Morgunblaðið - 18.12.1988, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 18.12.1988, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 18. DESEMBER 1988 t Ég þakka öllum þeim sem sýndu mér hlýhug og samúð við and- lát og jarðarför eiginmanns míns, NÍELSAR GÍSLASONAR, Kleppsvegí 56. Fyrir hönd aðstandenda, Guðlaug Guðlaugsdóttir. t Sonur minn og bróðir, JÓN SÍMON KRISTJÁNSSON, varð bráðkvaddur á heimili sínu 10. desember. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúö. Anna Sigfúsdóttir, Margrét Kristjánsdóttir Arnar. t Útför fóstru minnar, GUÐRÚNAR ANDRÉSDÓTTUR frá Minna-Hofi, fer fram frá Fossvogskapellu þriðjudaginn 20. desember kl. 10.30. Kristin Björgvinsdóttir. t Útför mannsins míns, ÓLAFS VIGFÚSSONAR, Austurvegi 17b, Seyðisfirði, fer fram frá Seyðisfjarðarkirkju 19. desember kl. 14.00. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Þórhildur Jakobsdóttir. Móðir okkar, tengdamóðir og amma, HERDÍS KARLSDÓTTIR, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 19. desember kJ. 13.30. Þeim sem vilja minnast hinnar látnu er bent á Krabbameinsfélagið. Karl Sigurhjartarson, Kristin Hrönn Vigfúsdóttir, Sigfús Sigurhjartarson, Hrönn Einarsdóttir og barnabörn. t ANNAÓ. JOHNSEN fyrrv. yfirhjúkrunarkona, Túngötu 7, veröur jarðsungin frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 20. desember kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hennar er beðnir að láta Heimilissjóð Hjúkrunarfélags (slands njóta þess. Fyrir hönd aöstandenda, Guðríður Jónsdóttir. t Útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdafööur og afa, EYJÓLFS JÓNSSONAR, sem andaðist 12. desember, fer fram frá Áskirkju í Reykjavík mánudaginn 19. desember kl. 13.30. Kristfn Hjaltadóttir, Ragnheiður Eyjólfsdóttir, Bjarni Einarsson, Þuríður Eyjólfsdóttir, Elfsabet Auður Eyjólfsdóttir, Ólafur Kristjánsson, Ásmundur Eyjóifsson, Þuríður (sólfsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Herdís Gróa Karls- dóttir - Minning Fædd 23. júlí 1915 Dáin 9. desember 1988 Með nokkrum orðum þó fátækleg séu, langar mig að kveðja Herdísi og þakka henni mjög góða viðkynn- ingu og gott starf í Breiðholtsskóla. Eg veit að undir þessi orð mín geta aðrir starfsmenn skólans tekið, því Herdís var sérstaklega vandvirk, samviskusöm og viðfeldin kona sem fljótt vann traust og virðingu þeirra sem henni kynntust. Herdís hefur unnið við ræstingar í skólanum hátt á annan tug ára. Vinnudagur hennar sem annarra í þessu starfi hófst daglega þegar vinnu hundr- aða annarra — í stórum skóla — var að ljúka. Kynni verða því minni en ella við þetta starfsfólk, en síðustu árin ræsti Herdís kennara- stofuna og skrifstofumar og kynnt- ist því flestu starfsfólki skólans. Oft gaf hún sér tíma til að spjalla, skiptast á skoðunum og segja frá. Herdís var mikill náttúrunnandi og lengri og styttri ferðir um landið á hestbaki á góðra vina hópi var lengi fastur liður í lífi hennar. Um þessar ferðir og margt annað var rætt þegar tekin var smá hvfld frá störfum. Á kennarastofunni hélt hún öllu í röð og reglu. Taflmenn- imir vom settir í kassann og allt á sinn stað. Og henni var hlýtt til skólans og okkur til hennar. Herdís átti við vanheilsu að stríða síðustu árin-og í haust lét hún af störfum enda beið hún eftir plássi á spítala. Ef allt gengi vel var hún tilbúin að byija eftir áramótin í „nýju stykki", sem hún vissi að losn- aði þá. Ekki fékk þessi draumur Minning: Sigurður Tryggva- son sparisjóðsstjóri Fæddur 11. febrúar 1928 Dáinn 18. júní 1988 Það er kannski aldrei of seint að minnast góðs manns. 18. júní síðastliðinn andaðist mágur minn, Sigurður TryggvaSon sparisjóðsstjóri á Þórshöfn. Mig undrar mjög að hafa ekki séð hans minnst, svo vel sem hann var kunnur, af mér betur penna- fæm fólk. Hann var um áratuga- skeið starfsmaður og lengst af sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Þórs- hafnar og nágrennis. Svo samvisku- Birting aímælis- og minningargreina Morgunblaðið tekur af- mælis- og minningargreinar til birtingar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á rit- stjóm blaðsins á 2. bæð í Aðal- stræti 6, Reykjavík og á skrif- stofu blaðsins í Hafiiarstræti 85, Akureyri. samur var hann í verki og svo vand- virkur, að erfitt mun hafa verið að gera betur. Mörg fleiri ábyrgðarstörf hafði hann á hendi fyrir sitt byggðarlag auk þess sem hann vann mikið á ýmsan hátt fyrir Vegagerð ríkisins. Gefur augaleið að þar sem svo mik- ið er umleikis, er mikill gestagang- ur, enda mun heimili þeirra hjóna, Bryndísar Guðjónsdóttur og hans, oft hafa verið líkara hóteli en venju- legu heimili, þótt mannmargt hafi verið, og er óhætt að segja að allt- af hafi verið tekið á móti hveijum gesti, hvenær sem var, eins og vini sem beðið var eftir, og veit ég að margur hlýtur að minnast þess með hlýju að hafa átt þar hæturstað. Eitt er það sem Sigurður átti í ríkum mæli og var það sú einstaka hlýja og nærgætni sem hann sýndi gömlu fólki og þeim sem áttu bágt. Hef ég ekki heyrt hlýrri orð eða heitari bænir til nokkurs en hans frá þessu fólki. Það segir sitt. Hann átti margt fleira til að bera. Hann var mikill tónlistarunnandi og átti gott safn af þesskonar efni. t Þökkum auðsýnda samúð vegna andlát systur okkar, ÞÓRÖNNU LOFTSDÓTTUR. Sérstaklega er hjúkrunarfólki á Hrafnistu, Hafnarfirði, þökkuð frá- bær umönnun. Anna Loftsdóttir, Jórunn S. Loftsdóttir. t Móðir okkar, tengdamóðir og amma, INGIBJÖRG JÓNA GUÐLAUGSDÓTTIR, Nóatúni 24, verður jarðsungin frá Háteigskirkju þriðjudaginn 20. desember kl. 13.30. Valgeir Gunnarsson, Erla Waago, Eysteinn GunnarSson, Guðrún Ásgeirsdóttir, Guðjón Gunnarsson, Jóhanna Gunnarsdóttir Ayoub, Theodore Ayoub, Guðbjörg Gunnarsdóttir, Óskar Erlingsson og barnabörn. Legsteinar Framleiðum allar stærðir og gerðir af legsteinum. Veitum fuslega upplýsingar og raðgjöf um gerð og val legsteina. KS.HELGASONHF B| STEIISHSISMA ■■ SKEMMUVB3148-SlMI 76677 að rætast. Á hálfu ári hefur skólinn misst þijá góða starfsmenn. Það fínnst okkur stór tollur. Foreldrar Herdísar þau Guðrún Sigurðardóttir og Karl Jónsson bjuggu allan sinn búskap í Austur- Húnavatnssýslu, m.a. á Gunnfríðar- stöðum þar sem Herdís er fædd, en auk þess að Mosfelli og Holta- staðakoti. Böm þeirra hjóna urðu tíu. Sjö eru enn á lífí og búa 5 þeirra á Blönduósi. Tvo vetur stundaði Herdís nám við Kvennaskólann á Blönduósi. Á þeim árum og við sumarvinnu að Skinnastöðum kynntist Herdís móð- ur minni og mörgum systkina henn- ar. Frá þeim tíma voru ýmsar sögur sagðar. Um tvítugt fluttist Herdís til Reykjavíkur þar sem heimili hennar verður síðar. Sambýlismað- ur Herdísar í 10 ár var Sigurhjörtur Pétursson lögfræðingur og áttu þau saman tvo syni, Karl Rúnar og Sig- fús Öm. Síðari sambýlismaður Herdísar var Guðni Skúlason, en hann lést fyrir tæpu ári. Auk venjulegra upp- eldis- og heimilisstarfa var ýmis algeng vinna stunduð um dagana. Þar má nefna vinnukonu- og ráðs- konustörf, vinna í mötuneyti og við saumaskap. Þá ræstingastörf hjá Flugfélagi íslands, í Melaskóla og síðar í Breiðholtsskóla, eins og áður er nefnt. Starfsfólk Breiðholtsskóla þakkar góð kynni og samfylgd við Herdísi og vottar sonum hennar og fjölskyldum, systkinum hennar og öðrum aðstandendum dýpstu sam- úðar. Blessuð sé minning hennar. Þorvaldur Óskarsson skólastjóri. Einnig spilaði hann mjög vel á harmónikku og var um langan tíma aðalmaður í því að sjá um músík á dansleikjum heima og í nágranna- byggðum og kom það fyrir að hann þurfti jafnvel að spila einn. Þá voru dansieikimir ekki bara ákveðinn tíma, heldur meðan einhver entist til að dansa. Og ef örlaði á irringum á milli manna greip hann svo snilld- arlega til hljóðfærisins að menn hættu öllu slíku — bara dönsuðu. Göfugt hjarta guðs á vegi. Minningin lifir þó maðurinn deyi. Una Guðjónsdóttir Blomastofa Friöfmm Suðurtandsbraut 10 108 Reylqavík. Sími 31099 Opið öllkvöid tll kl. 22,- einnig um helgar, Skreytingar við öll tiiefni. Gjafavörur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.