Morgunblaðið - 21.10.1988, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR PÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1988
47
KORFUKNATTLEIKUR
ÍBK með fullt hús
Sigurganga Keflvíkinga heldur
áfram og í gærkvöldi unnu þeir
öruggan sigur á Þórfrá Akur-
eyri í Kef lavík og hafa þar með
unnið 5 fyrstu leikina. Það eins
sem skyggði á sigur Keflvík-
inga var að Falur Harðarson
meiddist í leiknum og ólíklegt
er talið að hann verði með í
næstu leikjum.
Leikurinn var jafn í upphafi og
ÍBK-liðið komst ekkert áleiðis.
Þá greip Lee Nober þjálfari til þess
ráðs að taka allt byijunarliðið útaf
og setja varaliðið
Bjöm inná í nokkrar
Blöndal mínútur á meðan
skrífar hann messaði yfir
sínum mönnum.
Þegar Nober hafði lokið sér af setti
hann byijunarliðið inná að nýju og
Keflvíkingar fóru hreint hamförum
Magnús Guðfinnsson, Falur
Harðarson og Jón Kr. Gísla-
son ÍBK. Guðmundur Björns-
son og Konráð óskarsson Þor.
og breyttu stöðunni úr 12:12 í
25:12. Eftir það var ljóst að hveiju
stefndi og sigur heimamanna var
aldrei í hættu.
Keflvíkingar náðu ágætum köfl-
um í leiknum, en duttu niður á
milli eins og í síðari háfleik þegar
Þórsarar skorðu 10 stig í röð. Tals-
verður hraði var í leik liðanna sem
iéku þokkalega og oft mátti sjá
ágæt tilþrif.
IBK-Þór
92 : 78
íþróttahúsið í Keflavík, íslandsmótið í
körfuknattleik, fímmtudaginn 20. októ-
ber 1988.
Gangur leiksins: 2:0, 12:12, 2B:12,
32:19, 36:21, 40:22, 45:24,49:32,56:
32, 60:38, 60:48, 66:50, 75:61, 82:62,
86:7392:78.
Stig IBK: Sigurður Ingimundarson 20,
Magnús Guðfínnsson 17, Guðjón
Skúlason 17, Albert óskarsson 13, Jón
Kr. Gíslason 11, Falur Harðarson 6,
Einar Einarsson 5, Egill Viðareson 2,
Nökkvi M Jónsson 1.
Stig Þórs: Guðmundur Bjömsson 24,
Konráð Óskareson 19, Bjöm Sveinsson
16, Jóhann Sigurðsson 6, Eiríkur Sig-
urðsson 6, Kristján Rafnsson 4, Stefán
Friðleifsson 2, Einar Karlsson 1.
Áhorfendur: 300.
Dómarar: Jón Otti Ólafsson og Helgi
Bragason og dgémdu vel.
KORFUKNATTLEIKUR / LANDSLIÐ
íslendingar í HM
ÍSLAND mun taka þátt i und-
ankeppni heimsmeistara-
keppninnar í körf uknattleik f
fyrsta sinn á næsta ári.
Akvörðun þess eðlis var tekin
á fundi stjórnar KKÍ en ekki
er Ijóst hvar keppnin verður
haldin nó hvaða lið taka þátt
í keppninni. í þessari keppni
leika Evrópuþjóðir um tvö
laus sæti i lokakeppninni
1990 í Argentínu.
Keppnin fer fram í september
en ekki hefur verið ákveðið
hvar hún verður haldin. Frestur
til að tilkynna þátttöku rennur út
í nóvember en ákvörðun um
keppnisstað verður tekin í desem-
ber.
Það sem vakir fyrir KKÍ er að
Pétur Guðmundsson gæti hugsan-
lega leikið með liðinu. Á þingi
aiþjóða körfuknattleiks sam-
bandsins, FIBA, í Finnlandi í apríl
verður tekin ákvörðun um hvort
leikmönnum í NBA-deildinni verði
leyft að leika með landsliðum. Þar
sem Austur-Evrópuþjóðir hafa
lýst stuðningi við tillöguna þykir
líklegt að hún verði samþykkt.
Pétur OuAmundsson leikur
líklega með íslendingum i HM.
Aðrar þjóðir Evrópu hafa þegar
ákveðið að styðja tillöguna á þing-
inu.
Ef svo fer að tillagan verði
samþykkt verður Pétur líklega
löglegur í september. Þá er keppni
í NBA-deildinni ekki hafin og því
líklegt að Pétur gæti leikið með
íslenska liðinu.
Á aðalskrifstofu FIBA í Munc-
hen, fengust þær upplýsingar að
fimm þjóðir hefðu þegar tilkynnt
þátttöku. Bestu þjóðir Evrópu
hafa þegar tryggt sér sæti í loka-
keppninni, með því að ná í efstu
sæti Evrópukeppninnar. Það má
því búast við því að andstæðingar
Islendinga verði í hópi miðlungs-
þjóða í Evrópu á körfuknattleiks-
sviðinu og með Pétur Guðmunds-
son ætti að vera möguleiki á sæti
í lokakeppninni.
„Við vonum að Pétur verði með
og á því byggist þátttaka okkar
að mestu leyti. Við gerum ráð
fyrir að þama verði þjóðir á borð
við Danmörku, Hoiland og Sviss
og þvi ættum við möguieika,"
sagði Pétur Hrafn Sigurðsson,
framkvæmdastjóri KKÍ, í samtali
við Morgunblaðið.
KORFUKNATTLEIKUR / ISLANDSMOTIÐ
Haukar-IS
119 : 52
íþFÓttahúsið í Hafnarfírði, íslandsmótið
í körfuknattleik, fímmtudaginn 20.
október 1988.
Gangur leiksins: 10:0, 32:9, 41:11,
56:17, 73:35, 90:41, 100:45, 113:60,
119:52.
Stig Hauka: ívar Ásgrímsson 24, Jón
Amar Ingvareson 19, Ólafur Rafnsson
16, Eyþór Ámason 16, Henning Henn-
ing8son 14, Reynir Kristjánsson 12,
Pálmar Sigurðsson 9, Hálfdán Markús-
son 4, Ingimar Jónsson 3 og Tryggvi
Jónsson 2.
Stig ÍS: Valdimar Guðlaugsson 23,
Páll Amar 16, Ágúst Jóhannesson 5,
Þoreteinn Guðmundsson 4, Jón Júlíus-
son 3 og Hafþór Óskarsson 2.
Dómarar: Jón Bender og Jón Halldóre-
son. Dæmdu vel.
Áhorfendur: 50.
Léttæfíng
hjá Haukum
Haukar áttu ekki í miklum
vandræðum með nýliðana
Stúdenta í íslandsmótinu í körfu-
knattleik í gær. Haukar sigruðu
119:52 og hefði sig-
ur þeirra getað verið
mun stærri enda
óhætt að segja að
fyrir Hauka hafi
þessi leikur aðeins verið létt æfing.
Stúdentar eru tvímælalaust með
slakasta lið úrvalsdeildarinnar og
áttu aldrei möguleika gegn Hauk-
um.
Hörður
Magnússon
skrifar
m
Jón Amar Ingvarsson og ívar
Ásgrímsson Haukum. Valdi-
mar Guðlaugsson ÍS.
FJ. lelkja U J T Mörk Stlfl
UMFN 6 VALUR 5 UMFG 5 ÞÓR 5 1S 5 5 0 0 453: 356 10 4 0 1 492: 394 8 2 0 3 417:376 4 1 0 4 403:499 2 0 0 5 299: 526 0
Fj.leikja U J T Mörk Stig
ÍBK B KR 5 HAUKAR 5 ÍR 5 TINDASTÓLL 5 5 0 0 438:367 10 4 0 1 362:346 8 3 0 2 494:413 6 1 0 4 356: 389 2 0 0 6 448: 496 0
Öruggt hjá KR
HITTNIN ífyrri hálfleik f leik
KR-inga og Grindvíkinga var
einstaklega slök. Grindvíkingar
skoruðu aðeins fjögur stig á
fyrstu 11 mínútum leiksins og
alls nítján stig í hálfleiknum.
KR-ingar nýttu sín tækifæri
betur, náðu strax forystunni
og héldu henni út leikinn.
Ekki er hægt að segja að leikur-
inn hafi verið fyrir augað eða
vel leikinn og geta bæði lið betur
en þau sýndu í gærkvöldi. Vamar-
leikur KR-inga var
þó góður lengst af,
einkum í fyrri hálf-
leik. Grindvíkingar
komust lítið áleiðis
gegn sterkri svæðisvöm KR-inga
og virkuðu taugaóstyrkir framan
af. KR-ingar léku hins vegar oft
óagað í sókninni og þess vegna
náðu þeir aðeins að skora 30 stig
í fyrri hálfleik.
I síðari halfleik var hittni beggja
Guðmundur
Jóhannsson
skrifar
m
Birgir Mikaelsson, Jóhannes
Kristmundsson, KR. Guð-
mundur Bragason, UMFG.
liða mun betri en í þeim fyrri en
Grindvíkingum tókst ekki að ógna
sigri KR og urðu lokatölumar
74:56.
Birgir Mikaelsson átti góðan leik
og skoraði mikilvægar körfur í fyrri
hálfleik. Jóhannes Kristmundsson
átti góðan leik í vöminni og spilaði
samheijana oft vel uppi í sókninni.
Ólafur Guðmundsson átti góðar
rispur en datt niður þess á milli.
KR-UMFG
74 : 56
íþróttahús Hagaskóla, íslandsmótið í
körfuknattleik, úrvalsdeild, fímmtu-
daginn 20. október 1988.
Gangur leíksins: 6:0, 14:4, 25:17,
30:19, 39:25, 48:31, 60:40, 63:50,
74:56.
Stig KR: Birgir Mikaelsson 19, ólafur
Guðmundsson 16, ívar Webster 16,
Jóhannes Kristmundsson 10, Lárus
Ámason 7, Matthías Einarsson 4, Lár-
us Valgeireson 2.
Stig UMFG: Guðmundur Bragason 15,
Rúnar Ámason 11, Jon Páll Haraldsson
10, Steinþór Helgason 6, Hjálmar
Hallgrímsson 5, Astþór Ingason 5,
Eyjólfur Guðlaugsson 2, Sveinbjöm
Sigurðsson 2.
Áhorfendur: 100.
Dómaran Kristinn Albertsson og Leif-
ur Garðarason, dæmdu þokkalega.
Morgunblaðið/Bjami
Blrglr Mlkaelsson átti góðan leik í gær. Hér sést hann skjóta að körfu
Grindvlkinga en Guðmundur Bragasón er til vamar.
KNATTSPYRNA / SVIÞJOÐ
Gunnar til Hácken
GUNNAR Gíslason, landsliös-
maöur f knattspyrnu hefur
skrífað undir samning vift
sænska liöið Höcken f
Svfþjóö. Hacken leikur f suA-
ur-riAli 1. deildar f sænsku
knattspyrnunni og hefur
lengst af staftift f skugganum
af stærri liAum Gautarborgar
sem leika f úrvalsdeildinni.
Þess má geta að Gunnar er
eini landsliftsmafturin f lifti
Hacken.
Hácken lék í úrvalsdeildinni
1983 en féll þá í 1. deild.
Liðið hefur leikið f suður-riðli
deildarinnar síðan og verið f efri
Qunnar Gfslason.
hlutanum. Liðið er nú í 5. sæti
en einni umferð er ólokið í Svíþjóð.
Gunnar hefur leikið með Moss
undanfarin tvö ár og staðið sig
vel. Hann var valinn í lið ársins
í haust og Moss hafði mikinn
áhuga á að halda honum áfram.
Gunnar tók hinsvegar ákvörðun
um að koma heim og leika með
KA næsta sumar en hefur nú
skipt um skoðun og sett stefnun
á Svíþjóð.
Gunnar lék með íslenska lands-
liðinu gegn A-Þýskalandi f fyrra-
dag og gisti með íslenska liðinu
í V-Berlín. í gær hélt hann svo
til Gautaborgar og skrifaði undir
samning við Hácken.
ENGLAND
Liverpool
kaupir
Kenny Dalglish, framkvæmda-
stjóri Liverpool á í miklum
vandræðum með vamarmenn. Alan
Hansen og Gary Gillespie eru
meiddir og Jan^
Mölby í fangelsi.
Dalglish tók því upp
veskið í gær og
keypti óþekktan
vamarmann, David Burrows, frá
W.B.A. fyrir hálfa milljón punda.
Burrows, sem verður tvitugur í
vikunni, hefur ekki mikla reynslu;
hefur aðeins leikið 50 leiki með"
W.B.A.
FráBob
Hennessy
iEnglandi