Morgunblaðið - 18.12.1988, Síða 42

Morgunblaðið - 18.12.1988, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SWNUPAGUR',18. DESEMBER 1988 UTVARP Stöð 2; Ævintýra- maður ■■H í dag hefst á Stöð -í O 40 2 nýr tólf þátta -lö framhaldsmynda- flokkur í ævintýralegum stíl sem nefnist Ævintýramaður. Flotaferill Jacks Vincents er á enda. Hann er fundinn sekur um smygl og sendur heimleið- is með fangaskipi. Hann er síðasti fanginn um borð þar sem fyrir eru tveir óvinir hans sem vilja hann feigan. Og þá fyrst hefjast raunveruleg vandræði hans og spumingin er hvort hann komist undan. Myndin lýsir fífldirfskulegri sjóferð á Kyrrahafinu upp úr 1810. Aðalhlutverk leika Oliv- er Tobias, Peter Hambleton og Paul Gittins. Leikstjóri er Chris Bailey. VALUR: AMKITA RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunnlaugur Garðarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 [ morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8 00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. Um- sjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. EVROPUKEPPNI MEISTARALIÐA • • IKVOLD í IAUCARPAISHÖU. Kl. 20.30 FYRRI LEIK LIÐANNA LAUK MED EINS MARKS SIGRI SVISSLENDINGANNA, 16-15. NÚ ÞARF Á STUÐNINGI YKKAR AD HALDA ÞANNIG AÐ VALSMENN KOMIST í 8 LIÐA ÚRSLIT. VALSLIÐIÐ HEFUR ALDREI VERID BETRA EN í DAG - ÞESS VEGNA KOMUM VID TIL AD SJÁ OG SIGRA! • • • • ALLIRI HOLLINA A HORKULEIK - SÍÐASTA STÓRLEIK ÁRSINS. FORSAIA HEFSTí LAUGARDALSHÖLL KL. 18. STEINAR HF STÁLHÚSGAGNAGERÐ SMIÐJUVEGI2 • KÓPAVOGI • SÍMI46600 JÓLAGJÖFIN FYRIR HEIMILIÐ Baststólar með gráum beyki- ramma og krómaðri grind. Henta sérlega vel í eldhúsið eða borðstofuna. JÓLATILBOÐSVERÐ kr.1.490stgr. 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir fjallar um líf, starf og tómstundir eldri borgara. 9.45 Búnaðarþáttur — Framtíðarhorfur loð- dýraræktarinnar. Gunnar Guðmundsson ræðir við Magnús B. Jónsson kennara á Hvanneyri. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 .......Bestu kveðjur". Bréf frá vini til vinareftir Þórunni Magneu Magnúsdóttur sem flytur ásamt Róbert Arnfinnssyni. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 11.00 Fréttir. Tilkynningár. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 i dagsins önn. Umsjón: Bergljót Baidursdóttir. 13.35 Miödegissagan: „Konan i dalnum og dæturnar sjö". Ævisaga Moniku á Merkigili skráð af Guðmundi G. Hagalin. Sigríður Hagalín les (16). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp- að aðfaranótt föstudags að loknum frétt- um kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forustugreinum landsmála- blaða. 15.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Guðrún Kvaran flytur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Skyrgámur kemur ofan af fjöllum og hvilir lúin bein i Þjóð- minjasafninu þar sem Barnaútvarpið heilsar upp á hann. Tilkynnt úrslit í teikni- samkeppni Barnaútvarpsins um myndir við „Kappa og kjarnakonur", þætti úr is- lendingasögunum sem fluttir voru í haust. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi — Brahms og Mozart. a. Sónata í A-dúr op. 100 fyrir fiðlu og píanó eftir Johannes Brahms. Pinchas Sjónvarpiði Hvítir mávar HH Sjónvarpið sýnir í 15 kvöld íslensku kvik- ““ myndina Hvítir mávar frá árinu 1984. Myndin gerist í íslensku sjávarþorpi en þangað koma bandarískir hermenn til að gera tilraunir með loftslagsbreytingar að eigin sögn. Leikstjóri myndar- innar er Jakob Magnússon og aðalhlutverk leika Egill Ólafs- son, Ragnhildur Gísladóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir, Rúrik Haraldsson og fleiri. Zukerman leikur á fiðlu og Daniel Baren- boim á píanó. b. Klarinettukonsert í A-dúr K.622 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Thea King leikur á klarinettu með Ensku kammer- sveitinni; Jeffrey Tate stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Um daginn og veginn. Pétur Bjarna- son markaðsstjóri talar. (Frá Akureyri.) 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. (End- urtekið frá morgni.)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.