Morgunblaðið - 08.10.1988, Síða 3

Morgunblaðið - 08.10.1988, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1988 3 VIÐ,BYR IBAG -FJÖLSKYLDUHVERFI f VESTUR N U M f DAG KL. 13 verður tekin íyrsta skóflustungan að nýju fjölskylduhverfi á milii Vegamóta og Eiðistorgs á Seltjarnarnesi ( Kolbeinsstaðamýri). jY-‘Nj1jNjG Líkan af hluta hverfis- ins og teikningar eru nú til sýnis á Eiðistorgi. Opið er frá kl. 13—17 laugardag ogsunnudag. Lítið við og fáið ykkur eintak til að skoða heima í 'rólegheitum. . •# / □ aiíjn i Ri ;íhj cbj.lBj tmt [33 OQf f.1 • k%. . ttM m JMvli R mrnrníWf&l. ■ ■■.- ^--1- f HVERFIN.U eru 76 eignarlóðir fýrir raðhús og er um þriðjungur þeirra þegar seldur. Hinar lóðimar eru nú til sölu ásamt teikn- ingum frá Arkitektum sf., Laufásvegi 19. Þar er gert ráð fýrir heilsteyptu og glæsilegu fjölskylduhverfi. HÚSIÐ BYGGIÐþið sjálf eða bjóðið út verkið, en Hagvirki hf. gengur frá öllu sameiginlegu, lögnum, götum, gangstéttum, gróðurreitum, leiksvæðum og bílastæðum. Þetta verður óvenju fallegt hverfi, þar sem fólkið verður í fýrirrúmi. f göngufæri er allt til alls: SKOLINN verslunarmiðstöðin eiðistorgi heilsugæslan ANNLÆKNIRINN LÖGREGLUSTÖÐIN B Æ JARFÓGETINN PÓSTHÚSIÐ NÝJA SUNDLAUGIN IPRÓTTAHÚSIÐ F J A R A N ...OG SVO E R BARA AÐEINS LENGRA A GOLFVÖLLINN! FRAMKVÆMDAAÐILI: jsj g HAGVIRKI HF SÖLUAÐILI: sími: 53999 EIGNAMIÐLHVIN sími: 27711 HÓTEL AliKANOAA AUafflNMSTOfA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.