Morgunblaðið - 18.12.1988, Side 21

Morgunblaðið - 18.12.1988, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. DESEMBER 1988 21 ðarland, sem mig dreymir um. Úti var rok og rigning. Hvað ég vildi miklu fremur vera þar, vel klæddur, og helst til fjalla. Hygginn maður kenndi mér ungum að veðrið skipti litlu máli, ef menn væru rétt klæddir og vel á sig komnir. Það hefur mér reynst rétt, eins og fleira sem sá maður kenndi mér. Það er og rétt að fátt er hreinna en sterk- fyrir að hundurinn minn, Nonni, fengi sér að drekka úr læknum. Og þessi lækur er í miðju höfuð- borgarsvæðinu, þar sem fögru og grænu útivistarsvæði er ætlað að rísa. Dæmin um vanrækslu í umhverf- ismálum, landeyðingu og ýmiss konar sóðaskap eru því miður alltof „Hafa menn svona mikla ánægju af því að kasta steini úr glerhúsi sínu? Á þingi okkar íslendinga virðist sú regla gilda, að stjórnarsinnar eru með en stjórnarandstæðingar á móti íflestum eða öllum mikilvægum málum. Og ýmsir virðast telja sig verða stærsta af því að ausa persónulegum svívirðingum yfir pólitíska andstæðinga sína.“ ur rómur stormsins. í honum er ekkert níð eða nöldur. Líklega er náttúra þessa lands, umhverfið okkar, dalirnir, fjöllin, hraunið, móamir o.s.frv. okar mesti auður. Líklega höfum við ekki farið ver með annað um aldirnar, nema ef vera skyldi okkur sjájf. Ótrúlegt er að sjá á’ víðavangi plast- og blikkdósir eins og hráviði. Nýlega fékk ég mér góðan göngu- túr um Heiðmörk. Mér telst til að ég hafí týnt upp tíu eða tólf dósir á þeirri leið. Ekki þótti mér síður sorglegt er ég gekk einn sunnudagsmorgun um skógræktarsvæðið í Fossvoginum, þar sem ég ungur lærði að hlú að tijáplöntunum, allt frá fræi til skóg- ar. Um svæðið rennur lækur, sem var fyrir áratugum óhreinn og virð- ist vera það enn í dag. Hann var grár af frárennsli og sorpi. Ég varð að beita hörðu til að koma í veg mörg. Jafnvel Morgunblaðið allt, þó þykkt sé, nægði varla til þess að lýsa því öllu. Tími er til kominn, og reyndar ellefta stund, að taka til höndum. Af fyrirhyggju og fram- sýni má endurheimta það sem glat- ast hefur. Og það sem meira er, gera má það í sátt og samlyndi við ýmiss konar notkun landsins, m.a. nauðsynlegan búpening lands- manna og þörf okkar allra fyrir fagurt umhverfi og útivist. Það sem fyrst og fremst þarf er réttsýn yfír- stjóm, skipulag og forsjálni. Nú hefur Halldór Blöndal hækk- að raust sína svo, að ég fæ jafnvel ekki frið til að hugsa hér inni í hlið- arherberginu. Ég hlýt að vera slæmur, bæði óalandi og ófeijandi, eins og stundum er sagt, þótt ekki væri nema brot af því rétt sem Halldór lætur sér um munn fara. Já, það væri aldeilis munur að vera fijáls úti í rokinu og rigningunni. REYKJAVfK: Álafossbúðin, Vesturgötu 2 • Árbæjarapótek, Hraunbæ 102B • Breiðholtsapótek, Módd • Droplaugarstaðir, verlsun • Ellingsen, Grandagarði • Garðsapótek, Sogavegi 10 • Heilsumarkaðurinn, Hafnarstræti 11 • Holtsapótek, Lang- holtsvegi 84 • Ingólfsapótek, Kringlunni • Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegi40 • Madam, Glæsibæ • Skátabúðin, Snorrabraut60 • Sportval, Kringlunni • Veiðivon, Langholtsvegi 111 • KÓPAVOGUR: Bergval, Hamraborg 11 • GARÐABÆR: Apótek Garðabæjar • HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi • Hafnarfjarðarapótek, Strandgötu 34 • KEFLAVlK: Vinnufatabúðin, Hafnargötu 32 • MOSFELLSBÆR: Apótek Mosfellsbæjar • Fínull hf. v/Álafossveg • AKRANES: Sjúkra- húsbúðin • STYKKISHÓLMUR: Hólmkjör • BÚÐARDALUR: Kaupfólag Hvammsfjarðar • (SAFJÖRÐUR: Sporthlaðan • BOLUNGARVÍK: Einar Guðfinnsson hf. • FLATEYRI: Brauðgerðin • PATREKSFJÖRÐUR: Verslun Ara Jónssonar • TÁLKNAFJÖRÐUR: Bjarnabúð' • HÓLMAVlK: Kaupfélag Steingrímsfjarðar • VARMAHLlÐ: Kaupfélag Skagfirðinga • SAUÐÁRKRÓKUR: Skagfirðingabúð • SIGLUFJÖRÐUR: Veiðafæraversl. Sig. Fanndal • AKUREYRI: París, Hafnarstræti • DALVlK: Dalvíkurapótek • Verslunin Kotra •ÓLAFSFJÖRÐUR:Valberg • HÚSAVlK: Bókaversl. Þórarins Stefánssonar • MÝVATN: Verslunin Sel, Skútustöðum • EGILSSTAÐIR: Kaupfélag Héraðsbúa • SEYÐISFJÖRÐUR: Verslun E.J. Waage • HÖFN: Kaupfélag A-Skaftfellinga • HELLA: Rangárapótek • SELFOSS: Vöruhús KÁ • HVERAGERÐI: Heilsubúðin, Heilsuhæli NLFl • Olfusapótek • VESTMANNAEYJAR: Mozart. ÚTSÖLUSTAÐIR Barnafatnaðurinn frá Fínull er íslensk hágæðavara úr 100% angóruull, Hann er: • mjúkuroghlýr • stingurekki • einangrar frábærlega vel, jafnvel þótt hann blotni • létturísér. 100% angóruull ereinn besti hitagjafi sem völ er á. FRAMLEIÐSLA - HEILDSAIA - SMÁSALA V/ÁLAFOSSVEG - SÍMI9 7 -666006 UFANDIPENINCAMARKAÐUR IKRINGLUNNI fMrmál nWWWE*®l',í:Í verpbréfamarhaður T3 Ari Sigurðsson Stefán Jóhannsson Hiá Fjárfestingarfélaginu íKringlunni nÁDCCCTlMr" ADHP Opið mánudaga til föstudaga rjAKTO I IINfyjAKMlLAfyjltJ erlifandi peningamarkaður og persónuleg þjónusta. Kringlunni 123 Reykjavík Sími 689700 Aðili að Verðbréfaþingi islands. Hluthalar Verzlunarbankinn, Eimskip, Tryggingamiðstöðin, Lifeyrissjóður Verzlunarmanna auk rúmloga 400 fyrirtækja og einstaklina. kl. 10 - 18 og laugardaga kl. 10-14 Símsvari ALIAN SÓLARHRINGINN í síma 28506. Upplýsingar um daglegt gengi Skyndibréfa, Kjarabréfa, Markbréfa,Fjölþjóðabréfa og Tekjubréfa Gengi: 16. des. 1988: Kjarabréf 3,395 Tekjubréf 1,581 Markbréf 1,799 Fjölþjóðabréf 1,268 Skyndibréf 1,039 i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.