Morgunblaðið - 03.08.1988, Síða 64

Morgunblaðið - 03.08.1988, Síða 64
64 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 1988 LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 Frumsýair nýjustu mynd Sidney Poitier: NIKITA LITLI Jeff Grant var ósköp venjulegur amerískin: strákur að kvöldi, en sonur rússneskra njósnara að morgni. Hörkuspennandi „Jiriller" með úrvalsleikurunum SBDNEY POITIER og RIVER I’HOENIX (Stand By Me). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 14 ára. ENDASKIPTI ★ ★★ MBL, ★ ★★ STÍMÐ2 vicfofersa Sýndkl. 5,7,9 og 11. S.ÝNIR METAÐSÓKNARMYNDINA KRÓKÓDÍLA DUNDEEII 1 Ll. fíj II 25 ÞÚSUND GESTIR Á TVEIMUR VTKUM. UMSAGNIR BLAÐA: .Dundee er ein jákvæðasta og geðþekkasta hetja hvíta tjalds- ins um árabil og nær til allra aldurshópa." ★ ★ * SV. MORGUNBLAÐIÐ Leikstjóri: John Cornell. Aðalhlutverk: Paul Hogan, Linda Kozlowski. Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. — Ath. breyttan sýntímal DÍCBCCG' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Stallone í banastuði í toppmyndinni: STALLONE Aldrei hefur kappinn SYLVESTER STALLONE verið í cins miklu banastuði og í toppmyndinni RAMBO 1H. STALLONE SAGÐI I STOKKHÓLMI Á DÖGUNUM AÐ RAMBO IH VÆRI SÍN LANG STÆRSTA OG BEST GERÐA MYND TIL ÞESSA. VIÐ ERUM HON- UM SAMMÁLA. RAMBO III ER NÚ SÝND VIÐ METAÐSÓKN VÍÐSVEGAR UM EVRÓPU. RAMBÓ m - TOPPMYNDIN I ÁRI Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Richard Crenna, Marc De Jonge, Kurtwood Smith. Framl.: Buzz Feitshana. — Leikstj.: Peter MacDonald. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. BEETLEJUICE Brjálæðisleg gamanmynd. Önnur eins hefur ekki verið sýnd síða Ghostbuster var og hét. KT. L.A. Times. Aðalhl. . Michael Keaton, Alece Baldwin. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. HÆTTUFORIN Poitier snýr aftur í einstaklega spennadi afþreyingarmynd þar sem ekki er eitt einasta dautt augnablik að finna. Smellur niiTnarninR. ★ ★★ SV.MM. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð Innan 16 ára. Varmahlíð: Áætlað að tengja 32 bæi við hitaveitukerfi Varmahlíð. UNNIÐ er við að hreinsa upp og fóðra borholu hitaveitunnar í Varmahlíð þessa dagana. Það eru Jarðboranir hf. sem annast verk- ið. Fyrir tveimur árum var boruð ný hola í Varmahlíð sem strax gaf mikið vatn, eða um eða yfir 20 ltr/sek. af 90° heitu vatni. En fljótlega eftir að boruninni lauk fór að bera á hruni í holunni og því óhjákvæmilegt að fóðra hana lengra niður eða yfir 200 m alls. Ef allt gengur samkvæmt áætlun og nægilegt vatn fæst úr borholunni , eftir þessar framkvæmdir, þá mun verða ráðist í lagningu hitaveitu frá Varmahiíð og út Langholt áieiðis til Sauðárkróks. Væri óskandi að unnt reyndist að samtengja hitaveitukerfi hér á milli þegar fram líða stundir. Nú er áætlað að tengja allt að 32 bæi við kerfið og heijast fram- kvæmdir fljótlega, þ.e.a.s. ef nægi- >, legt vatn verður fyrir hendi. Mikill ferðamannastraumur hefur Morgunblaðið/Páll Dagbjartsson Unnið við að hreinsa og fóðra borholu í Varmahlíð. verið hér í Varmahlíð í júlí, en aftur hjá bændum og hafa sumir þegar á móti var minna um ferðafólk í lokið fyrri slætti. Heyfengur er frek- júní en oft á undanfomum árum. ar rýr þar sem spretta var lítil um Heyskapur er víða vel á veg kominn langan tíma vegna þurrka. — P.D Vestur-þýskir vörulyftarar Globusn LAGMULA 5. S. 681555. tilbreyting... ÞÓRSC/IHF

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.