Morgunblaðið - 08.10.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.10.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1988 9 ÍTALSKA - ENSKA FYRIR BYRJENDUR upplýsingarog innritun i síma 84236. RIGMOR KAUPÞING HF Hí/si vas/uiiariinuir, sími 6869<y<S’ NÝ SPARISKÍRTEINI I Sverrir Hermannsson, fyrrverandi mennta- málaráðherra, ákvað á sínum tima, að miða þró- un námslána við ráðstðf- unartekjur. Þá sagði Svavar Gestsson, nú menntamálaráðherra, i blaðagrein, að umdeilt vseri, „hvort reglugerðin standist lög, en afleiðing- ar hennar væru að 5-6 þúsund krónur vanti á mánuði til þess að for- sendur laganna séu i heiðri Iiaiðar... Alþýðubandalagið hef- ur lýst þvi yfir að við munum standa við lögin - enda voru þau sett und- ir forystu Alþýðubanda- lagsins á sinum tíma!“ n Siðan flytur Svavar Gestsson, nú mennta- málaráðherra, ásamt fleiri þingmönnum AI- þýðubandalags, tillögu til þingsályktunar, þess efii- is, að felldar skuli úr gildi breytingar á reglugerð um námalán og náms- styrki sem gerðar vóru 3. janúar og 2. april 1986, „þannig að þau ákvæði sem áður giltu um út- reikning á framfierslu- kostnaði námsmanna taki gildi að nýju. Jafh- framt felur Alþingi ríkis- stjóminni", segir þar, „að gera ráðsta&nir með aukaQárveitingum og lántökum til að tryggja eðlilega framkvæmd laga um námalán og námssyrki ... “ m Steingrimur J. Sigfús- son, nú samgönguráð- herra, sagði ma. f um- ræðu um þessa tillögu: „Því er það tillaga okk- ar flutningsmanna að lögin verði látin gilda og sett f framkvæmd að fullu eins og þau eru og ekki verði viðhafðar áfram þær skerðingar- reglugerðir sem hér hef- ur verið vitnað til ... Það skal að lokum tek- ið fram að flutningsmenn þessarar tillögu eru til Hentistefnuflokkur Stundum er sagt að Framsóknarflokkurinn sé „opinn í báða enda“: markaðssetji sjálfan sig bæði til hægri og vinstri. Alþýðubandalag- ið hefur ekki síður tvö andlit: annað innan ríkisstjórnar, hitt í stjórnarandstöðu! Þetta kemur fram í afstöðu flokksins til varnar- og öryggismála, jafnstöðu kynjanna (samanber ráðherraval flokksins), launamálum fólks (samanber framlengingu launafrystingar) og afstöðu til námsiána. Staksteinar huga lítil- lega að Svavars annál Gestssonar í síðasta málaflokknum í dag. þess reiðubúnir að ræða sérstaka skattheimtu eða aðrar fjáröflunaraðgerð- ir tíl að standa straum af þeim kostnaði sem af samþykkt hennar mundi leiða ... “ IV Sfðan er efht tíl fiindar með námsmönnum um „stefhufestu" Alþýðu- bandalagsins f nJjmnllna. máhim. Dagblaðið Vfsir hefiir eftir Svavari Gestssyni, nú mennta- málaráðherra, á þessum fundi: „Svavar Gestsson sagði að upphæð námsl- ánanna myndi verða 20% hærri ef farið væri eftir lögunum um námslán frá árinu 1982. Þá sagði hann að Alþýðubanda- lagið gerði það að skil- yrði fyrir stjómarsam- starfi að f stjómarsátt- mála kæmi fram að lög- nnnm nm námslán yrði framfylgt.“ V Ekkert slfkt ákvæðí er að finna í nýjum stjómar- sáttmála ríkisstjómar Steingrfms Hermanns- sonar, hvar Svavar Gestsson er menntamála- ráðherra. Ráðherrann hefur og lagt niður hin hvössu vopnin f þágu „óskertra“ námslána þegar bann heldur hlaðamannafiind sl. miðvikudag. Hann segir að visu að það „sé stefiia Alþýðubandalags- ins að teýutapið vegna frystingarinnar yrði bætt námsmönnum". En bætír við - og það er mergurinn námslánamálsins f aug- um hins fyrrum stóryrta en nú orðvara mennta- málaráðherra: „Getan takmarkast hinsvegar af því hvemig peningastaðan er þjá ríkhsjóði“! Það var og. Ekki mun af veita að nýr samgönguráðherra. sem hæst hafði og mest lét á Alþingi um náms- lánamál, tryggi eðlilegar samgöngur eða Qár- magnsflutninga frá flár- málaráðherra Alþýðu- bandalagsins til mennta- málaráðherra Alþýðu- bandalagsins, svo þessir þrfr yfirlýsingaglöðu ráðherrar getí í samein- ingu sýnt fram á það, að einhver undantekning sé til frá þeirri meginreglu, að Alþýðubandalagið standi aldrei við það á borði sem það lofar f orði! „Guðfiræði- leg“ vaxta- stefina Stjómarflokkamir, sem ýjað höfðu að skatt- lagningu „Qármagns- tekna“ af almennum spamaði, óttast viðbrögð almennings. Þessvegna reyna stjómarblöðin að leiða umræðu um vaxta- mál og skatta á sparnað út um víðan völl. „Rflásvaldinu ber að verada hagsmuni spari- Qáreigandans fyrir fjár- hagsöflum f verðbólgu- þjóðfelaginu," segir Tfminn í forystugrein. „Hins vegar þarf rfkis- valdið að vemda þjóð- felagið, almenning og atvinnulffið fyrir fjár- málabraski víxlarastétt- arinnar og þeirra, sem auðgast f skjóli okur- starfeeminnar.“ Stjóm- arliðar fara nú eins og köttur f kringum heitan graut þegar rætt er um hvar skattamörkin eigi að vera milli „fiármagns- tekna“ hins almenna sparanda og hinna, sem Tfminn Wallar vfxlara og okrara. Bakþankar ráðher- ranna og málpfpna þeirra sýna hinsvegar að þeir óttast eigin skugga. Þess vegna tala þeir nú um að vemda fólk fyrir vfxhirum og okrurum. Sem sagt: Nú er vaxta- stefna þeirra orðin guð- fræðilegt" atriði - af ótta við fólkið f landinu! MyndBox kynnirný myndbönd HJÁ KAUPÞINGI Hin nýju Spariskírteini rikissjóds fást að sjálfsögðu hjá okkur og eru nú fáanleg 3 ára bréf með 8% vöxtum 5 ára bréf með 7,5% vöxtum 8 ára bréf með 7% vöxtum Við tökum innleysanleg Spariskírteini ríkissjóðs sem greiðslu fyrir ný Spariskírteini og önnur verðbréf. Auk hinna nýju Spariskírteina ríkissjóðs býður Kaupþing Einingabréf 1, 2, 3 Lífeyrisbréf Bankabréf Veðskuldabréf Skuldabréf stcerstu fyrirtcekja Hlutabréf í fyrirtcekjum Skammtímabréf Unmasking the Idol Komin út. Hot Child Komin út. OTTO Komin út. Hverfisgötu 54, sími 16444. Freedom Fighters Kemur 12/10. First of Power Kemur 12/10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.