Morgunblaðið - 21.10.1988, Síða 34

Morgunblaðið - 21.10.1988, Síða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1988 Minning: Guðrún Elísdóttir Fædd 2. janúar 1905 Dáin 12. október 1988 Guðrún Elísdóttir fæddist í Reykjavík 2. janúar 1905, dóttir hjónanna Ingibjargar Ólafsdóttur og Elísar Péturssonar trésmiðs. Guðrún var fyrsta barn þeirra hjóna en áður höfðu þau bæði verið gift og átt böm en voru búin að missa sína maka. Guðrún ólst upp með albróður sínum, Guðmundi, og hálf- bróður sínum, Bimi Ólafssyni, í miklu ástríki og glaðværð. Ingibjörg móðir hennar var mikil hæfileika- kona og var oft leitað til hennar í erfíðleikum, þar sem hún hafði mið- ilshæfíleika og lækningamátt er kom mörgum að gagni. Guðrún ólst upp á Njálsgötu 5 í Reykjavík, létt og kát ung stúlka, sem hafði gam- an af að dansa og vera til og brátt kom glæsilegur ungur lögfræðing- ur, Adolph Bergsson, sem hreif hana með sinni heillandi framkomu. Guðrún og Adolph giftu sig árið 1928 og byijuðu sinn búskap á Þórsgötu 21, hjá föður Adolphs, Bergi Rósinkranzsyni. Bergur var þá nýorðinn ekkjumaður og bjó með Guðlaugu dóttur sinni og Jóni syni sínum. Árið 1934 fluttu þau að Túngötu 35, þar sem bamahópurinn var allt- af að stækka þurfti stærra hús- næði. Þeim varð átta bama auðið. Vilhelmína, skrifstofustúlka, gift Guðmundi Ó. Eggertssyni, hús- gagnasmíðameistara, Ingi, fram- kvæmdastjóri, kvæntur Svövu Kjartansdóttur, verslunarstúlku, Konráð, skólastjóri, kvæntur Eddu Gunnarsdóttur, húsmóður, Hörður, verslunarmaður, kvæntur Halldóru Pálsdóttur, húsmóður, Bergur, póstfulltrúi, kvæntur Hildigunni Gestsdóttur, bókara, Elís, fram- kvæmdastjóri, kvæntur Bimu Júlí- usdóttur, húsmóður, Ólafur, loft- skeytamaður, dáinn 1977, Guðlaug, húsfreyja, gift Ólafí Jónssyni, slökkviliðsmanni. Adolph Bergsson andaðist 28. október 1948 og þá stóð Guðrún ein uppi með allan bamáhópinn sinn en þó ekki alveg ein því að móðir hennar, Ingibjörg, og Guðmundur bróðir hennar, ásamt konu hans, Guðrúnu Guðmundsdóttur, reynd- ust henni ómetanlega á þessum erfíðu tímum. Einnig hálfbróðir hennar, Bjöm, og kona hans, Ásta Pétursdóttir, ásamt Guju frænku og Jóni frænda, vom boðin og búin til að hjálpa á allan hátt. Messur á lands- byggðinni AKRANESKiRKJA. Barnasam- koma í kirkjunni laugardag kl. 13. Kirkjuskóli yngri barnanna i safn- aðarheimilinu Vinaminni laugardag kl. 13. Sr. Björn Jónsson. Þegar ég kynntist Guðrúnu var hún nýorðin ekkja og ég komung stúlka, sú fyrsta sem kom inn í fjöl- skylduna til að vera. Guðrún var glæsileg kona og ég man þegar ég sá hana fyrst, hvað mér fannst augun hennar fallega blá. Hún tók mér vel eins og reynd- ar öllum hinum tengdadætmnum og sonunum sem á eftir komu og var allt gott sem við gerðum og aldrei fundið að neinu. Það vom ekki bara augun sem vom falleg heldur líka sálin. Við Konráð feng- um að breyta kjallaranum á Tún- götunni í ibúð og hófum þar okkar búskap og vomm þar í eitt og hálft ár. Þessi kjallari reyndist vinsæll og hefur oftast einhver úr fjölskyld- unni verið þar og hafði Guðrún af því mikinn félagsskap. Síðastliðin 3 ár hefur Helga Mogensen búið í kjallaranúm hjá Guðrúnu ásamt dætmm sínum, Hönnu og Ylfu, og verið Guðrúnu ákaflega góð og hjálpleg. Síðastlið- in 4 ár fór heilsu Guðrúnar að hraka Snögglega dró fyrir sólu í sumar- leyfí okkar hjóna er við fréttum lát Þórs hingað til Bayem. Að vísu viss- um við að hann átti við erfíðan sjúk- dóm að stríða, en að kallið kæmi nú, kom sem reiðarslag. í lok nærri 40 ára óslitinnar samvem, sem vart á sér hliðstæðu, hljóta margar minn- ingar að vakna. Síðastliðna daga hafa rifjast upp fyrir okkur minning- ar allt frá árinu 1944 er við Þór settumst saman í 7 ára bekk í Landa- kotsskóla og ekki síst frá árinu 1959 er eiginkonur okkar komu til sög- unnar, en að því verður vikið síðar. Skólaganga okkar Þórs var sam- eiginleg, alltaf í sama bekk, frá 7 ára aldri til loka verkfræðináms, að undanskildum 4 ámm er leiðir skild- ust á bamaskólaámm. Strax í 1. bekk gagnfræðaskóla mun eiginleg vinátta okkar Þórs hafa byijað. Hann kom úr Melaskóla en ég úr Landakotsskóla. Þór hafði sest í Melaskóla í nokkur ár eða frá því kennsla hófst þar. Ég tel að sameig- inlegur tónlistaráhugi hafí dregið okkur saman. Fljótlega var drifíð í því að stofna hljómsveit, sem lék í fyrstu á skólaböllum Gagnfræða- skólans við Hringbraut, síðar Gagn- fræðaskóla Vesturbæjar, Mennta- skólanum í Reykjavík, Garðsböllum á vegum Félagsstofnunar stúdenta og á Islendingaskemmtunum í Kaup- mannahöfn. Ljóst er að liðsmenn þessara hljómsveita vom ekki ávallt og vom þetta erfið ár fyrir hana en þó kom glampinn og gleðin þeg- ar talað var um gamla daga, bestu árin hennar þegar hún var ung og ástfangin, þegar lífíð var bara leik- ur og framtíðin svo björt og draum- arnir stórir. Ég vil þakka elskulegri tengda- móður minni fyrir samfylgdina. Guð blessi minningu hennar. Edda Gunnarsdóttir þeir sömu nema hvað við Þór vomm fasti kjaminn. Auk þess að vera í sama bekk hlaut þessi sameiginlega tónlistariðkun að þrýsta okkur sam- an nánast í eina heild, sem gekk undir nafninu Þór Ben og Finnur. Nafngift þessi var síðan stytt í Þor- fínnur er við eignuðumst sameigin- lega Ford-jeppa af árgerð 1942, er hlaut það nafn. Auk þess að leika saman í danshljómsveit störfuðum við saman í Lúðrasveit Reykjavíkur og Big Bandi 81 á meðan þess naut við. Þór hætti hljóðfæraleik að mestu fyrir um tveimur ámm. Einhvem tíma í byijun árs 1959 bmgðu verkfræðinemar sér á Hótel Borg eins og gerðist og vildi svo til að nokkrir hjúkmnamemar áttu leið þangað sama kvöld. Orlögin réðu því, að úr þessum föngulega hópi völdum við eiginkonur okkar. Hulda og Þómnn vom miklar vinkonur strax frá upphafí hjúkmnamáms. Sú vinátta jókst síðan ár frá ári og vomm við sem ein fjölskylda um tuttugu ára skeið. Við byggðum okkur hús í Garðabæ en á þeim ámm var lítið sem ekkert framboð bygg- ingarlóða í Reykjavík. Börnin fædd- ust og einhverra hluta vegna eignuð- umst við tvisvar sinnum dætur á sama ári, og er ekki nema vika á milli þeirra yngri. Ekki er furða þótt úr þessu yrði ein fjölskylda, er hélt saman allan ársins hring, í sum- arútilegum, sláturtíð, jólum, þorra, um helgar, alla daga. Að loknu námi við danska tækni- háskólann í byijun árs 1963 hófum við Þór störf hjá sama fyrirtæki, Ramböll og Hannemann í Kaup- mannahöfn. Þeir heiðursmenn vom báðir prófessorar í burðarþolsfræð- um og ráku auk þess þekkt ráðgjaf- arfyrirtæki. Okkur var boðin vinna við þetta fyrirtæki, en ekki í sömu deild. Þór réðst til starfa við stál- deild aðalskrifstofunnar, en ég í deild er sá um hönnun nýja tækniháskól- Hótel Saga Siml 1 2013 Kransa-og kistuskreytingar. Heimsendingarþjónusta. Sími 12013. Opið laugardaga tilkl. 18.00. t Þökkum innilega samúð og vináttu við fráfall og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, ÓLAFS BJARNA ÞORKELSSONAR, Langagerðl 112. Sérstakar þakkir til starfsfólks hjúkrunardeildar Vífilsstaöaspítala fyrir góða umönnun. Ágústa Oddgeirsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. t Innilegar þakkir til þeirra sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, ÞÓRHALLS RAGNARS STEFÁNSSONAR, Akurgerðl 48. Unnur Helgadóttlr, Gyöa Þórhallsdóttlr, Svala Þórhallsdóttlr, Garðar Snorrason. Árni Þórhallsson, Brynja Marteinsdóttlr og barnabörn. Minning: Þór Benediktsson, verkfræðingur Fæddur 17.júní 1937 Dáinn 27. september 1988 Gunnbjörn Gunnars- son - Minning Fæddur 19. janúar 1921 Dáinn 10. október 1988 Er lát Gunnbjöms Gunnarssonar barst í sl. viku, setti mig hljóðan. Vinur og veiðifélagi til margra ára var fallinn frá, 67 ára að aldri. Gunnbjöm var fæddur 19. janúar 1921, sonur Gunnars Gíslasonar frá Papey og Lárettu Bjömsdóttur. Gunnbjöm starfaði á Bifreiðastöð Steindórs við leigu- og áætlunarbif- reiðaakstur til ársins 1946, en það ár hóf hann störf hjá Strætisvögn- um Reykjavíkur, fyrst sem vagn- stjóri, en seinustu árin var Gunn- bjöm vaktformaður hjá strætis- vögnunum. Munu margir borgarbú- ar, sem komnir em á miðjan aldur, minnast hans fyrir hjálpsemi og glaðværð. Gunnbjöm starfaði fyrir strætisvagnana í tæp 30 ár, vann stofnun sinni vel, var vinsæll og vel látinn af samstarfsmönnum sínum. í ársbyijun 1975 varð Gunnbjöm fyrir alvarlegu hjartaáfalli og svo öðru skömmu síðar. Upp frá því var heilsu hans þannig farið að hann varð að fara ákaflega varlega með ans á sama stað. Samskipti okkar á sviði verkfræðinnar voru þó engin á meðan við störfuðum í Kaupmanna- höfn en áttu eftir að aukast. Árið 1965 flutti Þór ásamt fjöl- skyldu sinni til íslands og hóf störf hjá Hönnun hf. en ég hélt áfram störfum ytra. Ekki leið á löngu þar til bréf barst til Kaupmannahafnar og mér var boðið starf, hjá Hönnun hf. er heim kæmi. Sökum anna átti ég ekki heim gengt fyrr en sumarið 1966. Strax hófum við vinnu við gerð kerfísbundinna útboðsgagna, er Þór var þegar byijaður að laga að íslenskum áðstæðum. Einnig hafði hann byijað að handvinna verðbanka, er síðar varð að tölvu- væddum verðbanka Hönnunar hf. Þessa þekkingu, er flutt var heim frá Kaupmannahöfn, má án efa, auk ýmissa fleiri nýjunga í mannvirkja- hönnun, telja til brautryðjendastarfa í íslenskri verkfræðiráðgjöf. Fag þetta lét Þór sig miklu skipta, sat um árabil í stjóm Félags ráðgjafa- verkfræðinga og síðar í aðalstjóm Verkfræðingafélags íslands. Árið 1981 urðu mjög skyndileg slit á vináttu okkar Þórs er hann hætti störfum hjá Hönnun hf. Að vísu lékum við saman í hljómsveitum í nokkur ár, en sambandið var rofn- að. Ef til vill var kvóti okkar búinn. Þór hóf sjálfstæðan atvinnurekst- ur er síðar varð að verkfræðistof- unni Nýverk er hann rak í samvinnu við Leif bróður sinn til hinsta dags. Ekki liðu mörg ár þar til annað reiðarslagið kom. Hulda og Þór slitu samvistum og hin tvíeina fjölskylda var rifín upp frá rótum. Með ámnum höfðu sárin tekið að gróa og nú er síst var að vænta kom hið þriðja reiðarslag. Við þessar aðstæður fínnur maður til vanmáttar síns, að vera hér ijarri sínu heima, geta ekki staðið við bak vina sinna og fylgt æskuvini og félaga til hinstu hvílu. Elsku Edda, Sif og Hulda. Við biðjum Guð almáttugan að hjálpa ykkur á þessum erfíðu tímum sem framundan eru. Við minnumst alls þess er við áttum sameiginlegt með djúpum söknuði. Finnur og Þórunn, Bad Reichenhall. sig, og gat hann ekki stundað starf sitt lengur. Gunnbimi kynntist ég upp úr árinu 1960 við veiðar í Víðidalsá í V-Húnavatnssýslu, og þróuðust mál þannig að skömmu síðar urðum við veiðifélagar, saman á stöng eins og það var kallað. Gunnbjörn vakti strax athygli mína sem ákaflega traustur og elskulegur maður, og þótt aldursmunur væri nokkur okk- ar á milli, varð hann síður en svo tii vanda. Á þessum árum var veiðihópur okkar nánast sem ein ijölskylda, ætíð sömu mennimir, sem hittust við ána nokkrum sinnum á sumri í nokkra daga hveiju sinni, samstiilt- ur hópur góðra og eftirminnilegra drengja. Þetta vom sannkallaðir hamingjudagar, við hlökkuðum til hverrar einstakrar veiðiferðar í marga daga áður en stundin rann upp. Við þessar aðstæður kynnast menn ákaflega vel, þegar klára þarf hvem dag fyrir sig með tilliti -til aðstæðna. Gunnbjöm var mikið náttúmbam, ákaflega næmur fyrir tilbrigðum fslenzkrar náttúm, og benti hann félaga sfnum á ýmsar hliðar hennar, sem augu hans og eym höfðu ekki numið. Hann þekkti veiðisvæðið út f æsar, hafði veitt þar til fjölda ára og var óspar á að miðla hinum iítt reyndari af reynslu sinni. Gunnbjöm var harðduglegur maður, vel á sig kominn og stál- hraustur, þar til heilsan bilaði. Hann var öllum hjálpsamur, hafði létt og elskulegt geð. Aldrei sá ég hann skipta skapi. Sanngjamari og rétt- sýnni mann er vart hægt að hugsa sér. Á gleðistund var Gunnbjöm hrókur alls fagnaðar og hvers manns hugljúfí. Já, þetta vom ánægjustundir, sem gleymast ekki, enda minntist Gunnbjöm þessara stunda gjaman og af mikilli ánægju er við ræddum saman eftir að veik- indin höfðu skert þrek hans. Gunnbjöm kvæntist eftirlifandi eiginkonu sinni, Elinborgu Guðjóns- dóttur (Dúllu), öðlingskonu, sem á sama léttleikann og Gunnbimi var gefinn, og minnist undirritaður margra ánægjustunda og höfðing- legra móttakna á heimili þeirra, sem lengst stóð í Akurgerði við Nesveg á Seitjamamesi. Síðar fluttu Gunn- bjöm og Dúlla að Sæviðarsundi 29 í Reykjavík. Gunnbimi var afar umhugað um fjölskyldu sína og lagði sig fram um að hlúa að henni á allan veg. Gunnbjöm var einstakt snyrti- menni, og bám bílamir hans svo og heimili og næsta umhverfí þvf glöggt vitni. Eg man ætíð hvað ljós- græni Benzinn hans Gunnbjöms var fallegur, alltaf hreinn og stífbónað- ur, enda fannst mér hann lengi vel fallegasti billinn í bænum. Að leiðarlokum skal góður vinur, en fremur öðm vænn félagi, kvadd- ur hinstu kveðju. Minning um góðan dreng varir og við eigum áreiðan- lega eftir að renna aftur saman við ókunn veiðivötn. Við Biraa vottum eftirlifandi eig- inkonu og fjölskyldunni allri inni- legustu samúð. Blessuð sé minning Gunnbjöms Gunnarssonar. Megi hið eilífa ljós lýsa honum á nýjum vegum. Svavar Davíðsson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.