Morgunblaðið - 11.09.1988, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 11.09.1988, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1988 53 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ráðskona óskast á heimili í Laugarneshverfi. Vinnutími frá kl. 12.00-19.00, mánudag til föstudags. í heimili eru hjón, bæði útivinnandi, og 5 ára barn. Starfið er umönnun barnsins, hádegis- verður fyrir það, þvottar og hreingerningar. Við leitum að barngóðri manneskju, 20-30 ára, sem er barnlaus og getur bundið sig í að minnsta kosti eitt ár. Umsóknir sendist í pósthólf 622, 121 Reykjavík, fyrir laugardag. Landspítali Starfsmenn óskast nú þegar til starfa við ræstingar. Starfstími og starfshlutfall sam- komulagsatriði. Nánari upplýsingar veita ræstingastjórar í síma 601530. RIKISSPITALAR LANDSPÍTALINN Sunnuhlíð Kópavogsbraut 1 Sími 45550 Starfsfólk Sjúkraliðar og aðstoðarfólk óskast til starfa í Sunnuhlíð sem fyrst. Barnaheimili er á staðnum. Nánari upplýsingar í síma 604163. Hjúkrunarforstjóri. Reykjavík Óskum eftir handavinnuleiðbeinanda. Æskilegt er að viðkomandi hafi nokkra þekk- ingu á slíku starfi. Upplýsingar veitir Margrét í síma 689500 frá kl. 11.00-15.00. REYKJMIÍKURBORG Aomaox St&dwi Heilsuverndarstöð Reykjavíkur óskar eftir starfsfólki við heilsugæslustöðvar í Reykjavík sem hér segir: Heilsugæslustöð Hlíðasvæðis Sjúkraliði í 50% starf. Heilsugæslustöð Miðbæjar Læknaritari/læknafulltrúi í 50% starf. Upplýsingar eru gefnar á skrifstofu fram- kvæmdastjóra heilsugæslustöðva í síma 22400. Umsóknir skulu sendar Heilsuverndarstöð Reykjavíkur, á eyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 19. september 1988. Fiskeldi - stöðvarstjóri Fiskeldisstöð, sem hvílir á traustum grunni, leitar að stöðvarstjóra. Stöðin er á Norður- landi og hefur verið í rekstri í nokkur ár. Óskað er eftir manni með þekkingu og reynslu í fiskeldi. Nýtt íbúðarhús á staðnum. Umsóknir skilist á auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. október merktar: „Fiskeldi - 2262“. Nýja sendibílastöðin óskar að ráða starfskraft til símavörslu og afgreiðslustarfa strax. Vinnutími er frá kl. 13.00-19.00 virka daga. Upplýsingar veittar á skrifstofunni eða í síma 68-5000. FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Droplaugarstaðir heimili aldraðra, Snorrabraut 58. Starfsfólk óskast í eftirtalin störf: Hjúkrunarfræðingar á allar vaktir. Allskonar vaktamunstur koma til greina. Á 60% nætur- vaktir eru greidd deildarstjóralaun. Starfsfólk við ræstingu á hjúkrunardeild, 75% vinna. Einnig vantar í eldhús um helgar. Vaktir frá kl. 16-20. Upplagt fyrir skólastúlkur. Hvernig væri að koma og skoða og kynna ykkur stofnunina. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 25811 milli kl. 9-12 f.h. virka daga. Bergfræðingur -jarðfræðingur Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins óskar eftir jarðfræðingi, helst með sérmennt- un á sviði bergfræði, til starfa. Starfið felst í smásjárrannsóknum á bergi og steinsteypu, og öðrum efnisfræðilegum rannsóknum og prófunum innan stofnunar- innar. Endanlegt starfssvið ræðst m.a. af menntun og reynslu viðkomandi. Tæki til að sinna rannsóknunum eru innan stofnunarinnar og á systurstofnunum á Keldnaholti, þar með taldar bergfræðismásjá og rafeindasmásjá. Ráðið verður í starfið til þriggja ára minnst. Æskilegt er að viðkomandi hefji störf í haust, en til greina kemur ráðning síðar. Nánari upplýsingar um starfið veitir Þorgeir Helgason, jarðfræðingur, í síma 83200 eða á staðnum. Senda skal skriflega umsókn, þar sem fram komi menntun, starfsreynsla o.fl., auk nafna umsagnaraðila. Umsóknarfrestur er til og með 15. október 1988, og verður umsóknum svarað fyrir 1. nóvember nk. Kranamaður Byggingarfélag Gylfa og Gunnars vill ráða vanan kranamann á byggingakrana (pinna- krana). Mikil vinna. Upplýsingar í síma 20812. Tækniteiknari óskast til starfa á Vinnustofu arkitekta, Skólavörðustíg 12. Upplýsingar veittar mánudaga til föstudaga milli kl. 16.00 og 18.00, sími 26999. Frá Æfingaskóla Kennaraháskóla íslands Sérkennara vantar að skólanum skólaárið 1988-1989. Upplýsingar veitir skólastjóri á skrifstofu skólans, sími 91-84566. Skólastjóri. Hlutastarf Starfsfólk vantar til pökkunar á fiski til út- flutnings. Um er að ræða 2-4 daga í viku. Þarf að geta hafið störf strax. Upplýsingar í síma 680700. BESSASTAÐAHREPPUR SKRIFSTOFA. BJARNASTÖÐUM SÍMI: 51950 221 BESSASTAÐAHREPPUR Bessastaðahreppur auglýsir eftir starfsmanni til starfa við heimil- ishjálp. Ath. að vinnutími er sveigjanlegur. Upplýsingar á skrifstofu Bessastaðahrepps, Bjarnastöðum, sími 51950. Félagsmálaráð. Rafvirkjar Rafsól sf. óskar eftir rafvirkjum til starfa.á Rey kja víku rsvæð i n u. Unnið er bæði í uppmælingu og tímavinnu. Aðeins vanir menn koma til greina. Vinsamlegast leggið inn upplýsingar um nafn og fyrri störf á auglýsingadeild Mbl. fyrir 18. sept. nk. merkt: „Rafsól - 4743“. Öllum umsóknum verður svarað. t fíannsóknastofnun byggingariðnaðarins Keldnaholti — Reykjavlk Landspítali Kvenlækningadeild Sérfræðingar Lausar eru til umsóknar stöður sérfræðinga í kvensjúkdómum við kvenlækningadeild Landspítalans. Um er að ræða afleysinga- stöður, starfshlutfall 50-70%. Umsóknir á umsóknareyðublöðum lækna sendist Stjórnarnefnd ríkisspítala fyrir 1. október nk. Upplýsingar veitir Gunnlaugur Snædal, pröf- essor, í síma 601180. ' RÍKISSPÍTALAR LANDSPÍTALINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.