Morgunblaðið - 03.08.1988, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 03.08.1988, Qupperneq 68
- V 68 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 1988 VERSLUNARMANNAHELGIN Vestmannaeyjar: Um 8000 manns á Þjóðhátíðinni Mikil ölvun en engin vandræði að ráði UM 8000 manns voru gestir á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum yfir versl- unarmannahelgfina og- var þetta langfjölmennasta hátið helgarinnar. Að sögn lögreglunnar var mikil ölvun á hátíðarsvæðinu alla dagana og ávallt fullt hús í fangageymslum. Þrátt fyrir þessa ölvun urðu engin teljandi vandræði og segir lögreglan að hátíðin hafi farið þokka- lega fram. Agnar Angantýsson yfirlögreglu- þjónn í Vestmannaeyjum segir að eitthvað hafi verið um slagsmál eins og venjulega en enginn hafí slasast alvarlega í þeim og hafí gæslumenn- irnir á hátíðasvæðinu verið duglegir við að róa menn. Það var íþróttafélagið Þór sem hélt hátíðina að þessu sinni og setti formaður félagsins, Þór Vilhjálms- son, hana eftir hádegið á föstudag. Meðal skemmtiatriða þann daginn má nefna Jón Pál og Hjalta Ursus með kraftaíþróttir. Steingrímur Sva- varsson seig fram af Fiskhellanefi og kvöldvaka var á Brekkusviðinu. Meðal hljómsveita sem fram komu á Þjóðhátíð má nefna Ðe lónlí blú bojs, Greifana og heimasveitina Óp Lárusar. A miðnætti á föstudags- kvöld tendraði Sigurður Reimarsson brennukóngur Þjóðhátíðarbálið á Fjósakletti. Skemmtunin hélt svo áfram á laugardag og sunnudag undir styrkri stjóm Áma Johnsen og lauk á miðnætti á sunnudags- kvöld með varðeldi við Brekkusviðið. Einkunnarorð Þjóðhátíðar að þessu sinni vom: „Elskumst heitt um alla tíð, en umfram allt á Þjóð- hátíð." Vegna mikillar eftir- spurnar höfum við AUKIÐ sætaframboð í ágúst og september Ðrottfarir til Búlgaríu í sumar: 9. ágúst 16. ágúst 30. ágúst 6. september 13. september Fararstjóri er Hreiöar Ársælsson, fyrrverandi knattspyrnuþjálfari Nýr feröabæklingur á skrifstofunni FERDA&WALhf Hafnarstræti 18-Símar: 14480-12534 Seinasta sumar dvöldum við hjónin, ásamt tveimur yngstu börnum okkar, á Sunny Beach í Búlgaríu, sem er við Svartahafið. Gist var í nýjum íbúðum í ferðamannaþjónustu- kjarnanum Elenite. Því er skemmst frá að segja, að fríið kom okkur þægilega á óvart. Þarna var gott að vera og allur viðurgjörningur hlægilega ódýr. Margt var hægt að gera sér til dundurs: sólböð, stuttar skoðunarferðir, næturklúbbaferðir svo eitthvað sé nefnt. Ekki má gleyma siglingunni yfir Svartahafið, þegar Istanbul var heimsótt - hreint ógleymanleg ferð. Vonandi eigum viö eftir að endurtaka ferö til Búlgaríu. Guðmundur Þ.B. Ólafsson og fjölsk. Vestmannaeyjum Kynntu þér verð á Búlgaríuferð, þær eru ótrúlega ódýrar Einar Farestveit&Co.hf. BOM&RTVN »». MMAMi (•!) <MM OO UIMO - UMff f4tA|Tgy Leiö 4 stoppar viö dyrnar Umferðin: Bíll féll 28 metra niður í grýtta fjöru Farþegar sluppu með lítil meiðsli BÍLL fór út af veginum við Blá- skelsá í Hvalfirði á sunnudag Vík í Mýrdal: Friðsælt á fjölskyldu- hátíðinni RÚMLEGA fimmtán hundruð manns sóttu fjölskylduhátíðina Vík ’88, sem Björgunarsveitin Víkverji og Ungmennafélagið Drangur efndu til nú um Versl- unarmannalielgina. Að sögn lögreglu fór hátíðin vel fram. Ölvun var ekki teljandi og engin alvarleg slys urðu á fólki. Veður var óhagstætt framan af, en skánaði þegar leið á helgina. Meðal skemmtikrafta á hátíðinni var Jón Páll Sigmarsson og afrekaði hann það meðal annars, að draga sextán tonna torfærubifreið. og féll um 28 metra niður í fjöru. Þrír farþegar voru í bílnum auk bílstjórans og sluppu þeir ómeiddir úr þessum hildarleik, nema hvað bílstjór- inn kvartaði undan eymsluni í hnjám og farþegi meiddist lítil- lega á baki. Þau voru flutt á sjúkrahúsið á Akranesi en fengu að fara skömmu síðar. Slysið varð í klifinu við Hval- stöðina þar sem bundnu slitlagi sleppir. Stúlkan sem ók bílnum náði ekki beygjunni og kvaðst hún ekki vita hvað hefði komið fyrir. Aksturskilyrði á þessum slóðum voru góð. Að sögn lögreglunnar á Akranesi var útlitið betra en menn höfðu búist við þegar komið var að bílnum en hann er þó talinn ónýtur. Þetta var annar útafakstur bílstjórans þessa helgi. Á laugar- dag ók hann út af á leið til Melgerð- ismela en sú lending var öllu mýkri. Eng^u að síður varð vélarbil- un af og fór fólkið norður til Akur- eyrar í þeim erindum að kaupa nýjan bíl. Hann endaði sinn feril, eins og fyrr sagði, Hvalfjarðar- §öru.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.