Morgunblaðið - 03.08.1988, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 03.08.1988, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 1988 49 sérstaklega fyrir landsbyggðina. En hér erum við líka komnir á enda mælistikunnar, bókstaflega ekkert annað að gert í hriplekri þjóðarskútunni, aðeins tappað í nokkur göt, vissulega við kjölinn meðan fossar inn og út um stórar rifur á þilfari undir fótum átta- villtra og ráðalausra skipstjóra og stýrimanna hans. En — hjásetamir, — atvinnurek- endur, verkalýðshreyfing, banka- valdið og stjómendur hinna „mun- aðarlausu" fyrirtækja ríkisins (þ.e. víst fyrirtæki okkar landsmanna), fara sínu fram og fara sínar leiðir þrátt fyrir settar leikreglur í bráða- birgðalögum, og bókstaflega gera grín að ríkisstjóminni og settum lögum, — enda kannski eðlilegt því forsætisráðherra segir verðstöðvun- arákvæðin aðeins ætluð ríkisfyrir- tækjum og stofnunum. Hvað er Póstur og sími, RARIK og „munaðarlausu“ fyrirtækin eins og Landsvirkjun, Hitaveita Suður- nesja, Orkubú Vestfjarða o.fl. þjón- ustufýrirtæki okkar landsmanna annað en ríkisfyrirtæki? Þau eru öll á spenanum hjá skattgreiðend- um þessa lands á einn eða annan hátt, en ekki einkaleikfang Amar- hólsstráka í sljómun þeirra. Á hvaða hátt á að stjóma efnahags- málum og með hvaða verkfæmm ef ekki eru notuð þessi verkfæri okkar landsmanna? Bankavaldið hefur þó gengið enn lengra en hinir hjásetamir með grínið, því þeir bókstaflega grétu úr hlátri þegar þeim tókst að auðg- ast á kostnað okkar landsmanna um nokkur hundmð milljónir á ótímabæmm yfirlýsingum utanrík- isráðherra um væntanlega gengis- fellingu. Og spumingunni er enn ósvarað, var þetta þjófnaður og hvetjir em þjófamir? Þeir fengu þó samviskubit því einn bankastjórinn lýsti því yfír að þetta væri réttlætanlegt þar sem þeir, þ.e. bankamir, hefðu annars tapað á gengisfellingunni eins og önnur landsins böm. Hitler sálugi sagði arkitekt sínum og ráðherra vopnamála, Speer, eitt sinn, að í upphafí kanslaraferils síns héfðu embættismennimir fyllt skrifborð hans af möppum og bréf- um sem hann átti að skoða og skilja að þeirra sögn, en hann sá brátt að þetta var aðferð embættis- mannanna til að stjóma honum og krafðist þess að embættismennimir tælq'u að sér möppudýrahlutverkið. Þá fyrst hafði hann tíma til að stjóma embættismönnum og þar með þjóðfélaginu öllu. Gæti þetta verið meinið hér og nú? Verkefnin Já — púkamir á íjósbitanum em margir og vissulega er erfítt fyrir ríkisstjómina að kveða fólin niður en það verður hún að gera til að standa undir nafni. Hún verður að létta vaxtaokrinu af framleiðsluatvinnuvegunum. Hún verður að henda lánskjarav- ísitölunni út í hafsauga. Hún verður að taka upp auðlinda- skattformið á fískinn í sjónum, á orku fallvatna og hitasvæða, á inn- eignir í bönkum og sjóðum ásamt stóreignum og hún verður að leggja aðstöðugjald á höfuðborgina fyrir að njóta alls ríkisrekstrar okkar landsmanna og láta gjaldið renna til landsbyggðarinnar. Landsbyggðarmenn þola ekki mikið lengur að þeir séu arðrændir á öllum sviðum af misvitrum stjóm- málamönnum og púkum á fjósbit- um, sem í verki setja öll fjöregg þjóðarinnar í sömu körfu, samanber áframhald virkjana á Þjórsársvæð- inu og stórt nýtt álver í Straumsvík. Lög mæla fyrir um að næsta virkj- un verði á Austurlandi, sem einnig er grundvallaratriði öryggis í ra- forkuöflunarmálum þjóðarinnar, lögunum verður að fullnægja. Ríkisstjómin verður að skilja að hún stjómar ekki eftirspum at- vinnuveganna eftir flármagni með hávaxtastefnu sinni, atvinnuvegim- ir þurfa sitt fjármagn til rekstrar hvort sem mönnum líkar það betur eða verr. Fjárfestingum á að stjóma með skattalögum eins og aðrar þjóðir gera en ekki með vaxtaokri. Ríkisstjómin verður að skilja að lánskjaravísitalan á ekkert erindi við spariíjáreigendur né eyðsluklær meðan önnur skattskyld verðmæti svo sem laun em ekki vísitölu- tryggð. Vísitalan er sársaukafyllsta þjófnaðartól sem um getur í ís- landssögunni. En — fyrst og síðast verður ríkis- stjórnin að skilja að hún á ekki að sitja ef sama sundurlyndið, slags- málasenur og vinsældaleit ein- stakra ráðherra heldur áfram sem hingað til, að minnsta kosti er svo farið fyrir mér, sem studdi þessa ríkisstjóm og fagnaði henni í upp- hafí að ég styð hana ekki lengur. Minn stuðningur er að sjálfsögðu ekki mikils virði en mig gmnar að svona sé komið hjá allmörgum öðr- um stuðningsmönnum ríkisstjómar Þorsteins Pálssonar. Farið nú að stjóma „gæskumar" en burtu með matarskattinn. Með afmæliskveðju. HSfundur er tæknifræðingur & Egilsstöðum. Er þörf á frekari | fjí jVÍj gmrænung,, i landkran^S Sérblöð A LAUGARDÖGUM A uglýsingar íLesbók með ferðablaði þurfa aðhafa borist auglýsingadeild fyrir kl. 16.00 á föstudögum, viku fyrir birtingu og í menningarblaðið fyrir kl. 16.00 á miðvikudögum. Y _ blíjé allra landsmanna Morgunblaðið/ Ragnheiður Gunnarsdóttir íþróttahúsið á Grundarfirði verður sennilega tekið í fulla notkun haustið 1989. íþróttahúsið í Grund- arfírði einangrað GrundarfÍrði. ÍÞRÓTTAHÚSIÐ i Grundarfirði hefur verið lengi í byggingu en framkvæmdir hófust árið 1978. Húsið var gert fokhelt 1986 en þá reyndist nauðsynlegt að klæða húsið að utan meðal annars vegna þessa langa bygging- —artíma. Það var þvi klætt með múrklæðningu sumanð 1987. Mikið verður unnið við húsið á þessu ári en menntamálaráðuneytið og sveitarstjóm Gmndarfjarðar hafa tekið höndum saman að taka megi húsið í fulla notkun haustið 1989. Nú er verið að einangra það en einangrunina gaf Lionsklúbbur Gmndarfjarðar. Onnur innivinna, svo sem frágangur lagna og klæðn- ing, verður unnin á árinu. Áhugi á byggingu hússins er mikill meðal bæjarbúa, ekki sfst meðal bamanna enda mun húsið bæta úr brýnni þörf. Bömin hafa bæði safnað fé til byggingarinnar með ýmsum hætti og unnið í húsinu, hreinsað það og tekið niður vinnupalla. Um leið og húsið varð fokhelt fóm böm- in að nota það til ýmissa leikja, fegin að fá afdrep. - Ragnheiður GLÆSILEG TJÖLDÁ GÓDU VERDI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.