Morgunblaðið - 03.08.1988, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 03.08.1988, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 1988 53 Grundar fj ar ðar- höfn endurbætt Grundarfirði. MIKLAR framkvæmdir eru í sumar við Grundarfjarðarhöfn eftir langt hlé. A árunum 1980—82 var höfnin mikið endur- bætt þegar svokallaður Norður- garður var byggður. Endanlegur frágangur garðsins hefur þó dregist þar til í sumar að fjárveit- ing að upphæð 8 milljónir fékkst til að ljúka verkinu. Steypt verður um 2.200 fermetra þekja á garðinn og lagðar nýjar vatns- og raflagnir. Þessar nýju lagnir munu bæta mjög þjónustu við höfnina. Nú þarf ekki lengur að keyra ljósavélar skipa sem liggja í höfninni og vatnstaka verður auð- veldari. Steypuvinnan er þegar í fullum gangi en það verk var boðið út í vor. Áætlaður kostnaður var um 8,8 milljónir. Lægsta boðið átti steypustöðin Styrkur í Grundar- firði. Aðrir verkþættir verða boðnir út síðar í sumar. — Ragnheiður Gleðjið erlenda vini og vandamenn með íslenskri gjöf! HÖFÐABAKKA9 REYKJAVÍK SÍMI 685411 Unnið við að steypa i Grundarfjarðarhöfn. Morgunblaðið/Bæring Cecflsson Máltíðin er fullkomnuð með Bertolli ólífuolíu FROM ITALY bertollí PRODUCT OF ™ salatið, grænmetið, forréttinn eða til að steikja úr. Góður matur þarfnast góðrar ólífuolíu, sem heitir Bertolli. Bertolli er 100% hrein ólífuolía og án kólestols. Bertolli ólífuolían er ein mest selda ólífuolía í heimi og gerir nú víð- reist í íslenskum sælkeramat. Þú velur vel með Bertolli ólífuolíu. © VÖBUNIIÐSIDÐ Innflutningur og dreifing á yóöum matvörum Aðalbanki Landsbankans, Austurstræti 11, hefur fengið Landsbanki nýtt símanúmer, 60 66 00, og nýtt og betra símkerfi. íslandS Leggðu nýja símanúmerið strax á minnið: 60 66 00. Bankiaiiraiandsmanna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.