Morgunblaðið - 13.01.1989, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR 1989
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
REYKJMJÍKURBORG
JhzutKll Stödívi
Starfsmaður
óskast að skóladagheimili Breiðagerðisskóla.
Fóstru- og/eða uppeldismenntun æskileg.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
84558 og heima í síma 33452.
Atvinna í Svíþjóð
Þá, sem höfðu samband við okkur um sl.
helgi og enn hafa áhuga fyrir að starfa hjá
okkur, biðjum við að senda okkur nánari
upplýsingar sem fyrst.
Kronoberg Bygg Conftruction,
Tárnavágen 4-D.
36030 Lammhult,
Sverige.
Hella
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu á Morgunblaðinu.
Upplýsingar í síma 91-83033.
Útgerðarmenn -
skipstjórar
Vanur úthafsrækjuskipstjóri óskar eftir stýri-
manns- eða skipstjóraplássi á togskipi strax.
Upplýsingar í síma 93-12227.
Yfirvélstjóri
Yfirvélstjóra vantar á 200 lesta bát frá Vest-
fjörðum sem verið er að skipta um vél í.
Upplýsingar í síma 94-6105 á skrifstofutíma
og 94-6215 á kvöldin.
Álftanes
- blaðburður
Blaðbera vantar á suðurnesið.
Upplýsingar í síma 652880.
ST. JÓSEFSSPÍTALI,
LANDAKOTI
Hafnarbúðir
Laus staða í ræstingu og einnig í býtibúri.
Upplýsingar veittar á staðnum og í síma
____________14182,___________
Vélavörður
Vélavörður óskast á Stefni VE125,112 tonna
yfirbyggðan stálbát sem fer til togveiða.
Upplýsingar í síma 98-12300 og hjá skip-
stjóra í síma 98-12872.
Hraðfrystistöð Vestmannaeyja.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
| húsnæði óskast |
íbúð óskast
Miðaldra hjón óska að taka á leigu 3ja-4ra
herbergja íbúð í Reykjavík sem fyrst til fram-
búðar. Róleg og góð umgengni. Skilvísar
mánaðargreiðslur. i
Vinsamlega sendið upplýsingar til auglýs-
ingadeildar Mbl. merktar: „E - 7585“.
atvinnuhúsnæði
Verslunarhúsnæði
500-700 fm óskast til leigu fyrir húsgagna-
verslun á góðum stað í borginni.
Upplýsingar um verð og staðsetningu
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 18. janúar
merktar: „Verslunarhúsnæði - 6339“.
Til leigu
100 fm iðnaðarhúsnæði á 2. hæð á Ártúns-
höfða. Sérinngangur og vörulúga, einnig
aðgangur að lyftara.
Upplýsingar í síma 673710 á kvöldin og um
helgar og í síma 25775 á skrifstofutíma.
Hafnarfjörður
Til leigu skrifstofuhæð við Bæjarhraun 370
fm að stærð. Húsnæðið leigist í einu lagi
eða hlutum.
Hrafnkell Ásgeirsson hrl.,
Strandgötu 28, Hafnarfirði,
símar 50318 og 54699.
| fundir ■— mannfagnaðir
]
Aðalfundur 1989
Aðalfundur Skýrslutæknifélags íslands verð-
ur haldinn fimmtudaginn 26. janúar 1989 í
Norræna húsinu og hefst kl. 16.00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Frá Guöspeki-
fólaginu
Ingótfsstrntl 22.
Áskríftarsími
Ganglera er
39573.
Laugardaginn 14. janúar nk., kl. 15-17 verð-
ur kynningarfundur í félagshúsinu, Ingólfs-
‘stræti 22. Stefnuskrá Guðspekifélagsins
verður kynnt, fjallað verður um sérstæði
félagsins og starfsemi íslandsdeildarinnar.
Fundurinn verður með kaffihléi.
Allir velkomnir.
tilkynningar |
Allsherjaratkvæða-
greiðsla
Allsherjaratkvæðagreiðsla verður viðhöfð við
kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs fyrir
næsta kjörtímabil.
Tillögur skulu vera samkvæmt A-lið 19. grein-
ar í lögum félagsins. Tillögum, ásamt með-
mælum hundrað fullgildra félagsmanna, skal
skila á skrifstofu félagsins, Skólavörðustíg
16, eigi síðar en kl. 11 fyrir hádegi föstudag-
inn 20. janúar 1989.
Kjörstjórn Iðju.
Tilkynning til
launaskattsgreiðenda
Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á
því að gjalddagi launaskatts fyrir mánuðina
nóvember og desember er 15. janúar nk.
Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til
innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll-
stjóra, og afhenda um leið launaskatts-
skýrslu í þríriti.
Fjármálaráðuneytið.
PÓST- OG
SiMAMÁLASTOFNUNIN
Tilkynning til símnotenda
Athygli símnotenda er vakin á því að um
næstu helgi verða allir símar á höfuðborgar-
svæðinu sem hafa númer er byrja á 61 og
62 tengdir nýrri starfrænni símstöð í Lands-
símahúsinu við Austurvöll.
Búast má við einhverjum símatruflunum á
meðan á umtengingu stendur.
Vinsamlegast sýnið þolinmæði á meðan á
þessari umtengingu stendur.
Símstjórinn í Reykjavík.
nauðungaruppboð |
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Höröuvöllum 1:
Þriðjudaginn 17. jan. 1989 kl. 10.00
Kambahrauni 43, Hveragerði, þingl. eigandi Steindór Gestsson.
Uppboðsbeiðendur eru Kristján Ólafsson, hdl., Byggingasjóður ríkis-
ins, Jón Eiriksson, hdl og Ólafur Gústafsson, hrl.
Lundi, Eyrarbakka, þingl. eigandi Skúli Steinsson.
Uppboðsbeiðandi er Óskar Magnússon, hdl.
Miðvikudagur 18. jan. 1989 kl. 10.00.
B-götu 15, Norðurkoti, Grimsneshr., þingl. eigandi Hörður Sigurjónsson.
Uppboðsbeiðandi er Magnús Norðdahl, hdl.
Önnur sala.
Kambahrauni 29, Hveragerði, þingl. eigandi Kristján Ólafsson.
Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður rikisins, Tryggingastofnun
rikisins, Brunabótafélag íslands og Jakob J. Havsteen, hdl.
Onnur sala.
Fimmtudagur 19. jan. 1989 kl. 10.00.
Sunnumörk 4, Hveragerði, þingl. eigandi Entek á íslandi hf.
Uppboösbeiöendur eru Eggert B. Olafsson, hdl., Innheimtumaður
ríkissjóðs, Byggðastofnun, Skúli J. Pálmason, hrl., Iðnlánasjóður,
Brunabótafélag (slands, Iðnþróunarsjóður, Ævar Guðmundsson!
hdl., Sigurmar Albertsson, hrl., Sigmundur Hannesson, hdl., Björri
Ólafur Hallgrímsson, hdl., Guðni Haraldsson, hdl„ Ásgeir Thorodd-
sen, hdl., Landsbanki íslands, lögfræöingad., Útvegsbanki (slands,
Jónas Aðalstelnsson, hrl.
Önnur sala
Sýslumaðurínn í Árnessýslu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.