Morgunblaðið - 21.08.1988, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 21.08.1988, Blaðsíða 27
88er T2Ú0Á .rs ímoAauMMua .qigajsmuohom MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. AGUST 1988 % $ KANADA Drengur féll niður af sautjándu hæð og lifði af Fabian Wilson er þriggja og hálfs árs gamall. Fyrir stuttu siðan var hann að leika sér við fimm ára systur sína í stofunni heima hjá sér, sem er í blokk uppi á 17. hæð í borginni Toronto. Móðir hans var inni í svefnherbergi. Skyndilega kemur telpan æðandi og segir að Fabian hafi dottið niður! Móðirin hélt að hann hefði dottið um húsgagn og fer fram. Hún sér ekkert bam, en svalahurðin sem venjulega var harðlæst var galopin. Fabian var ekki að sjá á svölunum heldur. Hún leit með hryllingi niður á jörðina og sá þar bam sitt liggja hreyfingarlaust. Eftir heila eilífð að henni fannst komst hún niður til hans. Það var lífsmark með hon- um. Hann lá innan um tijáhríslur, þær björguðu lífi litla stúfs, sögðu læknar við hana síðar. Tími Fabians var greinilega ekki kominn. Hann slasaðist lítið, annað lungað var marið og aðeins smá- meiðsli önnur. Hann var eina viku á sjúkrahúsi og telja læknar það vera algjört kraftaverk að hann hafi lifað fallið af, en það voru 102 metrar. Látum móður hans tala: í hvert sinn sem ég fylgi honum á dagheimilið göngum við fram hjá þessum runna. Ég kreisti litlu hönd- ina hans og hvísla, ég þakka þér, góði Guð.“ Eina merkið um fallið sem drengurinn hefur er ör á andlitinu. Orin á myndinni sýnir sval- irnar sem labbakútur féll framaf. COSPER COSPER 2'°a4a 0 — Ég sé ekki betur en að það sé grænt ljós núna. HÁRLOS Hárígræðslumeðferð, sem ábyrgist heilbrigt og náttúrulegt hár sem vex áfram það sem þú átt eftir ólifað (skrifleg ábyrgð fylgir). ígræðslan er bæði snögg og sársaukalaus og er aðeins framkvæmd af mjög hæfum læknum á okkar vegum. Meðferðin hefur verið reynd og rannsökuð í yfir 30 ár og þær sem hafa verið gerðar hafa tekist frábærlega vel og er það ástæðan fyrir því að við lofum endurgreiðslu ef hún tekst ekki fullkomlega. í dag ættirðu því að hafa samband við okkur, án allra skuldbininga, og fá allar nánari upplýsingar um þessa spennandi meðferð. Sími: 91-41296 eða skrifið til: REGROW HAIR CLINIC, NEÐSTUTRÖÐ 8, 200 KÓPAVOGI. V eggskápasamstæður frá Finnlandi. Bæsuð eik Verð kr. 64.500. 3K HUSGOGN OG I smlNINIRFTTING AR SUÐURLANDSBRAUT32 TT 68 69 00 NAMSAÐSTOÐ Fyrir pá sem viCja ná (engra í skóCa ísíenskaj stcerðfrœðij enska, danska, eðtis- og efnafrceðiogmargarfCeiri bókíegar greinar gnmnskóCa, framfiaídsskóCaog háskóCa. Smáhópar (2-4 manna) og einstakCingskennsCa. Misserisnámskeið (15 vikna) jyrirnemendursemviCjanávaranCegum árangri ítiCteknwnnámsgreinum. Styttra námfyrir pá sempurfa minni aðstoð. Ráðgjöffyrir pá sem ekki eruvissirumhvað peirviCja eða geta. INNRITUN ER HAFIN í PANGBAKKA 10, KL. 14-18 SÍMI: 79233 5% staðgreiðshiafsCáttur fyrir pá sem imiritast í pessari \nku. Við erum í Þangbakka 10, Mjóddinrú (aftan við BíófxöCCina). Nemenda- KemsCa llefst , s‘eL LEIÐSÖGN SF. þjónustan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.