Morgunblaðið - 18.12.1988, Page 43

Morgunblaðið - 18.12.1988, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP SUNNUDAGUR 18. DESEMBER 1988 43 MANUDAGUR 19. DESEMBER SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.45 ► Jólin nálgast í Kærabæ. 17.55 P Töfragluggi Mýslu í Glaumbæ — endurs. frá 13. des. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.45 þ Táknmólsfréttir. 18.50 ► íþrótta- hornið. Umsjón Bjami Felixson. 19.15 ► Staupa- steinn (Cheers). Gamanmyndaflokkur. - <®> 15.55 ► Á krossgötum (The Tuming Point). Mynd er fjallar um 4BM7.50 ► Jólasveina- 18.40 ► Ævintýramaður uppgjör tveggja kvenna sem hittast eftir margra ára aðskilnaö. Báðar saga (The story of Santa (Adventurer). Nýr tólf þátta ætluðu þær sér að verða ballettdansarar. Önnur gifti sig og stofnaöi Claus). Teiknimynd. Nítjándi framhaldsmyndaflokkur í heimili en hin helgaði líf sitt dansinum. Aðalhlutverk: Shirley Maclaine, hluti. ævintýralegum stíl. - Anne Bancroft, Mikhail Baryshnikov og Leslie Browne. 4BD18.15 ► Hetjurhimin- 19.19 ► 19:19. geimslns. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.50 ► 20.00 ► Fréttir og veður. 21.40 ► Rauði 22.15 ► Hvftir mávar. íslensk kvikmynd frá árinu 1984. Aðalhlutverk Egill Ólafsson, Jólin nálgast í 20.45 ► Þjóðlff. Brot úreldri Þjóölífsþáttum með skírskotun Danni. Viðtal Art- RagnhildurGísladóttir, Rúrik Haraldsson o.fl. Myndin gerist í íslensku sjávarþorpi. Kærabæ. til nútímans. Meöal annars verður sýnd uppsetning Sjónvarps- úrs Bjdrgvins Bolla- Endursýning. ins á Djáknanum á Myrká og viðtal við Egil Eðvarðsson vegna sonarvið Daníel 23.00 ► Seinni fróttir. nýrrar myndar sem hann hefur gert um Djáknann, en hún verð- Cohn-Bendit eða 23.10 ► Hvitir móvar frh. ur sýnd í Sjónvarpinu um jólin. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. Rauöa Danna. 23.40 ► Dagskráriok. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaumfjollun. 4Bt>20.45 ► Dallas. Olíuvið- 4BÞ21.40 ► Hasaríeikur 4BD22.30 ► Græðgi (Greed). Þögul mynd frá árinu 1924. Aðalhlutverk: skiptin eru að öllu jöfnu fjörugur (Moonlighting). David og Gibson Gowland, Jean Hersholt og Zasu Pitts. bransi og J.R. erfremsturíflokki. Maddie lenda í nýjum saka- 4BJ>24.15 ► Ógnir götunnar (Panic in the Streets). Myndin gerist á götum Það hriktir i Ewing-veldinu svo málum og hættulegum New Orleans og dregur upp raunhæft yfirbragð borgarinnar á fimmta ára- , um munar. ævintýrum. Aðalhlutv.: Cybill tugnum. Aðalhlutverk: Richard Widmark, Jack Palance og Paul Douglas. Shepherd og Bruce Willis. 1.50 ► Dagskrárlok. Jóntna Sveinsdóttir. Horfi aðallega á Jólin nálgast í Kærabæ Jónína Sveinsdóttir horfír frekar lítið á sjónvarp, aðallega á Jól- in nálgast í Kærabæ og finnst henni apinn litli mjög sniðugur. Hún sagðist líka hlusta lítið á útvarp en þó kæmi fyrir að hún hlustaði á hjónin á Brávallagöt- unni. HVAÐ FINNST ÞEIM? Hallgrfmur Danlalsaon. Hefur gaman af jólaþáttunum og Dallas y allgrímur Daníelsson segist horfa á jólaþættina í sjónvarpi og svo finnst honum gaman að horfa á Dallas. Hann sagðist líka horfa á bamaefnið og að sér fyndust Draugabanamir skemmtilegastir. Hann sagðist líka hlusta svolítið á útvarp en ekki á neina sérstaka rás. Jons Qrettisson. Horfir á bíó- myndlr um helgar J ens Grettisson segist horfa dálítið á bamaefnið í sjónvarpi og á bíómyndirnar um helgar. Hann er ekki með myndlykil og horfir því lítið á Stöð 2. Af framhalds- þáttunum sagðist hann aðallega fylgjast með Derrick. Af útvarps- stöðvunum sagðist hann einna helst hlusta á Bylgjuna og hefði gaman af viðtalsþáttum og þeim þáttum þegar fólk getur hringt í þættina. 20.15 TónlisteftirGeorg Friedrich Hándel. a. Orgelkonsert op. 4 nr. 3 Karl Richter leikur með Kammersveit sinni. b. „Vatnamúsík", svita nr. 1. Enska kammersveitin leikur; Raymond Leppard stjórnar. 21.00 Bókaþing. Kynntar nýjar bækur. Umsjón: Friðrik Jónsson og Halldóra Frið- jónsdóttir. 21.30 Bjargvætturin. Þáttur um björgunar- mál. Umsjón: Jón Halldór Jónasson. Slgrún Stefánsdóttlr Sjónvarplðs ÞjóðW ■■ í þættinum Þjóðlíf 45 sem Sjónvarpið “* sýnir í kvöld verða sýnd brot úr eldri Þjóðlífs- þáttum með skírskotun til nú- tímans. M.a. verður sýnd gamla Súlnaskersferð sjón- varpsmanna og viðtal sem Sigrún Stefánsdóttir átti við tvær ungar tónlistarkonur, fimm og átta ára, fýrir um átta árum og verða þær heim- sóttar aftur nú, en þær eru báðar ennþá í tónlistamámi. Einnig verður sýnd uppsetning Sjónvarpsins á Djáknanum á Myrká og viðtal við Egil Eð- varðsson vegna nýrrar myndar sem hann hefur gert um Djáknann en hún verður sýnd í Sjónvarpinu um jólin. Um- sjónarmaður þáttarins er Sig- rún Stefánsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Vísindaþátturinn. Umsjóní Ari Trausti Guðmundsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá veður- stofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Guð- mundur Ólafsson flytur pistil sinn að loknu fréttayfirliti ki. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 9.03 Viðbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10.00. 10.05 Morgunsyrpa Evu Asrúnar Alberts- dóttur og Óskars Páls Sveinssonar. Frétt- ir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í undralandi með Lísu Páls. Sigurð- ur Þór Salvarsson tekur við athugasemd- um og ábendingum hlustenda um kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægurmála- útvarpsins. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 14.00 Á milli mála. Eva Asrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og þvi sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra“ kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Pétur Gunnarsson rithöfundur flyt- ur pistil sinn á sjötta tímanum. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Otvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann er Oddný Ævarsdóttir. 21.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Rokk og nýbylgja. — Yfirlit ársins II. Skúli Helgason. Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturúvarpi til morguns. Að loknum frétt- um kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaút- varpi mánudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00, fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12.00 og fréttayfirlit kl. 13.00. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00 og Potturinn kl. 15.00 og 17.00. 18.00 Fréttir. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavik síðdegis. 19.05 Meiri músik — minna mas. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 13.00 islendingasögur. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumáium gerð skil. E. 15.30 Laust. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Samband sérskóla. 17.30 Dagskrá Esperantósambandsins. 18.30 Nýi tíminn. Umsjón: Baháísamfélag- ið á islandi. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Klara og Katrín. 21.00 Barnatimi. 21.30 islendingasögur. E. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur í umsjá Guðmundar. Hannesar Hannes- sonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Uppáhaldslögin. E. 2.00 Dagskrárlok. STJARNAN FM 102,2 7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur Þor- geirs og fréttastofunnar. “ 8.00 Stjörnufréttir' 9.00 Niu til fimm. Lögin viö vinnuna, Gyða Dröfn og Bjarni Haukur. Heimsókn- artími (tómt grin) klukkan 11 og 17. Stjörnufréttir kl. 10.00, 12.00, 14.00 og 16.00. 17.00 is og eldur. Þorgeir Ástvaldsson og Gisli Kristjánsson. 18.00 Stjörnufréttir 18.00 Bæjarins besta. 21.00 i seinna lagi. 1.00 Næturstjörnur. Tónlist fyrir nátt- hrafna. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 MS. Harpa Hjartardóttir og Alma Oddsdóttir. 17.00 MS. Ásgerður Jóhannesdóttir, Ingi- björg Dungal og Kristin Kristjánsdóttir. 18.00 MH. 20.00 FB. Rúnar á rólinu. 22.00 ÍR. Hilmar Þ. Guðmundsson og Grimur E. Thorarensen. 1.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þin. 12.50 Dagskrá dagsins og morgundagsins lesin. 13.00 Alfa með eríndi til þín. Frh. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN í REYKJAVÍK FM 98,7 8.00 Hafdis Eygló Jónsdóttir. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Snorri Sturluson. 17.00 Hafdís Eygló Jónsdóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Marinó V. Marinósson. 22.00 Linda Mjöll Gunnarsdóttir. 1.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 91,7 18.00 Menning á mánudegi. Fréttir úr bæjariifinu, tónlist og viðtöl. 20.00 Útvarpsklúbbur Viöistaðaskóla. 22.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson lítur i blöðin, kemur upplýsingum um veður á framfæri og spilar tónlist. 9.00 Pétur Guðjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Þráinn Brjánsson. 17.00 Kjartan Pálmarsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Rokkbitinn. Pétur Guðjónsson. 22.00 Þráinn Brjánsson. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurtands 18.03—19.00 Svæöisútvarp Norðurlands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.