Morgunblaðið - 11.09.1988, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 11.09.1988, Blaðsíða 58
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1988 58 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tölvuritari Stofnun í Reykjavík óskar að ráða tölvuritara til starfa. Um er að ræða umfangsmikla gangaskráningu. Starfsreynsla æskileg. Bæði getur verið um að ræða fullt starf eða hlutastarf. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 18. september merktar: „T - 4370". Garðabær Áhaldahús Verkamenn vantar til starfa við áhaldahús Garðabæjar. Upplýsingar um laun og fleira veitir bæjar- verkstjóri í síma 53611 eða 51532. Bæjarverkfræðingur. Matráðskona - dagvistarheimili Staða matráðskonu á dagvistarheimilinu Kópásteini við Hábraut er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Hafið samband við forstöðumann í síma 41565 og kynnið ykkur starfið. Einnig gefur dagvistarfulltrúi upplýsingar í síma 45700. Umsóknareyðublöð liggja frammi á félags- málastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Félagsmálastofnun Kópavogs. Sölustjóri - markaðsstjóri Fyrirtækið er stórt fyrirtæki í matvælaiðnaði og innflutningi, staðsett í Reykjavík. Starfssvið sölustjóra: Dagleg stjórnun sölu- deildar. Markaðskannanir. Áætlanagerð. Efl- ing núverandi viðskipta og öflun nýrra við- skiptavina. Samningagerð. Stjórnun og fram- kvæmd kynninga- og auglýsingamála fyrir- tækisins. Vjð leitum að: Viðskiptafræðingi með a.m.k. 5 ára starfsreynslu. Einnig kemur til greina að ráða viðskiptafræðing með minni starfs- reynslu og framhaldsmenntun erlendis af markaðssvið. Viðkomandi þarf að vera ákveðinn, drífandi og tilbúinn að takasta á við krefjandi verkefni í framsæknu og vax- andi fyrirtæki. í boði er: Krefjandi stjórnunarstarf í fyrirtæki með mikla vaxtamöguleika. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar: „Sölustjóri - 561" fyrir 20. sept- ember nk. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta Stefanel Starfskraftur óskast hálfan daginn, eftir há- degi til afgreiðslu í versluninni Stefanel, Kringlunni. Vinsamlegast leggið inn umsóknir á auglýs- ingadeild Mbl. merktar: „Stefanel - 14106". Útvarpsfréttir Bylgjan óskar að ráða vanan fréttamann í hálft starf eftir hádegi. Upplýsingar á Bylgjunni, Snorrabraut 54, sími 622424. 989 BYLGJAN Útvarp í lit R4DGJÖF OG RAÐNINCWT Fjölbreytt, lifandi störf Þroskaheftir á Akureyri þurfa á þér að halda í dagsins önn, ef þú hefur uppeldismenntun, áhuga á að bera ábyrgð og starfa sjálfstætt í góðu faglegu umhverfi. Ábendisf., Akureyri, sími 96-27577. Ábendisf., Reykjavík, sími 91-689099. Strax Ritari - teiknari (323) Fyrirtækið er opinber stofnun í Reykjavík. Vinnutími frá kl 8.00-16.00. Starfsaðstaða mjög góð. Starfssvið: Almenn skrifstofustörf og teiknun. Við leitum að: Einstaklingi sem er tilbúinn að vinna almenn skrifstofu störf ásamt lítils- háttar teiknivinnu. Nánari upplýsingar veitir Siggerður Þorvalds- dóttir nk. mánudag og þriðjudag kl. 13.00- 15.00. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar: „Ritari/teiknari - 323“. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta Sölumaður Fyrirtækið er heildverslun í Reykjavík. Starfið felst í sölu og markaðssetningu á matvörum. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi reynslu af sölustörfum á sviði matvæla og eigi auð- velt með að vinna skipulega og sjálfstætt. Umsóknarfrestur er til og með 16. septem- ber. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysmga- og rádningaþjónusta Lidsauki hf. Skólavörðustig 1a - 101 fíeykjavik - Simi 621355 KEYKJMIÍKUKBORG Heilsuverndarstöð Reykjavíkur Laus er til umsóknar 23.10% staða sérfræð- ings í kvensjúkdómum við mæðradeildina. Staðan veitist frá 1. nóvember 1988. Upplýsingar um starfið veitir yfirlæknir deild- arinnar í síma 22400. Umsóknum skal skila til skrifstofu Heilsuvernd- arstöðvar Reykjavíkur fyrir 15. október nk. Múrarar - verkamenn Ert þú múrari, sem er góður fagmaður og getur hugsað þér að breyta til? Vilt þú vinna við fjölbreytt verkefni hjá traustu fyrirtæki, þar sem atvinnuöryggi, góður vinnuandi og vinnuumhverfi eru atriði ekki síður en kaup? Við leitum að tveimur múrurum, sem við getum boðið framtíðarvinnu. Tveir ungir og hressir menn, sem hafa ákveð- ið að láta skólann bíða í vetur, eru einnig velkomnir til aðstoðar við smiðina hjá okkur í Vesturbænum. Hafir þú áhuga, hafðu þá samband við mig í dag milli kl. 17 og 19 í síma 82076 eða á morgun í síma 83599. Sverrir Gunnarsson byggingarstjóri, Ármannsfell m Funahöfða 19. Sjúkraþjálfun Óskum eftir að ráða starfskraf til að aðstoða við sjúkraþjálfun. Hér er um framtíðarstarf að ræða. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýingadeild Mbl. merktar: „S - 8006“. Stýrimaður óskast á yfirbyggðan línubát. Upplýsingar í símum 92-12809, 92-27362 og 985-20386. REYKJKJÍKURBORG Stödíci Borgarlæknir Viðskiptafræðingur óskast til starfa á skrifstofu borgarlæknis. Starfið felur í sér eftirfarandi: Rannsóknir á heilbriðgðisþjónustu þ.á m. á sviði heilsuhagfræði. Skýrslugerð um heilbrigðismál. Umsjón með gerð rekstraráætlana. Laun samkvæmt kjarasamningum starfs- mannafélags Reykjavíkurborgar. Upplýsingar um starfið veitir undirritaður í síma 22400. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á eyðublöðum sem þar fást. Umsóknarfrestur er til 20. september nk. 1. 2. 3. Borgarlæknirinn í Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.