Morgunblaðið - 03.08.1988, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 03.08.1988, Qupperneq 64
64 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 1988 LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 Frumsýair nýjustu mynd Sidney Poitier: NIKITA LITLI Jeff Grant var ósköp venjulegur amerískin: strákur að kvöldi, en sonur rússneskra njósnara að morgni. Hörkuspennandi „Jiriller" með úrvalsleikurunum SBDNEY POITIER og RIVER I’HOENIX (Stand By Me). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 14 ára. ENDASKIPTI ★ ★★ MBL, ★ ★★ STÍMÐ2 vicfofersa Sýndkl. 5,7,9 og 11. S.ÝNIR METAÐSÓKNARMYNDINA KRÓKÓDÍLA DUNDEEII 1 Ll. fíj II 25 ÞÚSUND GESTIR Á TVEIMUR VTKUM. UMSAGNIR BLAÐA: .Dundee er ein jákvæðasta og geðþekkasta hetja hvíta tjalds- ins um árabil og nær til allra aldurshópa." ★ ★ * SV. MORGUNBLAÐIÐ Leikstjóri: John Cornell. Aðalhlutverk: Paul Hogan, Linda Kozlowski. Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. — Ath. breyttan sýntímal DÍCBCCG' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Stallone í banastuði í toppmyndinni: STALLONE Aldrei hefur kappinn SYLVESTER STALLONE verið í cins miklu banastuði og í toppmyndinni RAMBO 1H. STALLONE SAGÐI I STOKKHÓLMI Á DÖGUNUM AÐ RAMBO IH VÆRI SÍN LANG STÆRSTA OG BEST GERÐA MYND TIL ÞESSA. VIÐ ERUM HON- UM SAMMÁLA. RAMBO III ER NÚ SÝND VIÐ METAÐSÓKN VÍÐSVEGAR UM EVRÓPU. RAMBÓ m - TOPPMYNDIN I ÁRI Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Richard Crenna, Marc De Jonge, Kurtwood Smith. Framl.: Buzz Feitshana. — Leikstj.: Peter MacDonald. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. BEETLEJUICE Brjálæðisleg gamanmynd. Önnur eins hefur ekki verið sýnd síða Ghostbuster var og hét. KT. L.A. Times. Aðalhl. . Michael Keaton, Alece Baldwin. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. HÆTTUFORIN Poitier snýr aftur í einstaklega spennadi afþreyingarmynd þar sem ekki er eitt einasta dautt augnablik að finna. Smellur niiTnarninR. ★ ★★ SV.MM. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð Innan 16 ára. Varmahlíð: Áætlað að tengja 32 bæi við hitaveitukerfi Varmahlíð. UNNIÐ er við að hreinsa upp og fóðra borholu hitaveitunnar í Varmahlíð þessa dagana. Það eru Jarðboranir hf. sem annast verk- ið. Fyrir tveimur árum var boruð ný hola í Varmahlíð sem strax gaf mikið vatn, eða um eða yfir 20 ltr/sek. af 90° heitu vatni. En fljótlega eftir að boruninni lauk fór að bera á hruni í holunni og því óhjákvæmilegt að fóðra hana lengra niður eða yfir 200 m alls. Ef allt gengur samkvæmt áætlun og nægilegt vatn fæst úr borholunni , eftir þessar framkvæmdir, þá mun verða ráðist í lagningu hitaveitu frá Varmahiíð og út Langholt áieiðis til Sauðárkróks. Væri óskandi að unnt reyndist að samtengja hitaveitukerfi hér á milli þegar fram líða stundir. Nú er áætlað að tengja allt að 32 bæi við kerfið og heijast fram- kvæmdir fljótlega, þ.e.a.s. ef nægi- >, legt vatn verður fyrir hendi. Mikill ferðamannastraumur hefur Morgunblaðið/Páll Dagbjartsson Unnið við að hreinsa og fóðra borholu í Varmahlíð. verið hér í Varmahlíð í júlí, en aftur hjá bændum og hafa sumir þegar á móti var minna um ferðafólk í lokið fyrri slætti. Heyfengur er frek- júní en oft á undanfomum árum. ar rýr þar sem spretta var lítil um Heyskapur er víða vel á veg kominn langan tíma vegna þurrka. — P.D Vestur-þýskir vörulyftarar Globusn LAGMULA 5. S. 681555. tilbreyting... ÞÓRSC/IHF
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.