Morgunblaðið - 08.10.1988, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 08.10.1988, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1988 F ontenay-tríóið. -9 < s, nn f— 2 5T O N Q CONt^ Vetrar- starflTC á Islandi er hafíð MORGUNBLAÐINU hefiir borist eftirfarandi fréttatilkynning: Landssamtök ITC hafa gefið út nýjan bækling til kynningar á starfi sínu. Þar er getið um markmið og leiðir samtakanna. Verður bækl- ingnum dreift til allra deilda sem starfa víðsvegar um landið. Alþjóðasamtök ITC (áður mál- freyjur) eru ein af Qölmennustu félagasamtökum heims, sem starfa eingöngu á fræðilegum grundvelli og án gróðasjónarmiða. Innan þeirra eru aðilar frá 25 löndum víðs vegar um heim. ITC var upphaflega stofnað í Bandaríkjunum árið 1938 af Em- estine White, sem sá fyrir þörfina á því að vekja áhuga hjá konum á fundarsköpum, stjómun og þjón- ustu við samfélagið. Starfað er { deildum. Deildar- fundir em haldnir tvisvar í mánuði. Hámark aðila er 30 í deild svo að hver og einn njóti þjálfunar sem best sem virkur þátttakandi. Markmið ITC er að efla hæfileika til samskipta og forystu, auka starfsafköst og styrlq'a sjálfstraust félagsmanna sinna. ITC býður upp á þjálfun í mann- legiim samskiptum. ITC þjálfar okkur í: * að tjá skoðanir okkar * að flytja mái okkar * að vinna í hópum * að vera virkir þátttakendur ITC kennir okkur: * að vera betri áheyrendur * að vera betri málflytjendur * að nýta hæfileika okkar * að skipuleggja og vinna eftir áætlun * að stjóma og láta að stjóm ITC kennir okkur fundarsköp. Hafir þú áhuga á að vita meira og taka þátt í starfinu, þá veita blaðafulltrúar ITC á íslandi nánari upplýsingar: Hjördís Jensdóttir, sími 91-28996, Jónína Högnadóttir, sími 94-3662, Guðrún Norðdahl, sími 91-46751 og Marta Pálsdóttir, sími 91-656154. Fontenay-tríóið á fyrstu tón- leikum Kammermúsikklúbbsins og nefndu það eftir götu í námunda við tónlistarháskólann í Hamborg þar sem þeir komu saman til æf- inga fyrsta kastið. Þeir hafa haldið hópinn síðan og ekki legið á liði sínu, gert víðreist og hlotið frægð og frama. Þessir snillingar spiluðu tríókonsert Beethovens með Sin- fóníuhljómsveit íslands núna í vik- unni. Á vegum Kammermúsíkklúbbs- ins verða fimm tónleikar á þessu starfsári. Hópur íslenskra lista- manna ætlar að flytja tónverk eftir Mozart, Beethoven og Weber íklar- inettukvintettinn) snemma í desem- ber en þriðju tónleikamir verða um miðjan janúar og þá leikin verk eftir Mozart, Schubert og Ernest Bloch. Með vorinu kemur svo Sinn- hoffer-strengjakvartettinn frá Munchen og heldur tvenna kamm- ertónleika. Sá kvartett hefur marg- sinnis leikið fyrir Kammermúsík- klúbbinn á undanfömum ámm og eignast marga vini og aðdáendur hér á landi. Tónleikarnir í Bústaðakirkju á sunnudaginn hefjast klukkan 20.30 og verður tekið á móti nýjum félags- mönnum við innganginn. (Fréttatilkynning) Sunnudaginn 9. október efnir Kammermúsíkklúbburinn til fyrstu tónleika sinpa á þessu hausti í Bú- staðakirkju. Þýskir tónlistarmenn sem kalla sig Trio Fontenay munu flytja þijú tríó fyrir píanó, fiðlu og knéfiðlu; hið fyrsta eftir Beethoven (G-dúr, op. 1.2), annað eftir Dvorák (B-dúr, op. 21) og að lokum Trio élégiaque op. 9 eftir Rachmaninov. Píanóleikarinn heitir Wolf Hard- en, fiðluleikarinn Michael Miicke og knéfiðluleikarinn Niklas Schmidt. Þessir ungu listamenn gerðu með sér félag haustið 1980 (j\ íf)) lí)l \lj\ lí)l Ií/í líj) 1/i) líi) lr! NV GULLjblD GLEÐIMIÍRR FRft 7 ftRRTlKilÍUM I Þeir fjölmörgu sem sakna gullaldar fjörsins á SÖGU geta nú tekið gleði sína á ný! Næsta laugardagskvöld verður stemningin ógleymanlega frá árunum fyrir 70 endurvak- in með pompi og prakt - og meira fútti en nokkru sinni. Kl. 19:00 heilsar Fornbílaklúbburinn með heiðursverði og í anddyrinu bíður allra Ijúffengur FINLANDIA fordrykkur. Síðan töfrar listakokkurinn SVEINBJÖRN FRIDJÓNSSON fram eftirlætis kræsingarnar undirseiðandi tónum GRETTIS BJÖRNSSONAR. Fjörið eykst svo um allan helming þegar söngvararnir vinsælu, RAGNAR BJARNA, ELLY VILHJÁLMS og PURIÐUR SIGURÐAR stíga á sviöið og viö syngjum, duflum, tvistum og tjúttum fram á rauöa nótt ásamt dönsurum frá dansskóla auðar haralds Mætum öll, fersk oq fönguleg! Kynnir kvöldsins: MAGNUS AXELSSON Stjórnandi: JÓNAS R. JÓNSSON / Hljómsveit hússins leikur. Lagautsetnmgar, ARNi SCHEViNG . Liosameistan. KONRAÐ SlGURDSSON HI|oómeistari. GUNNAR SMARIHELGASON, Aögangseyrir 3500 kr. meö mat Sertilboð a gistingu fyrir hopa gesta! Pontunarsimi: Vlrka daga trá 917, a 29900 ^ { Fóstudaga og laugardaga. s. 20221. (/(%'Z CClViVJCLt lj\ lí) lí) lí! íj\ lf$i IíÍ lí) & l& \lj\ lj\ líi lí líí líi $ & $ $ li|

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.