Morgunblaðið - 03.08.1988, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 1988
53
Grundar fj ar ðar-
höfn endurbætt
Grundarfirði.
MIKLAR framkvæmdir eru í
sumar við Grundarfjarðarhöfn
eftir langt hlé. A árunum
1980—82 var höfnin mikið endur-
bætt þegar svokallaður Norður-
garður var byggður. Endanlegur
frágangur garðsins hefur þó
dregist þar til í sumar að fjárveit-
ing að upphæð 8 milljónir fékkst
til að ljúka verkinu.
Steypt verður um 2.200 fermetra
þekja á garðinn og lagðar nýjar
vatns- og raflagnir. Þessar nýju
lagnir munu bæta mjög þjónustu
við höfnina. Nú þarf ekki lengur
að keyra ljósavélar skipa sem liggja
í höfninni og vatnstaka verður auð-
veldari.
Steypuvinnan er þegar í fullum
gangi en það verk var boðið út í
vor. Áætlaður kostnaður var um
8,8 milljónir. Lægsta boðið átti
steypustöðin Styrkur í Grundar-
firði. Aðrir verkþættir verða boðnir
út síðar í sumar.
— Ragnheiður
Gleðjið erlenda vini
og vandamenn
með íslenskri gjöf!
HÖFÐABAKKA9
REYKJAVÍK
SÍMI 685411
Unnið við að steypa i Grundarfjarðarhöfn.
Morgunblaðið/Bæring Cecflsson
Máltíðin er
fullkomnuð með
Bertolli ólífuolíu
FROM ITALY
bertollí
PRODUCT OF ™
salatið, grænmetið, forréttinn eða til
að steikja úr. Góður matur þarfnast
góðrar ólífuolíu, sem heitir Bertolli.
Bertolli er 100% hrein ólífuolía og án
kólestols. Bertolli ólífuolían er ein mest
selda ólífuolía í heimi og gerir nú víð-
reist í íslenskum
sælkeramat.
Þú velur vel með
Bertolli ólífuolíu.
©
VÖBUNIIÐSIDÐ
Innflutningur og dreifing á yóöum matvörum
Aðalbanki Landsbankans, Austurstræti 11, hefur fengið Landsbanki
nýtt símanúmer, 60 66 00, og nýtt og betra símkerfi. íslandS
Leggðu nýja símanúmerið strax á minnið: 60 66 00. Bankiaiiraiandsmanna