Morgunblaðið - 08.10.1988, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1988
7
Brælaá
loðnu-
miðum
LOÐNUSKIPIN hafa lítinn afla
fengið síðustu daga. Bræla var
á miðunum og fá skip úti á
föstudag.
Björg Jónsdóttir ÞH fór á mið-
vikudaginn með 170 tonn til
Krossaness og Öm KE með 450
á sama stað. Keflvíkingur KE fór
á fimmtudag með 100 tonn til
Bolungarvíkur, Skarðsvík SH með
450 til Siglufjarðar, Háberg GK
320 og Sunnuberg GK 150 til
Grindavíkur og Hilmir SU 250
tonn til Siglufjarðar.
Á föstudag vom aðeins Aust-
íjarðaskipin úti, en þau vom kom-
in með slatta og biðu þess að geta
klárað túrinn. Loðnan veiðist nú á
Strandagmnni og þar fyrir norð-
an.
Innsetning
séra Gunnars:
Urskurðar
vænst í lok
næstuviku
MUNNLEGUR málflutningur
vegna kröfú séra Gunnars
Björnssonar um innsetningu í
embætti Fríkirkjuprests var í
fógetarétti Reykjavíkur í gær.
Að honum loknum var málið
tekið til úrskurðar.
Að sögn Önnu M. Karlsdóttur
dómarafulltrúa, sem fer með mál-
ið, er úrskurðar í fyrsta lagi að
vænta í lok næstu viku. Lögum
samkvæmt hefur fógeti þriggja
vikna frest tilað kveða upp úr-
skurð í málum af þessu tagi, frá
lokum málflutnings.
Eigendur
Nýjabæjar:
Leita nauða-
samninga
EIGENDUR Vöruhússins Eiðis-
torgi hf., sem rak verslunina
Nýjabæ, leita nú nauðasamn-
inga við lánardrottna sína.
Hlutafelagið var að 99% i eigu
Sláturfélags Suðurlands en af-
ganginn átti fyrirtæki Óla Kr.
Sigurðssonar, Sund hf. Skuld-
aQárhæðin fékkst ekki upp-
gefin.
Að sögn Steinþórs Skúlasonar,
forstjóra SS, hefur lánardrottnum
verið boðin greiðsla á 50% af höf-
uðstóli skulda. Verður málum fé-
lagsins lokið á næstunni og kvaðst
Steinþór vonast til að ekki kæmi
til gjaldþrotaskipta. Aðspurður
sagði hann að auk tapaðs hlutaQár
fengi Sláturfélagið ekkert upp í
„umtalsverða viðskiptaskuld“ sem
félagið átti útistandandi hjá
Nýjabæ.
HAUSTSAIA
Á ÚRVALSFERDUM
n Ám BORGA!
10ND0N
Fimm dagar - fjórar nætur.
Verðfrákr. jjJQQ
Brottför 10. nóvember.
Sjö dagar - sex nœtur.
Verð frá kr. 26340
Brottför 11. nóvember.
Gist á The Clifton-Ford eða The Berk-
shire. Tveggja manna herbergi m/morg-
unverði.
Brottför 10. nóvember: Flutningur frá
flugvelli í London innifalinn.
FRANKFURT
Fjórir dagar - þrjár nœtur.
Verðkr 16.900
Gist á Hotel Frankfurt Intercontinental.
Tveggja manna herbergi m/morgun-
verði.
Brottför 13. nóvember.
GLASGOW
NFWYORK
Fjórir dagar - þrjár nœtur.
Ve'ðkr 23,900
Sjö dagar - sex nœtur.
Verðkr 30.600
Gist á Hotel Days Inn. Tveggja manna
herbergi m/morgunverði. Flutningur frá
flugvelli í New York innifalinn.
Brottför26. nóvember.
Fjórir dagar - þrjár nœtur.
"■ 20.720
Fimm dagar - fjórar nœtur.
Verðkr. 23,200
Gist á Hotel Admiral. Tveggja manna
herbergi m/morgunverði.
Brottför 29. október.
PARÍS
Fjórir dagar - þrjár nœtur.
Verðkr. J/JQO
Gist á Hotel Serotel. Tveggja manna
herbergi m/morgurwerði.
Sex dagar - fimm nœtur.
Verðkr 32.700
Gist á Hotel Cervantes. Tveggja manna
herbergi m/morgunverði.
íslenskur fararstjóri. Beint flug til Parísar,
flogið heim um Luxembourg.
Brottför 29. október.
Til Parísar fyrir kr. 18.900
Beint flug til Parísar, gisting fyrstu
nóttina. Fogið heim frá Luxembourg
hvenær sem er, innan mánaðar.
Brottför 29. október.
Fimm dagar - fjórar nœtur.
Ve'ðk'. 21900
Flogið til og frá Luxembourg. Gist á
Europa Parkhotel, Mövenpick. Fyrsta
flokks hótel í miðborg Trier. Tveggja
manna herbergi mJmorgunverði. Nœtur-
klúbbur er á hótelinu. Flutningur til og
frá flugvelli erlendis er innifalinn í verði,
einnig kvöldverður fyrsta kvöldið.
Friðrik G. Friðriksson er fararstjóri.
Boðið upp á vínsmökkunarferð um
Móseldal. Um þetta leyti klœðist borgin
jólabúningi sínum, 26. nóvember er
fyrsti dagur jólamarkaðarins á aðaltorg-
inu í miðbœ Trier.
Brottför23. nóvember
Fjórir dagar - þrjár nœtur.
Verð kr.
16.400
Sex dagar - fimm nœtur.
Verðkr 18.100
Gist á Hospitalify Inn. Tveggja manna
herbergi m/morgunverði.
Brottför29. október.
LUXFMBOURG
Fimm dagar - fjórar nætur.
Verðkr 18.900
Gist á Pullman Hotel. Tveggja manna
herbergi m/morgunverði.
Brottför 13. nóvember.
FERÐASKRIFSTOFAN URVi
- fólk sem kann sitt fag!
Pósthússtrœti 13 - Sími 26900.
<
Q
Q
>-
2$h) rfö
Metsölubtað á hverjum degi!