Morgunblaðið - 13.01.1989, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 13.01.1989, Blaðsíða 35
35 tfTTJ MORGUNBLAÐIÐ PÖSTUDAGUR 13. JANÚAR 1989 t! A íw **« Linda með foreldrum, bróður og ömmum, Ragnheiði Jónasdóttur og Sigríði Sigurbj örnsdóttur. Ijósmynd/Silli í tilefhi komu Lindu til Húsavíkur síðastliðinn laugardag afhenti forseti bæjarstjómar, Hjördís Arnadóttir, henni mynd af bænum, til minningar um fæðingarstaðinn, og með óskum um fararheill um hina víðu veröld. Elísabet Taylor Það ganga ýmiss konar sögur um Elísabetu Taylor sem og aðrar stjömur. Ein er sú að leikkonan hafí fengið sig fuilsadda af jarðvistinni og hafí gert tilraun til sjálfsmorðs á sjúkrahúsinu þar sem hún dvelur nú. Hún fékk að heyra það sem skrifað var um hana í þessu sambandi og hvemig brást hún við? Eftir að hafa legið í hlát- urskasti yfir því sem slúðurdálkahöfundar láta frá sér fara sagði hún: „Svona skrif fá mig til þess að vilja lifa lengur“. Þá vitum við það.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.