Morgunblaðið - 23.08.1988, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 23.08.1988, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 1988 B 19 ' Guðmundur ' Hreiðarsson " Víkingi (2) Það var fátt sem kom á óvart í þessari umferð. í öllum leikjum helgarinnar sigraði liðið sem ofar var í deildinni. Flestir telja Framara örugga með titilinnogumhelgina bættu þeir þremur stigum í safnið. Baráttan stend- ur því um UEFA-sæti / Erlingur Kristjánsson Ormarr Örlygsson Fram (5) Hallsteinn Arnarson Vikingi (1) Heimir Guðmundsson ÍA (3) milli Vals, ÍA, KRog KA. Staða Völsungs og Leifturs á botni deildarinnar versn- arenn, en Víkingur og ÍBK eru enn í fallhættu. Pétur Arnþórsson Fram (6) Sigursteinn Gíslason ÍA (D ... Júlíus Þorfinnsson KR (1) Þorvaldur Örlygsson KA (5) Ragnar Hm „ - Margeirsson .. - ~ ÍBK (3) ff Morgunblaðið/ GÓI Jón Grétar Jónsson Val (1) Þorvaldur Oriygsson 2. DEILD Knattspymumaðurinn knái úr KA, Þorvaldur Örlygsson, er maður helgarinnar að þessu sinni. Þorvaldur er mjög ijölhæfur leik- maður og getur leikið nær allar stöður á vellinum — líklega drau- maleikmaður hvers þjálfara. Þorvaldur hefur skapað sér gott orð sem vamarmaður, en hefur sýnt það í surr.ar að hann getur einnig skorað og tvö mörk hans um helgina gegn Völsungi færðu hann ofar á lista marka- hæstu manna 11 deildar. Þorvaldur hefur leikið með landsliðinu og staðið sig vel. Hann var fastur maður I Ólympíulands- liðinu og virðist ætla að festa sig í sessi sem einn af landsliðsmönn- um framtíðarinnar. Margir vilja þakka Þorvaldi FYLKIR- SELFOSS ..... VÍÐIR - (R .......... ÞRÓTTUR - TINDASTÓLL þann góða árangur sem KA hefur náð í sumar. Liðinu hefur aldrei gengið jafn vel í 1. deildarkeppni og hefur skotið erkiQendunum og „stóra bróður" Þór ref fyrir rass. Islandsmótið 1. deild ÍBK- LEIFTUR.,.........2:1 VÖLSUNGUR-KA KR- FRAM...............1:2 VÍKINGUR- ÍA. ÞÓR- VALUR.............0:3 3. DEILDA UMFA . STJARNAN .......... GRÓTTA- GRINDAVÍK UMFN- LEIKNIRR..... REYNIRS. - VÍKVERJI.. 3. DEILD B EINHERJI - HVÖT. < v'V VvA v. A a 'V' v' v ^ x ^ MARKAMETIÐ11. DEILD ER19 MÖRK: Pétur Pétursson IA, 1978 og Guðmundur Torfason, Fram, 1986 — ■ _ ' e- • ■- / - . ■ ■ .' ll s r • 1 • - ■ / \ s', ’ ■ •• __'. ' - n ’ / v / ' ■ ’ , \. • ÞEIR MARKHÆSTU Gufimundur Steinsson Fram Sigurjón Kristjánsson, Val SÁ MARKHÆSTI Pótur Ormslev, Fram Þorvaldur , Örlygsson, KA I 'VVA \ Halldór Áskelsson, Þór Anthony Karl Gregory, KA Júlíus Tryggvason, Þór Þeir eru markahæstir í 1. deild ! Morgunbl./ GÓI MAÐUR HELGARINNAR Fj. lolkja u J T Mörk Stlg STJARNAN 14 12 2 0 55:9 38 GRINDAVlK 15 12 1 2 45: 18 37 REYNIRS. 14 6 3 5 27: 22 21 GRÓTTA 15 6 3 6 25: 24 21 VÍKVERJI 14 6 2 6 29: 38 20 UMFA 14 4 4 6 21: 25 16 IK 14 5 1 8 20: 30 16 LEIKNIRR. 14 2 2 10 16: 50 8 UMFN 14 2 0 12 13: 35 6 Fj. leikja U j T Mörk Stlg EINHERJI 11 8 2 1 29:8 26 MAGNI 12 5 4 3 18: 12 19 REYNIRÁ. 12 6 1 5 20:17 19 DALVlK 12 5 3 4 18:27 18 ÞRÓTTURN. 11 6 2 3 20: 15 17 HUGINN 12 4 3 5 23: 27 15 HVÖT 12 2 4 6 6: 16 10 SINDRI 12 1 3 8 17: 29 6 HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR SAMTALS Leiklr U j T Mörk U j T Mörk Mörk Stig FH 13 4 1 0 14:5 7 0 1 24:8 38:13 34 FYLKIR 13 7 0 0 19:9 2 4 0 13:9 32:18 31 VÍÐIR 13 3 1 3 15:11 2 1 3 12:13 27:24 17 ÍR 13 3 0 4 11:18 2 2 2 9:11 20:29 17 ÍBV 13 5 0 2 21:12 0 1 5 5:14 26:26 16 SELFOSS 13 2 2 2 6:7 2 2 3 11:12 17:19 16 TINDASTÓLL 13 4 0 2 9:9 1 1 5 10:15 19:24 16 KS 13 1 4 2 16:18 2 0 4 13:19 29:37 13 UBK 13 1 3 2 10:12 2 1 4 9:15 19:27 13 þróttur 13 0 3 4 8:16 1 2 3 11:13 19:29 8 HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR SAMTALS Lðiklr U j T Mörk U J T Mörk Mörk Stig FRAM 14 7 0 0 14:0 6 1 0 15:3 29:3 40 VALUR 14 6 0 1 18:9 3 2 2 7:3 25:12 29 ÍA 14 6 0 1 16:9 2 3 2 9:10 25:19 27 KA 14 5 1 1 13:10 2 1 4 12:12 25:22 23 KR 14 4 1 2 13:6 3 0 4 8:12 21:18 22 ÞÓR 14 4 1 2 10:9 0 4 3 8:12 18:21 17 ÍBK 14 2 4 1 10:9 1 1 5 6:15 16:24 14 VÍKINGUR 14 2 1 4 6:8 1 2 4 5:13 11:21 12 LEIFTUR 14 1 4 2 4:5 0 0 7 5:14 9:19 7 VÖLSUNGUR 14 0 2 5 4:14 1 0 6 4:14 8:28 5 URSUT 3. og 4. deild STJARNAN vann enn einn sigur- inn í þriðju deild er liðið mætti Aftureldingu á laugardaginn. Úr- slitin urðu 4:0 og Stjarnan heldur því fjögurra stiga forskoti sínu á Grindvikinga, sem þó halda í von- ina að hið fríska lið úr Garðabæn- um misstigi sig á sigurbrautinni og heltist þar með úr lestinni. örk Stjömunnar gerðu Ámi Sveinsson, sem skoraði tvisv- ar sinnum, Birkir Sveinsson og Sig- urður Haraldsson, markvörður, sem skoraði úr vítaspymu. Önnur úrslit í þriðju og fjórðu deild urðu sem hér segir: Grótta - Gríndavík.....................2:4 Valur Sveinbjörnsson, Erling Aðalsteinsson - Páll Bjömsson 2, Júlíus P. Ingólfsson og Hjálmar Hallgrímsson. Njarðvík - Leiknir.....................5K) Rúnar Jónsson 3, Kristinn Guðbjartsson og Ólafur Gylfason. Reynir S - Víkveiji....................5:3 Jónas Jónasson 4, Ævar Finnsson - Guðmund- ur Bjömsson, Níels Guðmundsson og Ólafur Ámason. Einherji - Hvöt........................5:0 Hallgrímur Guðmundsson 2, Njáll Eiðsson 2, og Stefán Guðmundsson. 4-cMld Efling - Vaskur...................... Þórarinn Dlugason 2, Þórarinn Jónsson, Hermann Geirsson og Glúmur Haraldsson. Efling - UMSE-b______________________ 1K) Guðmundur Jónsson. Æskan - Neisti.---..................—6:3 Baldvin Hallgrímsson 2, Amar Kristinsson 2, Einar Áskelsson, Atli Brynjólfsson - Magnús Jóhannesson 3. UMSE-b - Kormákur____.............._..._..........fcB Sjálfsmaric, ? - Grétar Eggertsson, Páll Leó Jóns- son og Bjarki Gunnarsson. Valgeir Steinarsson 3, Vignir Garðarsson, Ríkharður Garðarsson - Jóhann Sigurðsson 2. Úrslit A1 - C1 Skotfélagið - BÍ_____________________ 1*2 Skúli Helgason - Ömólfur Oddsson og Ólafur Petersen. 4. DEILD D EFLING- VASKUR............5:0 EFLING- UMSE-B............1:0 ÆSKAN - NEISTI ...........6:3 UMSE-B- KORMÁKUR..........2:3 FJ. lelkja u j T Mörk Stlg | | 12 8 2 2 22: 14 26 HSÞ-B 12 4 6 2 26: 18 18 ÆSKAN 10 4 2 4 25: 22 14 NElSn 12 4 4 4 22: 23 16 EFLING 12 4 2 6 17: 20 14 UMSE-B 10 3 3 4 13: 16 12 VASKUR 10 2 3 5 13: 23 9 4. DEILD E . KSH - HÖTTUR .....5:2 Fj. leikja u J T Mörk Stig AUSTRI 10 6 1 3 31: 19 19 LEIKNIR F. 10 5 4 1 19: 11 19 VALURR. 10 5 1 4 29: 16 16 KSH 10 4 2 4 25: 27 14 HÖTTUR 10 4 1 5 26: 26 13 NEISTI 10 1 1 8 10: 41 4 A HAND- KNATTLEIKUR Flugleiðamótið Úrsltt 9.3*17 Sovétríkin-Ísland-B 37:16 20:17 Ísland-Sviss 19:20 Spánn-Sovétríkin 20:28 Tókkoslóvakía-Ísland-B 27:19 M-IÖ 11:22 Ifi-IK Stafian .3 3 0 0 87:47 6 .3 2 0 1 75:56 4 .3 2 0 1 56:60 4 .3 1 0 2 59:58 2 Sviss .3 1 0 2 48:61 2 Ísland-B .3 0 0 3 54:97 0 KNATTSPYRNA / 1. DEILD

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.