Morgunblaðið - 08.10.1988, Page 43

Morgunblaðið - 08.10.1988, Page 43
íet íiaaöTao .8 alidaciííaduaj .giöajskudíiom MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1988 OJK 43 Ætlar þú að halda veislu eða bara smá partý? Þá eigum við á annað hundrað tegundir af servéttum og kertum og fleira til að gera veisluna athyglisverða, Prentum á servéttur. Sendum í póstkröfu. Kerti og senséttur, Hafnarstræti 17, sfmi 15005. Keppendur með módelum t.ínum í klippingu og blæstri. F.v. Guðfinna Jónsdóttir, Sigurrós Jónsdóttir með greiðslu Guðfinnu sem varð í Qórða sæti, Dóróthea Magnúsdóttir, módél hennar Hiidur Jóhanns- dóttir, Sólveig Leifsdóttir og' dóttir hennar og módel María Auður Steingrímsdóttir. HEIMSMEISTARAKEPPNI I HÁRGREIÐSLU: Islendingar í fímmta sæti í dömugreiðslu Sveit íslendinga í dömugreiðsl- um varð f fimmta sæti í Heims- meistarakeppninni í hárgreiðslu sem haldin var í Dusseldorf fyrir skömmu. Keppt var í klippingu og blæstri, daggreiðslu og galagreiðslu og varð Guðfinna Jónsdóttir í íjórða sæti í klippingu og blæstri. Auk Guðfinnu kepptu þær Dóróthea Magnúsdóttir og Sólveig Leifsdóttir í dömugreiðslunum. Þjóðveijar sigruðu bæði í herra- og dömugreiðslum, Hollendingar og Belgar urðu númer tvö og þijú í herragreiðslum, en í dömugreiðsl- um urðu Bandaríkjamenn í öðru sæti, Austurríkismenn í því þriðja, ítalir í fjórða og íslendingar í fimmta. Sjötíu og átta keppendur fiá tuttugu og fímm þjóðum tóku þátt í keppni í herragreiðslum en áttatíu og fjórir keppendur frá tutt- ugu og átta þjóðum í dömugreiðsl- um. Þetta var tuttugasta og önnur Heimsmeistarakeppnin í hár- greiðslu og í annað skiptið sem ís- lendingar eru meðal þátttakenda. Að sögn Torfa Geirmundssonar sem átti sæti f dómnefnd fyrir íslands hönd, vöktu íslensku keppendumir mikla athygli og var spáð einu af þremur efstu sætunum. Mikill fyöldi áhorfenda fylgdist með keppninni og keyptu 48.800 manns sig inn strax fyrsta daginn og eftir tvo daga var áhorfendafjöldinn kominn í 71.000 manns. Torfi sagði íslensku þátttakend- uma hafa æft mjög stíft allt frá síðustu áramótum undir leiðsögn Bandarískra þjálfara og árangurinn hefði verið í samræmi við þá vinnu. Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals í Valhöli, Háaleitisbraut 1, á laugardögum í vetur frá kl. 10-12. Er þá tekið á mótí hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum. Allir borgarbúar eru velkomnir. Laugardaginn 8. október eru til viðtals Hilmar Guðlaugsson, formaður bygginganefndar Reykjavikur og varaformaður stjómar Verkamannabústaða, og Helga Jóhannsdóttir, í stjóm umferðamefndar og SVR. y y y y y y y y y y y y y Rýmingarsölunni lýkur í dag kl. 16.00. Enn er hægt að fá sófasett og borðstofuhúsgögn á hálfvirði ásamt ýmsu fleiru. Ármúla 44, vesturendi TILBOÐ OSKAST í Bröyt skurðgröfu SBX, árgerð 79 og Caterpillar veghefil m/ripper, árgerð '65. Ennfremur óskast tilboð í Dodge Colt Vista S/W, árgerð '84, og Ford Bronco (stærri gerð), árgerð '81, ásamt öðrum bifreiðum er verða sýndar á Grensásvegi 9, þriðjudaginn 11. október kl. 12-15. Tilboðin verða opnuð á sama stað ki. 16. SALA VARNARLIÐSEIGNA Jólagjöfin til afa oð ömmu! LjósmYndarar: Jóhannes Long og Inga Hulda Guðmundsdóttir LJOSMYNDARINN I MJODDINNI SIMI 79550

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.