Morgunblaðið - 13.01.1989, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 13.01.1989, Blaðsíða 26
Tec Venture: Ekki sjópróf vegna árekstrarins SJÓPRÓF fara ekki fram vegna árekstrar færeyska flutninga- skipsins Tec Venture á Togara- Jóhann Margeir Jóhann undirbýrsig á Akureyri JÓHANN Hjartarson, stórmeist- ari, dvelur nú á Akureyri og undirbýr sig af krafti fyrir ein- vígið við Anatoly Karpov, fyrrum heimsmeistara, í borginni Seattle f Bandaríkjunum sem hefst síðar í mánuðinum. Jóhanni til aðstoð- bryggjuna á Akureyri á dögun- um. „Tjónið verður gert upp samkvæmt reikningi," sagði Jón Samúelsson, umboðsmaður skipsins á Akureyri, i samtali við Morgunblaðið. Jón sagði: „Ég horfði á þetta gerast ásamt hafnarstjóranum þannig að þetta er ekkert vafa- mál. Ohappið var viðurkennt strax og kostnaður við viðgerðina verður greiddur." Jón sagði Austfar hf., sem gerir skipið út, greiða viðgerð- ina, en „það er líklegt að trygging- amar borgi þetta á endanum," sagði hann. Skipið er tryggt í Danmörku. Viðgerð er þegar hafin á bryggj- unni. Jón sagði ástæðuna fyrir árekstrinum þá að ventill í þrýsti- kerfi bógskrúfu skipsins hefði bil- að eftir að það strandaði á Gás- eyri og olían hefði farið af kerf- inu. Bógskrúfan hefði því verið óvirk er skipið lagðist að bryggj- unni. Morgunblaðið/Rúnar Þór Framhlið húss bókaverslunarinnar Huldar við göngugötuna. Allar líkur eru á að þarna verði komið stórt verslunar- og skrifstofuhús fyrir haustið í stað þess gamla. Stórt verslunar- og skrifstofiihús rís við göngugötuna fyrir haustið Steftit að því að opna megi verslanir í húsinu í lok nóvember í haust NÝSTOFNAÐ byggingafélag, Lind hf., sem er í eigu nokkurra fyrirtækja og einstaklinga á Akureyri, undirbýr nú byggingu stór- hýsis á lóðinni Hafnarstræti 97 — á milli bygginga Kaupfélagsins og Amaros — þar sem bókabúðin Huld er nú. ar er Margeir Pétursson, sem reyndar flaug suður til Reykjavíkur í gær, en er aftur væntanlegur norður i dag. Hér á Akureyri ætla þeir að dvelja firam yfir helgi. Akureyrarbær hafði boðið Jó- hanni afnot af íbúð í kjallara Davíðshúss til að undirbúa sig, en Jóhann afþakkaði hana, þar sem hann komst ekki norður fyrir jól vegna anna. Nú er Jóhann hins vegar kominn, þrátt fyrir að um- rædd íbúð hafí verið upptekin. Þeir Margeir hafa lokað sig inni í orlofs- íbúð sem þeir fengu afnot af í bæn- um. Þar liggja þeir jrfir skákum andstæðingsins, Karpovs, til að lokasprettur undirbúnings Jóhanns verði sem bestur. FRAMLEIÐSLA á frönskum kartöflum hefst á ný hjá Kjör- landi hf. á Svalbarðseyri í lok þessa mánaðar, en framleiðsla hefur legið niðri síðan í júlí í fyrra. „Salan hefur verið jöfn og til- tölulega stígandi upp á við eftir að við byijuðum framleiðslu á Fransman-kartöflum á ný um mánaðamótin febrúar/mars í fyrra,“ sagði Guðmundur Ingólfs- son, framkvæmdastjóri Kjörlands, í samtali við Morgunblaðið. Fimm manns starfa í verksmiðjunni, þeg- ar framleiðsla er í fullum gangi. Að sögn Guðmundar er lager fyrirtækisins að tæmast og því hefst framleiðsla á ný. „Það þýðir ekki að framleiða endalaust. Af- köst verksmiðjunnar eru talsverð og hráefnið er þannig að ekki er hægt að geyma það of lengi.“ Guðmundur sagðist sjá fyrir sér að hálfs árs framleiðsla nægði fyrirtækinu „á meðan við náum ekki stærra hlutfalli af markaðn- um en nú er“. Hann reiknaði því Um er að ræða sex hæða versl- unar- og skrifstofuhús. A tveimur neðstu hæðunum verða verslanir, en skrifstofur á fjórum efri hæðun- um. Enn á eftir að samþykkja teikningar að húsinu, en fullnaðar- teikningar verða lagðar fyrir nefndir Akureyrarbæjar í þessum með að verksmiðjan yrði aðeins í gangi fram yfír mitt ár, eins og var í fyrra. Emil vinsæll SÝNINGAR á leikrítinu Emil í Kattholti ganga mjög vel hjá Leik- félagi Akureyrar. „Það er alltaf uppselt og við höfum bætt við tals- vert af aukasýningum," sagði Ar- nór Benonýsson, Ieikhússtjórí LA, S samtali við Morgunblaðið. Amór sagðist reikna með að Emil yrði sýndur út febrúar, og jafnvel eitthvað fram í mars. „Við verðum búnir að sýna leikritið 21 sinni þann 2. febrúar. Þá gerum við smáhlé vegna frumsýningar á Virginíu Wo- olf, en byijum að sýna Emil aftur 12. febrúar." Amór sagði að uppselt væri á all- ar sýningar og það væri mjög mikil- vægt fyrir Leikfélagið. „Það skiptir okkur miklu máli, því hver sýning er okkur dýr,“ sagði hann. mánuði, og að sögn Sveinbjamar Vigfússonar, eins aðstandenda Lindar hf., er stefnt að því að vinna við húsið geti hafíst í apríl í vor. Takist það er vonast til að hægt verði að opna verslanir í húsinu í lok nóvember í haust. Húsið er alls um 3.800 fermetr- ar að flatarmáli. Á tveimur neðstu hæðunum verða verslanir sem fyrr segir og verður gólf annarrar hæðar opið í miðjunni, þannig að opið verður á milli hæða að hluta, líkt og í Kringlunni í Reykjavík. Vörulagerar verslana verða baka til í húsinu, og verður vöruað- koma fyrir verslanimar því frá Gilsbakkavegi. „Lóðin er í hjarta bæjarins. Þetta er sennilega ein besta versl- unarlóð á landsbyggðinni, sem enn er óbyggð — hér í miðri göngugöt- unni,“ sagði Sveinbjöm, sem er kaupmaður í bókaversluninni Huld, í samtali við Morgunblaðið. Sveinbjöm sagði marga aðila hafa sótt um pláss í húsinu. „Verslanir hafa frekar viljað kaupa pláss en að leigja. Það er hins vegar ekki fullráðið hvemig fyrirkomulagið verður, hvort við leigjum eða selj- um plássin," sagði Sveinbjöm, og bætti því við að skrifstofuhús- næðið á efri hæðunum yrði selt; sennilega tibúið undir tréverk en fullbúið ef menn óskuðu sérstak- lega eftir því. Aðstandendur Lindar hf. eru byggingafyrirtækið Pan hf., pípu- lagningafyrirtækið Framtak hf., rafverktakinn Ljósgjafínn hf., Edda hf., múrarafyrirtækið Traustverk hf., Hönnunar- og verkfræðistofan hf. og Huld sf., auk nokkurra einstaklinga. Tónleikar í Borgarbíói TÓNLEIKAR verða haldnir í Borgarbíói á morgun, laugardag, til styrktar útvarpsstöðinni Ólund. Þar koma fram flestar starfandi hljómsveitir á Akur- eyri. Meðal þeirra sem fram koma eru hljómsveitirnar Lost, Bíó, Mesta furða, Skurk, Drykkir innbyrðis, Blacson Brothers, Útlendinga- hræðslan og Kristilegi drengjakór- inn. Einnig mun Haraldur Davíðs- son koma fram svo og Leikritasam- bandið Anna góða. Tónleikarnir verða haldnir í Borgarbíói sem fyrr segir. Yfir- skrift tónleikanna er „Við krefjumst Ólundar", og eru haldnir til styrktar þessar ungu útvarpsstöð. Miðaverð verður 500 krónur, og allir hljóm- listarmennimir leggja fram vinnu sínu endurgjaldslaust. Morgunblaðið/Rúnar Þór Bjömsson Séð frá Gilsbakkavegi ofan á lóðina þar sem stórhýsið á að rísa. Til vinstri sést í hús Amaros, en fyrir miðju er hús bókaverslunarinn- ar Huldar, sem rifið verður er framkvæmdir heQast. Kjörland hf.: Kartöfluverksmiðj - an í gang í lok janúar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.