Morgunblaðið - 13.01.1989, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR 1989
i-
ÍÞRÓTTIR UNGLINGA/NÝÁRSSUND FATLAÐRA
Morgunblaðið/RAX
Verðlaunahafar Nýárs-
sundslns. Krlstfn Rós Há-
konardóttlr varð í öóru sastl,
Oslr Sverrlsson ( þvf fyrsta
og Guðrún Ólafsdóttlr varó
þrlója.
Geir Sverrisson hlaut
Sjómannabikarinn
HIÐ árlega Nýárssund fatl-
aðra barna og unglinga var
haldið f Sundhöll Reykjavíkur
á sunnudaginn. Þetta er í
sjötta sinn sem mót þetta fer
fram og að þessu sinni hlaut
Geir Sverrisson úr UMFN bik-
arinn eftirsótta fyrir bestan
árangur. Geir hlaut 550 stig
fýrir að synda 50 metra
bringusund á 36.92 sekúnd-
um.
Eg átti eiginlega ekki von á
því að fá bikarinn hér í dag.
Forgjafarkerfíð er þannig að oft-
ast nær eru það þroskaheftir sem
hljóta hann,“ sagði Geir eftir að
hann hafði tekið við bikamum úr
höndum Svavars Gestssonar
menntamálaráðherra sem var
heiðursgestur mótsins.
Geir sagði að hann æfði alla
daga vikunnar, nema sunnudaga,
þá ætti hann frí en stundum hitt-
ist þannig á að þá væru mót.
„Eðvarð Þór er tekinn við þjálfun-
inni í Njarðvík en Friðrik er farinn
að þjálfa Hafnfírðinga. Ég æfí á
hverjum degi og fljótlega ætlum
við að byija á morgunæfíngum
tvisvar í viku þannig að þá daga
æfí ég tvívegis á dag,“ sagði Geir
sem keppir í flokki hreyfíhaml-
aðra.
Bikarinn sem keppt er um, Sjó-
mannabikarinn, gaf Sigmar Óla-
son sjómaður á Reyðarfírði og er
hann veittur fyrir besta sundafrek
mótsins samkvæmt stiga og for-
gjafarútreikningi. Geir Sverrisson
varð að þessu sinni hlutskarpast-
ur, hlaut 550 stig fyrir tímann
36.92 sekúndur í 50 metra bringu-
sundi. Kristín Rós Hákonardóttir,
Í.F.R., varð önnur. Hún hlaut 517
stig fyrir tímann 51.49 í 50 metra
bringusundi. Kristín Rós keppir í
flokki hreyfíhamlaðra. í þriðja
sæti varð Guðrún Ólafsdóttir,
Ösþ, en hún sjmti 50 metra bak-
sund á 44.48 sekúndum. Guðrún
keppir í flokki þroskaheftra.
í mótslok afhenti menntamála-
ráðherra öllum þátttakendunum,
sem voru um 30 talsins, viður-
kenningarslq'al.
Brids
Arnór Ragnarsson
Bridsfélag Hafiiarflarðar
Lokið er 8 umferðum í sveita-
keppni félagsins og er harður slag-
ur á toppnum. Staða efstu sveita
er nú þessi:
Þórarins Sófussonar 143
Kristófers Magnússonar 140
Einars Sigurðssonar 136
Kjartans Markússonar 131
Sverris Kristinssonar 131
Þrastar Sveinssonar 131
Úrslit síðasta spilakvöld urðu
þessi:
Einar — Kristmundur 17-13
Sverrir — Kjartan 12-18
Ársæll — Ólafur T. 14-16
Þórarinn — Kristófer 8-22
Marinó — Þröstur 7-23
Sig. Lár. — Jón G. 24-6
Kristmundur — Jón G. 20-10
Þröstur— Sig. Lár. 25-2
Kristófer — Marinó 19-11
Ólafur T. — Þórarinn 2-25
Kjartan — Ársæll 15-15
Einar — Sverrir 16-14
Næstu umferðir verða spilaðar
mánudaginn 16. janúar og þá verð-
ur einnig kynnt framhald vetrar-
dagskrárinnar. Nýir spilarar eru
hvattir til að koma og kynna sér
dagskrána.
BSÍ með námskeið
fyrir konur
Áætlað er að halda námskeið
fyrir þær konur, sem hug hafa á
að spila í landsliði kvenna á kom-
andi árum.
Þátttaka tilkynnist til Bridssam-
bands íslands, Sigtúni 9, 105
Reykjavík, í síðasta lagi 22. janúar.
Nánari upplýsingar fást hjá
Bridssambandi Islands í sfma 91-
689360 og hjá Hjalta Elíassyni í
síma 91-40690.
(Fréttatilkynmng)
fHKBttu*
Mníiííi
í Kaupmannahöfn
FÆST
I BLAÐASÖLUNNI
A JÁRNBRAUTA-
STÖÐINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OGARÁÐHÚSTORGI
skemmtir í kvöld. Húsið
opnaðkl. 19:00. Hljóm--
sveitin byrjar kl. 21 =00.
#IHIÍHfÍ|L*
“ur-tl'OA /Shohi
Fríttinn fyrir kl. 21 =00
- Aðganoseyrir kr. 300 eftir kl. 21:00.
Lágmarksaldur 20 ár. Miðaverð 600 kr.
GOMLU DANSARNIR
i kvöU fré Id. 21.00-03.00.
Hljómsveitin OANSSPORIÐ ásamt söngvurunum ömu Þor-
_ stcinsogQrétari. Dansstuðiðer
y^DÍaJEQ *“■
Vagnhöfða 11, Reykjavfk, sfmi 686090.
&
OPID f KVÖLD KL.19-3
HOTEL SAGA
& l& lifr l)5i l$) l$) Irji Irji
W l& 6 6 6 6 6 6 1
17
Oðalssetrið
Austurstræti 12, sími 11322
Blaóið sem þú vaknar við!