Morgunblaðið - 21.08.1988, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. ÁGÚST 1988
B 33
X
?
I
Ij
1
2
Veitingahús í Keflavík
Til leigu er rekstur og fasteign veitingahússins Brekku
í Keflavík frá og með 1. september 1988.
Skemmtilegir möguleikar fyrir duglegt fólk.
Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu minni,
einnig í dagsunnudagfrá kl. 14.00-16.00.
Tryggvt Agnarsson
Hérðösdómsloqmaóur
Garóaslræli 38 101 Reykjavik Simi 28505
Þessir hringdu . . .
Köttur hvarf frá Grett-
isg'ötu
Fyrir um það bil viku síðan
hvarf grár og hvítur kettlingur frá
Grettisgötu 69. Sá sem getur gef-
ið upplýsingar um ferðir hans er
beðinn að hringja í sima 18706
eða 82667.
Demantsnisti týndist á
Broadway
Laugardaginn 6. ágúst týndist
hvítagullsnisti með demanti á
veitingastaðnum Broadway.
Finnandi er vinsamlegast beðinn
að hringja í síma 83429.
Beinar útsendingar frá
Olympíuleikunum
Rúnar hringdi:
„Mig langar að spyija forráða-
menn íþróttadeildar Ríkisútvarps-
ins um það, hvemig þeir hyggist
haga útsendingum frá Ólympíu-
leikunum í Seul. Nú. er aðeins
mánuður til leikanna og nauðsyn-
legt er fyrir íþróttaáhugamenn að
fá einhveija hugmynd um þetta,
því margir skipuleggja tíma sinn
út frá beinu útsendingunum."
Svartur köttur týndur í
Hafnarfirði
Fyrir nokkru týndist svart fress
frá Suðurgötu 76 í Hafnarfírði.
Kötturinn er kolsvartur og heitir
Skuggi. Þeir sem geta veitt upp-
lýsingar um ferðir Skugga eru
beðnir að hringja í síma 51076.
Fundarlaun em í boði.
Bakpoki týndist á BSÍ
Bakpoki með skíða- og útilegu-
búnaði tapaðist á BSÍ. Pokinn er
merktur Brynjari Karlssyni. Bak-
pokann og innihald hans fékk
Brynjar í fermingargjöf svo að ef
einhver hefur tekið hann í mis-
gripum er hann vinsamlegast beð-
inn að hafa samband við Austur-
leið í síma 83717. í boði em fund-
arlaun.
Ráðlegging varðandi
skattheimtu
Sveinn hringdi:
„Ég vil koma á framfæri ráð-
leggingu til gamalmennahrellisins
Jóns Baldvins Hannibalssonar:
Það er enginn vandi að ná inn
sköttunum hjá fólki, ef því er
bara meinað að fara til Spánar
eða neitað um að skrá nýja bílinn
þangað til skattarnir hafa verið
greiddir."
Gleraugu fundust í
Hvalfirði
Nýlega fundust gleraugu í
gömíu skotbyrgi í Hvalfírði. Þau
lágu þar bak við stein. Gleraugun
era nýleg, með glæmm spöngum
og virðast vera þýsk. Upplýsingar
í síma 93-71754.
PORSCHE 924
árgerð 1982
:-rai
Grænsanseraður glæsivagn með svörtum leðursætum,
ekinn aðeins 68 þús. Verð 680 þúsund.
Skipti koma til greina.
Upplýsingar í símum: 22013,44122 og 27550.
TOKUM
ef ekki milljarða. Ég hef að minnsta
kosti ekki heyrt einn einasta kjós-
anda hér í Reykjavík biðja um þess-
ar framkvæmdir. Hvar hafa óskir
um þessar fjárfreku framkvæmdir
komið fram? Ég hef aldrei héyrt
neinn óska eftir þessu, nema borg-
arfulltrúana. Hafa einhveijir aðrir
heyrt þær óskir? Sé svo, þá hafa
þær beiðnir farið mjög lágt.
Ofan á þessi fím ætlar Davíð
ásamt hirð sinni svo að svíkja öll
sín loforð um að borgarbúar fái að
segja álit sitt á þessari hundahalds-
tilráun þeirra. Tæpast em þessar
einræðislegu gerðir borgarstjómar-
meirihlutans til þess fallnar að auka
traust okkar og fýlgi við Sjálfstæð-
isflokkinn, þegar stefnan og loforð
fjúka á þennan veg.
Fossvogsbrautin er eitt dæmið
enn um yfirganginn. Kannski næsta
skref verði að leggja Kópavog und-
ir Reykjavík á svipaðan hátt og
ísraelsmenn hafa lagt undir sig
Vesturbakka Jórdanár og Gaza-
svæðið? Hvað á maður eiginlega
að halda? Hvar skyldi þessi ofstjóm
eiginlega enda?
Ég er hræddur um að meiri hluti
borgarbúa muni í næstu kosningum
segja: „Nei, hingað og ekki lengra."
Þessir háu herrar skyldu minnast
þess, að það em íbúar þessarar
borgar sem þeir eiga að vinna fyr-
ir, en ekki að taka ákvarðanir eftir
eigin geðþótta. Þjónusta við aldraða
og öryrkja skal skorin niður við
trog, meðan fjármunum skal sóað
í fánýtar glæsihallir, sem engum
tilgangi þjóna nema sem minnis-
varðar um fáránlega glysgimi
skammsýnna stjórnenda þessarar
borgar. Ef borgarstjórnarmeirihlut-
inn er að reyna að ganga af fylgi
Sjálfstæðisflokksins dauðu, þá held
ég að þeim gangi bara býsna vel,
ef svo heldur fram sem horfir.
Lúðvík konungur Frakka, sá hinn
íjórtándi, sagði einu sinni þegar
hann var spurður um hvort ein-
hveijar fáránlegar gerðir hans væm
ríkinu þóknanlegir: „Ríkið það er
ég.“ Það hefur stundum flökrað að
mér upp á síðkastið, að Davíð Odds-
son sé að minnsta kosti farinn að
hugsa: „Reykjavík, það er ég.“ Því
segi ég í fullri alvöm: Guð hjálpi
Davíð Oddssyni og þá kannski
miklu fremur okkur íbúum þeirrar
borgar, sem hann stýrir á svo furðu-
legan hátt. Minna má nú gagn gera.
Virðingarfyllst,
Skúli Helgason
prentari.
ITIM
TEYGJUR 06 ÞREK 22. ÁGÚST
3 vikna námskeið f teygjum og þreki hefjast
22. ágúst n.k. Þá verða sérstakir tíma fyrir
16 ára og eldri, byrjunar og framhalds hópa.
30 ára og eldri, byrjunar og framhalds hópa.
40 ára og eldri, byrjunar og framhaids hópa.
Kennari verður Bjargey Aðalsteinsdóttir
Vertu í góðu formi tfmanlega.
VEGGJATENNIS
Þann 22. ágúst n.k. opnum við fyrir
Veggjatennis, enn eru lausir tfma f
skemmtilega sport sem allir geta spilað.
FLOTT FORM
7 bekkja œfingakerfið slœr í gegn.
Hringið og pantið tíma í sfma 680677
Eng|ateigi l,símar 687701 og 687801
„Reykjavík, það er ég“
fyrri loforða? Spyr sá, sem ekki veit.
Finnst Davíð hann ekki vera bú-
inn að skapa sér næga óvild borg-
arbúa með fyrri einræðisaðgerðum,
þótt hann bæti nú ekki þessu við?
Skyldi Davíð virkilega halda, að það
verði honum eða Sjálfstæðisflokkn-
um til framdráttar að sökkva tilvon-
andi ráðhúsi borgarinnar í tjömina,
á stað þar sem hvorki em götur til
að komast að því eða frá, eða að
byggja hringleikahús uppi á
Öskjuhlíð.
Hvort tveggja mun kosta okkur
skattgreiðendur ótaldar milljónir,
Ágæti Velvakandi!
Margsinnis hefur mér fundist
ástæða til þess að stinga niður
penna til þess að fjalla um landsins
gagn og nauðsynjar, og hef gert
það stundum, en núna er mér svo
ofboðið, að ég get alls ekki orða
bundist.
Davíð Oddson, ásamt fylgis-
mönnum sínum í meirihluta borgar-
stjómar Reykjavíkur tók fyrir
nokkmm ámm sér það bessaleyfi,
að hafa að engu úrskurð meirihluta
íbúa þessarar borgar, að banna
hundahald í borginni, og leyfa hér
hundahald til reynslu í nokkur ár.
Jafnframt lofaði hann því hátíðlega,
að borgaramir skyldu sjálfír hafa
síðasta orðið um þetta mál með
atkvæðagreiðslu, þegar næst yrði
kosið til borgarstjómar.
Núna, þegar kosningar nálgast
kveður allt í einu við annan tón. í
dag segir hann, að hvað sem hver
segir skuli hundahald leyft í borg-
inni og að alger óþarfí sé að spytja
hinn almenna borgara um álit hans
á málinu. Hvort skyldi Davíð álíta
okkur, íbúa borgarinnar og tilvon-
andi kjósendur í næstu kosningum
svo ódómbæra í málinu, eða er
þama kannski á ferðinni ótti við
úrskurð okkar?
Þegar þessi samþykkt um hunda-
haldið var gerð, áleit ég og reyndar
margir fleiri, að þama væri fyrst
og fremst verið að bjarga mannorði
þáverandi forseta borgarstjómar,
Alberts Guðmundssonar, en mikil
umræða hafði spunnist um hundtík
hans. Fljótlega kom á daginn, að
fleira hékk á spýtunni. Blekið var
varla fyrr þomað á samþykktinni
en Davíð var kominn með hund.
Það skyldi þó aldrei vera hræðsla
Davíðs við að þurfa kannski að sjá
á bak hundi sfnum sem veldur því
að hann ætlar nú að ganga á bak