir falla úr gildi 15. september nk. Sérstök athygli er vakin á því, að Stofnlána- deild landbúnaðarins er óheimilt lögum sam- kvæmt að fara á eftir öðrum veðhöfum en opinberum sjóðum. Lántakendum er sér- staklega bent á að tryggja sér veðleyfi vegna væntanlegrar lántöku frá lífeyrissjóðum öðr- um en Lífeyrissjóði bænda og öðrum þeim aðilum, sem eru með veð í viðkomandi jörð. Stofnlánadeild landbúnaðarins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.