Morgunblaðið - 03.08.1988, Qupperneq 70
70
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 1988
VERSLUNARMANNAHELGIN
Háskólanám
í kerf isf ræði
Markmið kerfisfræðinámsins er að gera nemendur hæfa til að
skipuleggja og annast tölvuvæðingu hjá fyrirtækjum og annast
kennslu og þjálfun starfsfólks sem notar tölvur.
Hægt er að hefja nám í september og janúar. Stúdentar af hag-
fræðibraut Ijúka námi á þremur önnum en aðrir geta þurft að
sækja tíma í fornámi, sem er ein önn til viðbótar. Áhersla er lögð
á að fá til náms fólk, sem í dag starfar við tölvuvinnslu og í tölvu-
deildum fyrirtækja auk nýstúdenta. Sérstaklega skal bent á að
þeir, sem hafa þriggja mánaða uppsagnarfrest í starfi, þurfa að
sækja nú þegar um innritun á vorönn. Nemendur, sem vilja halda
áfram að vinna hluta úr degi jafnframt námi, þurfa að ræða við
kennslustjóra um möguleika á því.
Eftirtaldar námsgreinar verða kenndar:
Fornám:
Bókfærsla
Rekstrarhagfræði
Tölvufræði
Stærðfræði
Vélritun
Fyrsta önn:
Þriðja önn:
Grunnnámskeið
Turbo Pascal
Almenn kerfisfræði
Stýrikerfi
Verkefni
Önnur önn:
Kerfishönnun
Kerfisforritun
Gagnasöfn og upplýsingakerfi
Forritun í Cobol
Gagnaskipan
Lokaverkefni
Stutt námskeið í ýmsum greinum svo sem:
Tölvufjarskipti, verkefnisstjórnun, forritun-
armálið ADA, „Object-oriented" forritun,
þekkingarkerfi, OS/400 stýrikerfi.
Innritun á haustönn stendur yfir til 15. ágúst en umsóknarfrestur
fyrir vorönn er til 16. september nk. Umsóknareyðublöð fást á
skrifstofu Verzlunarskólans, Ofanleiti 1. Kennslustjórinn verður
til viötals á skrifstofu skólans fyrir hádegi meðan innritun stend-
ur yfir og í síma 688400.
TÖLVUHÁSKÓLI V.í.
Fjölmenni á Laugarvatni,
í Galtalæk og Þórsmörk
ÍSLENDINGAR eru sagðir miklir einstaklingshyggjumenn, en öðru
hverju taka þeir upp á því að gera allir sama hlutinn á sama tíma.
Einn þeirra er sá að þjóta allir út úr bænum sömu helgina á ári
hveiju, það er að segja um Verslunarmannahelgina. Menn klæðast
meira að segja flestir eins um þessa helgi og tekur hin ftjálslega
verslunarmannahelgartíska ekki miklum breytingum á milli ára.
Hlýrabolir, svört sólgleraugu og tóbaksklútur um höfuðið eru eitt
af einkennum Verslunarmannahelganna. Annar búningur naut einn-
ig víða töluverðra vinsælda þessa Verslunarmannahelgi, sem marg-
ar aðrar, rauðgulur regnstakkur og vaðstígvél.
Morgunblaðsmenn fóru stuttan höfðu unglingar tjaldað víða í skóg-
hring um Suðurland á laugardaginn
og heimsóttu nokkra af helstu sam-
komustöðunum á því svæði. Laug-
arvatn, Galtalækur og Þórmörk
urðu fyrir valinu, en á leið til Laug-
arvatns var að sjálfsögðu komið við
á Þingvöllum.
Töluverður fjöldi fólks var saman
kominn á Þingvöllum, eins og venja
er um Verslunarmannahelgi, og
mikið af hjólhýsum á staðnum.
Mest bar á fjölskyldufólki en einnig
arlundum. Allt fór þar augljóslega
vel og friðsamlega fram.
Laugarvatn
Þegar komið var að Laugarvatni
var veður milt og lygnt þó ekki
skini sólin. Eftir því sem nær dró
tjaldstæðunum fór að bera á ungu
fólki, við sjoppur og á göngu með
fram þjóðveginum. Skyndilega kom
tjaldborgin í ljós, iðandi mannhaf
og bílar og tjöld í einni hrúgu.
spilamennsku um Verslunarmanna-
helgar.
Að sögn löreglumanna á Laugar-
vatni voru á bilinu 2.500 til 3.000
manns á svæðinu á laugardag.
Töluverð ölvun var á meðal tjald-
búðargesta og nokkuð um það að
ökumenn væru teknir ölvaðir undir
stýri.
Galtalækur
Ólík stemning var á næsta við-
komustað, sem var Galtalækur. Hið
árlega bindindismót hefur náð að
skapa sér fastan sess um Verslun-
armannahelgina á meðal margra
Úölskyldna, en það var nú haldið í
21. sinn í Galtalæk. Það er umdæm-
isstúkan á Suðurlandi og íslenskir
ungtemplarar sem standa fyrir
bindismótinu.
Þegar komið var inn á mótssvæð-
ið var augljóst að hér voru fyrst
Morgunblaðið/BAR
Það var margt um manninn á Laugarvatni um Verslunarmannahelg-
ina og varla auðan blett að finna fyrir tjöld eða bila. Það var þvi
mun fljótlegra að fara bara ferðar sinnar á tveimur jafnfljótum.
Morgunblaðið/BAR
Mikið fjör var á barnadansleik á fjölskylduhátíðinni í Galtalæk, þar sem börn og fullorðnir stigu sam-
an dans við undirleik hljómsveitar Birgis Gunnlaugssonar.
371
TOSHIBA
örbylgjuofnamir
10GERÐIR
Verð við aiira hæfi
Einar Farestveit&Co.hf.
MMMTVM *. aÍMA»|»<| INM O* UMO —
Leið 4 stoppar við dymar
aaaHnnMi
r ru:
, tfiíííiil
nnbii:
bKí'í-
íU láiol jnniiio 03ii>
Sá aldurhópur sem mest bar á
voru unglingar undir átján ár aldri,
allt niður í fyrstu bekki gagnfræða-
skóla. Nokkuð bar þó á fólki yfir
tvítugu, auk þess sem töluvert var
um fjölskyldufólk, sérstaklega á
hjólhýsasvæðunum.
Það var ljóst að margir gesta
ætluðu að nýta helgina til hins ýtr-
asta. Helstu harðrjaxlamir voru þeg-
ar komnir með flösku í hendina,
berir að ofan og höfðu hátt, þó
aðeins væri rétt liðið að hádegi.
Stúlkum sem hættu sér fram hjá
var enginn griður gefinn og stein-
aldaraðferðum beitt til þess að
sanna fyrir þeim karlmennskuna.
Aðrir gleðimenn voru friðsælli og
sváfu úr sér áfengisvímu I trjáijóð-
rum.
Nokkrir tjaldbúðargesta reyndu
að skapa heimilislegt andrúmsloft
þó farið hefði verið út fyrir bæinn
og komu fyrir sófasetti fyrir utan
við tjald sitt. Flutningabílstjóri einn
hafði hins vegar komið búslóðinni
fyrir í bílnum sínum, sat svo í mak-
indum í hægindastól með renni-
hurðina opna og fylgdist með fólks-
staumnum fyrir utan.
Um Verslunarmannahelgar er
einn flokkur manna öðrum vinsælli
og öðlast alla jafna mikla virðingu
á meðal mótsgesta og var engin
undantekning á því á Laugarvatni
þessa helgi. Það eru þeir menn sem
kunna gítargripin o’g oft nægir að
kunna einungis þijú grip til þess að
í kring safnist hópur fólks til að
syngja með. Þeir hljóta að verða
aumir í fingurgómum og barka,
þessir ágætu menn, eftir stanslausa
■ ji j. ; < fim uus. * llti11
íi -tUDÍWilfc fUUiIi ItV IlIJIiI 01115914
og fremst bamafjölskyldur saman-
komnar. Börn voru alls staðar að
leik, enda var upp á nóg að bjóða
handa þeim.
Á miðju mótssvæði var búið að
koma fyrir leiktækjum og hópuðust
krakkamir þar saman til leikja.
Þama voru alls konar klifurgrind-
ur, rennibrautir og ýmiskonar leik-
tæki sem smíðuð höfðu verið á
staðnum.
Annars staðar á svæðinu var
bamadansleikur þar sem hljómsveit
Birgis Gunnlaugssonar hélt uppi
fjörinu og böm jafnt sem fullorðnir
stigu dans og sungu með. Jafnframt
var haldin söngvakeppni bama og
tjáðu aðstandendur mótsins blaða-
manni með stolti að Bjarni Arason
hafi einmitt verið uppgötvaður í
slíkri keppni, ári áður en hann varð
landsfrægur sem látúnsbarkinn.
Að sögn mótshaldara voru á
fímmta þúsund manns á bindindis-
mótinu í Galtalæk og kváðu þeir
mikið um það að sömu fjölskyldum-
ar kæmu á mótið á hveiju ári. Lítil
vandamál væru með ölvun, þó ekki
væri unnt að koma algjörlega í veg
fyrir áfengisneyslu. Hins vegar
kæmust menn menn fljótlega að
því, að það væri engin stemning til
drykkju á þessum stað.
Þórsmörk
Næsti viðkomustaður var Þórs-
mörk. Strax við afleggjarann hjá
þjóðveginum var ljóst að mikið var
um að vera inni á svæðinu. Margir
höfðu farið á fólksbflum og skilið
þá þama eftir, en fengið far með
rútum eða jeppum síðasta spölinn
inn í Þórsmörk.
.£Xll£r«C‘[á I tiíltl
‘ >,t a .>
L19 luúin