Morgunblaðið - 18.12.1988, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 18.12.1988, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. DESEMBER 1988 þekkti til verka Ágústar Guðmunds- sonar áður en hann va'r fenginn til að taka að sér þessa kvikmynd, því hún hafði áður sýnt kvikmyndir hans Útlagann, Land og syni og Litla þúfu. Nú orðið eru slíkir myndaflokkar yfirleitt unnir í al- þjóðlegri samvinnu. Sjónvarpsþætt- ina um Nonna og Manna framleiðir stórfyrirtækið Taurus Film fyrir þýsku sjónvarpstöðina og alþjóðlegi dreifíngaraðilinn Beta Film, sem þeir eru aftur aðilar að, tekur þann þáttinn. Svo þama er á ferðinni stórveldi á sviði kvikmyndagerðar. Þjóðveijar hafa gjaman framkvæð- ið að fjölþjóðasamvinnu í Evrópu- löndum, m.a. vegna þess að hægt er átölulaust að taka myndimar á ensku og talsetja svo á þýsku. Og sjónvarpsþættimir um Nonna og Manna era teknir á ensku. Ágúst Guðmundsson hafði fengið Stefán Nonni var alltaf mjög elskur aö móöur sinni, Sigríði. Hér era amma hans og mamma (Lisa Harrow) Jökulsson til að þýða á íslensku tal leikaranna og er kominn frá Eng- landi til að yfírfara það og talsetja myndina. Leikarar frá mörgum þjóðlöndum Þar sem fyrirfram var búið að selja sjónvarpsþættina um alla Evr- ópu utan Englands, þá þurfti Ágúst að uppfyila ýmis skilyrði sem fylgdu samningum. Fékk m.a. lista yfir þjóðemi leikaranna. í fjölþjóðasam- starfí koma gjaman skilyrði um að áhorfendur þurfí að geta þekkt sinn leikara í hveiju iandi. Þannig fór Ágúst til Rómaborgar og Parísar til að velja leikara í hlutverk sam- kvæmt samningnum við franska sjónvarpið og valdi franska leikar- ann Luc Merenda í hlutverk Harald- ar Helgasonar. Sama er með ömm- una, sem skyldi vera frá Spáni. Hann hitti í Madrid þijár spænskar leikkonur, ein reyndist ekki tala ensku, önnur var of ung en sú þriðja, Concha Hidalgo, dugði vel að sögn Ágústar. Þetta er hliðstætt við sjónvarpsþættina Feður og syn- OGMANNI íjólasjónvarpinu ið. „Mestur hluti kvikmyndahand- ritsins er saminn upp úr þremur af fyrstu bókum Nonna, Nonni og Manni, Á Skipalóni, Sólskinsdagar og víðar dregið að, en þar sem frá- sagnimar era laustengdir þættir hafa höfundar skapað þeim ákveðna umgjörð, sem byggist mest á frásögn Nonna af útilegumannin- um. Til að fá þessa umgjörð gerir hann þátt útilegumannsins nokkuð stóran," segir Ágúst. En í kvik- myndinni koma fyrir sömu persón- urnar sem segir frá í Nonnabókun- um. Þó era þær færri, Ld. eru systk- ini bræðranna, Bogga og Frissi, þar ekki eða felld saman við aðra. Af leikuram era íslenskir leikarar í nokkuð stórum hlutverkum,_ þeir Rúrik Haraldsson, Benedikt Áma- son, Baldvin Halldórsson og Ámi Pétur Guðjónsson. Þýska sjónvarpsstöðin ZDF Isex kvöld í röð um jólin munu íslenskir sjón- varpsáþorfendur fá að fylgjast með ævintýrum strákanna Nonna og Manna á íslandi, áður en þeir yfírgáfu þetta fijálsa líf á heimaslóðum til að fara í strangan heimavistarskóla meðal ókunnugra í Frakklandi, fyrst Nonni 1870 og svo Manni. Þetta er ný kvikmynd í sex 50 mínútna þáttum, sem Þjóðveijar hafa látið gera í samvinnu við fleiri þjóðir og er það tíundi myndaflokk- urinn sem þeir láta gera til sýning- ar á jólum, en þeir era ætlaðir allri fjölskyldunni, bæði bömum og full- orðnum. Byija sýningar 22. desem- ber í Þýskalandi, Austurríki og Sviss. Hafa Þjóðveijar gert mikið til að kynna myndaflokkinn í þýsku- mælandi Iöndum og um Evrópu, m.a. fengið íslensku drengina tvo sem leika Nonna og Manna utan á blaðamannafund og viðtöl í sjón- varpi. En þetta er íslensk mynd. Ekki aðeins söguþráðurinn heldur líka kvikmyndastjórinn Ágúst Guð- mundsson. Þjóðveijar fengu hann til að gera myndina, sem var tekin á íslandi í sumar og innisenur í Noregi. Og í hlutverkum Nonna og Manna era íslenskir drengir, auk þess sem íslenskir leikarar eru í veigamiklum hlutverkum. Ágúst er kominn heim frá London og hefur verið að ganga frá íslenska textan- um. Þetta er því mikið góðgæti fyrir íslenska sjónvarpsáhorfendur. Nákvæmlega tveimur áram eftir að þýska kvikmyndafélagið hafði samband við Ágúst Guðmundsson um að hann tæki að sér gerð kvik- myndaþáttanna um Nonna og Manna, leitaði blaðamaður Mbl. hjá honum frétta af fullunnu verki og tilbúnu til sýningar. Að baki verkinu stendur ZDF-sjónvarpsstöðin þýska og hafði þegar tilbúið níu klukku- stunda handrit með sögunum af æskuáranum á íslandi, sem séra Jón Sveinsson sagði um allan heim og skrifaði í bækur sínar. Endar kvikmyndin þar sem Nonni fer ut- an. Síðan var ákveðið að hafa þætt- ina sex og kveðst Ágúst hafa haft mikla löngun til að taka framhald- Kvikmynd Ágúsis Guómundssonar í sexkvöld Nonni og Manni í kvikmyndinni (Garðar Þór Cortes og Einar Öm Einarsson). Myndin er af nýútgefínni þýskri hljómplötu með tónlistinni úr myndinni. Hemtildaxmynd um séra Jón Sveinsson í vinnslu Heimildarmynd um ævi heims- borgarans Jóns Sveinssonar og rithöfundaferil hans er í vinnslu og verður vænt- anlega sýnd í Ríkissjónvarpinu seinna í vetur. Það eru kvikmynda- tökumennimir Helgi Sverrisson og Halldór Gunnarsson í íslensku hreyfímyndastofnuninni sem gera þessa mynd. Eru þeir búnir að fara víða um Evrópulönd í slóð séra Jóns Sveinssonar og safna miklu efni og era nú á leið norður á Akureyri til efnisöflunar á æskuslóðum Nonna. Er ætlun þeirra að vera búnir að vinna úr efninu og klippa 1. mars næstkomandi. Tildrög þessa verkefnis era þau að islenska sjónvarpið fékk styrk úr Menningarsjóði útvarps- og sjón- varpsstöðva til þessa verkefnis. Óskaði það eftir handritum og valdi úr þeim sem bárast handrit þeirra Helga og. Halldórs og sömdu við þá um gerð þessarar myndar. í það vora lagðar 2 milljónir króna, en að öðra leyti hafa þeir unnið verkið sjálfstætt. Aðspurður sagði Helgi að það dygði auðvitað ekki til, þeir fengju að vísu engin laun fyrir en færa samt ekki illa út úr því. Þeir tóku til óspilltra málanna í júní- mánuði við bréfaskriftir til Evrópu- landa og Ameríku, þar sem séra Halldór Gunnarsson og Helgi Sverrisson, sem era að gera heimildarmynd um séra Jón Sveins- son. Jón bjó í San Francisco í heimsreisu sinni, að því er Helgi Sverrisson sagði í samtali við Morgunblaðið. Eftir slíkan undirbúning fóra þeir í fímm vikna ferðalag um meginl- andið og fengu hvarvetna mjög góðar móttökur og fyrirgreiðslu. Komu heim með 7 klukkustunda sjónvarpsefni, sem klippt verður í klukkutíma þátt. Þar í er mikið af ljósmyndum og viðtöl við fjóra aðila sem þekktu séra Jón Sveinsson, greifahjón í Þýskalandi sem vora vinir hans, Viktor Diesh sem kom með Jóni á þjóðhátíðina á íslandi 1930, vin hans í Danmörku og gamla nunnu í klaustri í París, þar sem séra Jón bjó jafnan og þekkti hún hann í fjöldamörg ár, allt frá því hún var 12 ára stelpa í klaustur- skólanum. Allt skemmtilegt fólk og hresst. Kvaðst Helgi mjög ánægður með ferðina. Kvikmyndagerðarmennirnir fylgdu slóð Nonna, allt frá því hann kom til Kaupmannahafnar 12 ára gamall og var þar svo aftur síðar. Héldu síðan til Amiens í Frakklandi þar sem þeim var vel tekið í skólan-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.